Morgunblaðið - 05.12.1982, Page 37

Morgunblaðið - 05.12.1982, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 85 Ársskýrslu- verðlaun 1982 Á þessu ári var ööru sinni efnt til samkeppni um bestu ársskýrslu félaga. Alls sendu nú 16 fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök inn ársskýrslur fyrir ár- iö 1981. Félögum Stjórnunarfélags íslands er hér meö boðið til fundar mánudaginn 13. desember 1982 kl. 16—18 í Kristalssal Hótels Loftleiöa þar sem ársskýrsluverölaun veröa afhent. Aö loknum fund- inum verður boöiö upp á veitingar. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. /A STJQRNUNARFÉLAG ^ ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SIMI82930 Við lestur Dalalífs kemstu innThorfið mannlíf og umhverfi. Kynnist lífsbaráttu forfeðranna, ástum þeirra og afbrýði. Skáldkonan Guðrún frá Lundi sýnir lesandanum Ijóslifandi þennan gamla heim í spennandi sögu. Á sínum tíma var Dalalíf nánast rifið út úr bókabúðum. Bókin sló öll útlánamet bókasafna á íslandi og var á skömmum tíma lesin upp til agna, enda var Guðrún hin dœmigerða íslenska sagnakona af guðs náð. Kanaríéyjar á þriðjudögum gegnum heimsborgina Amstendam Kanaríeyjar með viðkomu í Amsterdam. Sláið tvær flugur í einu höggi; njótið sólarinnar á Kanaríeyjum og kynnist stórborgarlífi, menningar- og listaborginni Amsterdam. Brottför alla þriðjudaga. Verð: Smáhýsi. 4 pers: 11 dagar/ 11.647, 18 dagar/12.907, 25 dagar/12.989. íbúðir 3 pers. 11 dagar/11.750, 18 dagar/12.507, 25 dagar/ 13.299. Hótel m/fæði, tveir í herb.: 11 dagar/12.989, 18 dagar/14.847, 25 dagar/16.534. Sórhæfð þjónusta — vingjarnleg þjónusta. FERÐAMIÐSTÖDIIM AÐALSTRÆTI9 SIM128133 11255

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.