Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 93 8VARAR Í SIMA 10100 K L. 10—12 FRÁ MANUDEGt Frétt út- varpsins tilhæfulaus P.I. skrifar: „í fréttum Ríkisútvarpsins á sunnudagskvöld var sagt að ferð Reagans til ríkja Mið- og Suður- Ameríku væri farin til að stappa stalinu í herforingjastjórnir þar. Ferð Reagans stendur frá 29. nóv. til 4. des. og heimsækir hann eftirtalin ríki: Honduras, Costa Rica, Columbíu og Brasilíu. í Honduras, Costa Rica og Col- umbíu eru lýðræðislega kjörnar stjórnir. I Brasilíu er að vísu stjórn hersins, en þar er samt sem áður lýðræðisþróun langt á veg komin, eins og nýafstaðnar fylkja- kosningar sýna. Costa Rica hefur engan her og er lýðræðið þar tryggara í sessi en í nokkru öðru ríki álfunnar. vtff mmm% 1 1 mmWv&mmW&.iWfimmm-. :':¦**? i*sí ^mmmmmwWM I Á þriðjudag: Reagan í Rrasilíu. T.h. er Joao Figueiredo forseti. 44 KAUPÞING HF. ^ ^ Veröbrétasala Ávöxtunarleið Hefur þú hugleitt veöskuldabréf sem ávöxtunarleid? Setjum okkur í spor fjögurra manna sem áttu 20.000 krónur fyrir ári síöan. Þeir fóru mismunandi leiðir viö ávöxtun þessarar upphæöar. Einn keypti verötryggt veöskuldabréf til 5 ára þar sem gengiö miöast viö 8% ávöxtun umfram verötryggingu. Annar keypti óverötryggt veöskuldabréf meö hæstu leyfilegú vöxtum til 5 ára. Sá þriöji keypti spariskirteini ríklssjóös þar sem gengiö miöast viö 5% ávöxtun umfram verötryggingu og sá fjóröi lagöi upphæöina inn á verötryggöan reikning í banka. Lítum á hvernig staöa þessara fjögurra manna leit út 1/12 1982. Avöxtunarleið Staöa 1/12-82 Avöxtun íkr. Avöxtun ikr. Ferð Reagans er því til þess fallin að styrkja lýðræðið í álf- unni. Frétt Ríkisútvarpsins er því tilhæfulaus og ekki til þess fallin að auka traust heiðarlegs fólks á þeirri stofnun." Þessir hringdu . Frábær grein Marta hringdi og hafði eftir- farandí að segja: — Mig langar til að þakka Margréti Guðmundsdóttur fyrir grein hennar í Velvakandadálk- unum á fimmtudag. Þó að ég hafi ekki lesið greinina, sem Margrét er að svara, finnst mér lofsvert að hún skyldi gefa sér tíma og taka sér penna í hönd. Og greinin hennar er frábær. Tilmæli til bók- sala og útgefenda Kristbjörg Þórhallsdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mig langar til að koma á framfæri þeim tilmælum til bóksala og bókaútgefenda núna í bókaflóðinu, að þeir geti þess í auglýsingum hverjir séu þýðend- ur, þegar um erlendar bækur er að ræða. Það er nefnilega oft svo, að þess er ekki getið á kápu- umslaginu, hver þýðir, og ég hef orðið fyrir því í smærri bókabúð- um, að starfsfólkið vill alls ekki fjarlægja hlífðarplastið af bók- unum. Þá stendur maður þarna eins og glópur, með gott skáld- verk, og veit ekkert hver hefur þýtt. Þetta er afleitt og ég vona að hlutaðeigandi aðilar taki það til athugunar, auk þess sem gott væri, að verð fylgdi með í aug- lýsingu, eins og reyndar er laga- skylda. Brúnn leðurpoki með veski í tapaðist Elísabet G. Cortes hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég var svo óhepgin að tapa töskupoka hérna í Álftamýrinni á sunnudagsmorguninn 20. nóv., þegar ég var að f ara á vakt, og ég hringi til þín í veikri von um að finnandinn lesi þessar línur eða einhver sem hefur hugmynd um hvar pokinn er niðurkominn. Hann er úr leðri, brúnn á lit og í honum var minna veski með ýmsum persónulegum munum í, engir peningar, en ýmislegt sem mér er ákaflega verðmætt, m.a. skilríki