Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 231. — 23. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 21/12 16,514 16,564 26,571 26,651 13,346 13,387 1,9526 1,9585 2,3383 2,3453 2,2511 2,2579 3,1047 3,1141 2,4303 2,4377 0,3518 0,3529 8,2037 8,2285 6,2241 6,2429 6,8851 6,9060 0,01192 0,01196 0,9780 0,9810 0,1840 0,1846 0,1300 0,1304 0,06892 0,06913 22,864 22,933 18,0956 18,1503 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23 DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 S«nsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 18,220 16,246 29,316 26,018 14,726 13,110 2,1544 1,8607 2,5798 2,2959 2,4837 2,1813 3,4255 2,9804 2,6815 2,3114 0,3882 0,3345 9,0514 7,6156 6,8672 5,9487 7,5966 6,5350 0,01316 0,01129 1,0791 0,9302 0,2031 0,1763 0,1434 0,1292 0,07604 0,06515 25,226 22,086 _______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: , 1. Sparisjóðsbækur..................42,0% Á 2. Sparisjóðsreikmngar, 3 mán.1*.....45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í slerlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundln skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö tánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól teyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—200/’. Hljóðvarp kl. 14.30: „Leyndarmálið í Engidal“ í hljóðvarpi kl. 14.30 les Hug- rún skáldkona annan lestur sögu sinnar „Leyndarmálið í Engi- dal“. — Þetta er alveg ný saga og óprentuð, sagði Hugrún, — hún hefur verið í deiglunni hjá mér í þrjú ár, en er skrifuð á síðasta ári. Sögusviðið er aðallega sveit- in, en einnig höfuðborgin, Reykjavík, og þar gerist ýmis- legt furðulegt. Aðalsögupersón- an er ung stúlka, sem hefur orðið að dveljast afskaplega mikið á götunni, af því að móðir hennar var drykkfelld. Hún gerist starfsstúlka á Hvanneyri og þar hittir hún bóndason úr Engidal. Síðan segir frá þeim breytingum sem verða á þessari aðalpersónu sögunnar. Hugrún skáldkona Því spurði enginn ... ? Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er annar hluti breska sakamála- myndaflokksins Því spurði eng- inn Evans?, sem gerður er eftir sögu Agatha Christie. Myndin er af James Warwick sem leikur aðalsöguhetjuna, Bobby. A hraðbergi Á dagskrá sjónvarps kl. 22.45 er viðræðuþátturinn Á hraðbergi í umsjá Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gestur þáttarins að þessu sinni er herra Pétur Sigurgeirsson, biskup Islands. ÁBalí Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er annar þátturinn í myndaflokknum Andlegt líf í Austurlöndum og nefnist hann Á morgni lífsins. f þessum þætti liggur leiðin til Balí, sem er fögur eldfjallaeyja austur af Jövu. Þar eru listir alls konar í miklum blóma og hluti hversdagslífsins sem helgað er guðunum. í hljóðvarpi kl. 20.00 er dagskrárliður sem nefnist: Frá tónleikum Dómkirkju- kórsins í Reykjavík 28. októ- ber sl. a. „Syng Guði dýrð“ eftir Pál ísólfsson. b. „Gloria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. c. „Jesu meine Freude", mótetta eftir Jo- hann Sebastian Bach. Söng- stjóri er Marteinn H. Frið- riksson. Útvarp ReykjavíK L __J ÞRIÐJUDKGUR 28. desember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.(M) Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bjami Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá rithöfundum. í dag Guðrún Sveinsdóttir. Uijisjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚV- AK). 9.25 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdóttir les „Ofviðrið“ eftir Selmu Lag- erlöf í þýðingu séra Sveins Vík- ings-. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Leyndarmálið í Kngidal“ eftir Hugrúnu. Ilöfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Elly Am- eling syngur Ijóðalög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leik- ur á píanó/ Maurizio Pollini leikur á píanó Fantasíu í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. ____ 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 F>á tónleikum Dómkirkju- kórsins í Reykjavík 28. október sl. Söngstjóri: Marteinn H. ÞRIÐJUDAGUR 28. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 10.00 Fréttir og veður 10.25 Auglýsingar og dagskrá 10.35 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 10.45 Andlegt líf í Austurheimi 2. Balí. Á morgni lífsins í þessum þætti liggur leiöin til Balí, sem er Tógur eldfjallaeyja austur af Jövu. Þar erti listir alls konar í miklum blóma og hluti hversdagslífsins sem helg- að er guðunum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.50 Því spurði enginn Evans? Annar hluti. Breskur sakamálaflokkur í fjór- um þáttum gerður eftir sögu Ag- atha Christie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 23.35 Dagskrárlok Friðriksson. a. „Syng Guði dýrð“ eftir Pál ísólfsson. b. „Gloria“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson c. „Jesu meine Freude“, mót- etta eftir Johann Sebastian Bach. 20.35 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Danmörk. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur með Sinfóníuhlómsveit íslands í útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Iævine. a. „Urlicht“, þáttur úr Sinfóníu nr. 2 eftir Gustav Mahler. b. Fjögur söngljóð úr „Des Knaben Wunderhorn" eftir Gustav Mahler. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. F’réttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skikkjan“, smásaga eftir Robert Bloch. Þýðandi: Matthí- as Magnússon; Þorsteinn Kári Bjarnason les. 23.10 F’áein þýdd Ijóð eftir Hans Magnus Enzensberger. í þýð- ingu Franz Gíslasonar, sem einnig flytur formálsorð um skáldið. Lesari með honum: Hugrún Gunnarsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.