Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 79 Vorum að fá sænskar softfilling sængur og kodda í eftirtöldum stæröum: Sængur 2x1,40 á kr. 920.- Koddar 50x70 á kr. 191.- Koddar 40x50 á kr. 146.- Sængurteppi 2x1,40 á kr. 395.- Vefnaðarvörubúðin Laugavegi 26, sími 14974. Heimilistæki á heimsmælikvarða o THOMSON THOMSON THOMSON THOMSON THOMSON THOMSON THOMSON -meser, VERSLIÐ i r SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 Sögusvið er í Færeyjum á tímum heimsstyrjaldar, breskrar hersetu, upplausnar og stríðsgróða - þegar færeyskir sjómenn sigldu með fisk milli íslands og Bretlands og hættu lífi sínu meðan eigendur skipanna sátu óhultir í landi og rökuðu saman fé. Þerrri sögu hafa enn ekki verið gerð skil í íslensku skáldverki enda þótt við eigum hana sameiginlega með Færeyingum. I Svörtukötlum skipaði höfundi á bekk með helstu meisturum evrópskra bókmennta þegar hún kom út 1949. Heinesen hefur óvíða færst eins mikið í fang og í þessari bók þar sem hann gengur á hólm við þau öfl sem ógna mannlegu lífi og verðmætum. Þrátt fyrir bölsýni bókarinnar kviknar hún til óhemju fjölbreytts lífs, og hér er að finna margar af minnisstæðustu persónum í höfundarverki þessa færeyska snillings. Áður eru komnar út eftirtaldar bækur: Turninn á heimsenda. Ljóðræn skáldsaga í minningar- brotum úr barnæsku. Fjandinn hleypur í Gamalíel. Smásagnasafn. í morgunkuiinu. Samtímasaga úr Færeyjum. Það á að dansa. Nýjar sögur úr Þórshöfn. Kvennagullið í grútarbræðslunni. Smásagnasafn. Þorgeir Þorgeirsson er löngu nákunnugur skáldskapar- heimi Heinesens. Meginverðleikar þýðinga hans felast í því hvernig hann endurskapar þann heim, þannig að engu er líkara en sögurnar hafi verið frumsamdar á íslensku. ogmenning |torttmtMiiM> Askriftarsíminn er 83033 Hvaða rúmgóður luxusbíll eyðir aðeins 9 lítrum að meðaltali og kostar ekki nema kr. 188.900?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.