og minnisbók, sem ég yrði þakklát fyrir að fá aftur. Síminn hjá mér er 31028. Til hábor- innar skammar Sveinn Sveinsson hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Það er til háborinnar skammar hvernig gengið er um götur Reykjavíkurborgar núna. Göt- urnar eru óhreinsaðar dögum saman, svo og gangstéttirnar, svo að það er engu líkara en þarna sé verið að gera sérstaka atlögu að okkur gamla fólkinu á ári aldraðra, og eins öðrum sem á einhvern hátt eru hreyfihaml- aðir og eiga örðugt með að kom- ast leiðar sinnar. Ungar hljómsveit- ir í sjónvarpið T.V. „nýbylgjufrík" hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mér finnst að sjónvarpið ætti að taka til hendinni og sýna hljómlistarþætti, þar sem ungar hljómsveitir á borð við Von- brigði, Te fyrir tvo, Meinvill- ingana og Strates og margar aðrar jafngóðar hljómsveitir kæmu fram. 1) Verðtryggt veöskuldabréf 34.518.- 14.518.- 72,6% 2) Overðtryggt veoskuldabrél 34.378.- 14.378.- 71.9% 3) Spariskírteini ríkissióös 33.873.- 13.873.- 69,3% 4) Verðtryggður reikningur 32.515.- 12.515.- 62,6% Til samræmis miöast útreikningar á ávöxtunarleiöum 1, 3 og 4 viö lánskjaravísitölu. Þegar verðtryggð veöskuldabréf eru keypt t.d. tll 5 ára fær kaupandi bréfsins verötryggöar afborganir næstu 5 árin sem getur t.d. verið heppíleg ráöstöfun erföafjár eöa bótagreiöslna. Viö kaup á veöskuldabréfum er um stærri einingar aö ræða en þegar keypt eru spariskírteini eöa happdrættislán ríkissjóðs. Kaupverð veðskuldabrófa er frá u.þ.b. 20.000 krónum en t.d. má fá Spariskírteini ríkissjóðs 2. flokk 1980 að nafnveröi 100 krónur keypt á 240 krónur miðaö viö gengi pr. 1/12 1982. Starfsfólk Kaupþings h.f. veitir ókeypis ráögjöf á þessu sviði. Tökum öll verðbréf í umboössölu. Hjá okkur eru fáanleg verðtryggð skuldabréf ríkissjóðs 2. fl. 1982. KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, simi 86988. Fasteigna- og veröbretasala. leigumiölun atvinnuhúsncBÖis. fjarvarzta, þjóöhag- fraaði-. rekstrar- og töivuráoglöt. Vísa vikunnar Þremur köss- um af gúmmí- verjum stolið l'J(H,l'K innbrol voni ft«min um helgÍB*. Brotist var mn á gkrifotof- ur BKjanít|;«ro»r K«;k|>vikur og fltolio 60 kirionum af sigarettum úr *joppu. Fjorir tnirðirkarmar voru eyoilagoir. Brotist var inn í Hafnarbaðið við Grftndagaro og þremur köM- um af RÚmmívprjum stolið. Auk þess var vindlum stoliA, 1.200 krónum t penin«um, reykjarpíp- um og fleiru Brotist var tnn á skrifstofur Sjómannafélaira Reykjavíkur við Lindarirðtu og 300 handanskum dollurum slol- Íð. Eiginkonuástandið eitthvaö virðist snúiA, að veröa að hafa varalið og vel í stakkinn búið. Hákur Hagkvæmustu fjar- festingar- og ávöxtunar- möguleikar almennings Kaupþing h.f. þoöar til almenns fræöslufundar um efnið: Hagkvæmustu fjárfestingar- og ávöxtunar- möguleikar almenníngs. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Loftleiðum (Krlstalsal), miö- vikudaginn 8. desember n.k. og hefst kl. 20.30. Erindi flytur dr. Pétur H. Blöndal, tryggingastærðfræðingur. Fjallaö varAtir m.a. um fjárfestingu í • spariskírteinum O happdrættisskuldabréfum e veðskuldabréfum emstaklinga e fasteignum e hlutabréfum e vörubirgöum e listavarkum (safnhlutum) e •ðalsteinum (demðntum) og eðalmálmum (gulli, platínu). Aö loknu erindi veröa frjálsar umræður og fyrirspurnum svar- aö. Öllum er heimill aðgangur, meöan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.