Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 81 SPASTEFNA Þróun efnahagsmála árið 1983 Stjórnunarfélag íslands boöar hér meö til Spástefnu um þróun efnahagsmála áriö 1983. Veröur spástefnan haldin í Kristalssal Hótels Loft- leiöa fimmtudaginn 9. desember 1982 og hefst kl. 14.00. Dagskrá spástefnunnar er sem hér segir: 14.00 Spástefnan sett — Höröur Sigurgestsson formaöur SFÍ 14.10 Spá um þróun efnahagsmála áriö 1983 — Ólafur Davíðsson forstjóri Þjóöhags- stofnunar 14.30 Álit á þróun peningamála áriö 1983 — Tryggvi Pálsson forstööumaöur hag- fræöi- og áætlanadeildar Landsbanka ís- lands 14.50 Álit á þróun efnahagsmála áriö 1983 — Þráinn Eggertsson prófessor 15.05 Hugleiöingar um efnahagsstefnu stjórn- valda árið 1983 — Gylfi Þ. Gíslason prófessor 15.25 Kaffi Efnahagslegar forsendur viö gerö fjár- hagsáætlunar fyrir áriö 1983: 15.45 Flugleiöir hf. — Valgerður Bjarnadóttir forstööumaöur hagdeildar Flugleiöa hf. 15.55 Kópavogsbær \ — Karl Kristjánsson fjármála- og hagsýslustjóri Kópavogs 16.05 Samband íslenskra samvinnufélaga — Eggert Ágúst Sverrisson fulltrúi Sam- bands íslenskra samvinnufélaga 16.15 Slippstöðin á Akureyri — Jóhann Andersen fjármálastjóri Slipp- stöövarinnar á Akureyri. 16.35 Almennar umræöur Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. A STJÚRNUNARFÉLAG M, ISLANDS SIÐUMULA 23 SÍMI82930 Pessa helgi í Blómaval: Jólastjömur <-*á sérstöku kynningarverði, - 20% afsláttur Jólablómiö vinsæla Jólastjaman (Euphorbia pulcherrima) fannst í Mexíkó árið 1834. Nú á dögum þykir jólastjaman gefa ómissandi jólasvip á heimilin. Blómaval býður því Jólastjörnuna á sérstöku kynningarverði: -160T 128,- M112,- A&F- 80,- Þetta tilboð gildir eingöngu nú um helgina Jólahyacintur til framhaldsræktunar. Þær seljum við nú beint úr gróður- húsinu, svo þær verði á réttu stigi til að blómstra fallega um jólin. Jólaskraut. Eigum gott úrval af alls- konar jólaskrauti og efni til skreytinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.