Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 Staðgreiðsla Höfum mjög fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúö með bílskúr eöa bílskúrsrétti, í þríbýlis- eða fjórbýlishúsi. Æskileg staðsetning vesturbær, eða miðbær. Fasteignasalan Gimli Þórsgötu 26, sími 25099. Allir þurfa híbýli 26277 ^ ★ Brautarholt — fyrirtæki — féiagasamtök Höfum til sölu 2 hæðir, 200 fm hvor. Hentugt fyrir skrifstofu eöa starfsemi félagasamtaka. Huseign í góðu ástandí. Selst í einu eða tvennu lagi. ★ Sérhæð — Selvogsgrunnur Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm íbúö. ibúöin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús og baö. Allt sér. ★ Endaraðhús — Engjasel Gott raðhús, sem er 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, sjón- varpsskáli, hol, stórt baö, eldhús, þvottaherbergi, geymsla. Ath.: Mjög gott útsýni. Ákv. sala. ★ Ránargata — Einbýlishús Húsiö er (timburhús). Kjallari, hæö og ris. Mjög gott hús. Laust strax. ★ Hraunbær — 2ja herb. Góð íbúð á jaröhæö. Laus fljót- lega. Ákv. sala. ★ í smíðum Einbýlishús á Seltjarnarnesi, Seláshverfi, Breiðholti, einnig nokkrar lóðir á stór-Reykjavík- ursvæðinu. ★ Einbýli — Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Húsiö er ibúöarhæft, ris tilbúiö undir tréverk. Ákveöin sala. ★ Breiðholt — Raðhús Gott hús á einni hæð. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús + búr, baö, þvottur og geymsla. Bílskúr. Ákveðin sala. ★ Fossvogur— 4ra herb. m. bílskúr Mjög góð íbúð fæst eingöngu í' skiptum fyrir raðhús í Foss- vogi. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. Verðleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Hjörleifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson FASTEIGNAMIÐLUN Til sölu eftirtalin fyrirtæki: Góð sérverslun m/tómstundavörur í leiguhúsnæöi i austurborginni. Mjög góöur vörulager af vinsælum vörum. Gott langt sölutímabil framundan. Afh. 1. jan. Pylsuvagn til sölu á fjölförnum staö í Austurborginni. Afh. 1. jan. Kvenfataverslun, góö kvenfataversl. í hjarta borgarinnar. Meö góö viöskiptasambönd. Uppl. aöeins á skrifst. Afh. 1. jan. Sérverslun — heildsala, góö sérverslun í austurborginni meö góöa veltu, er í rúmgóöu húsnæöi og hefur 3 góö vöruumboö. Toppsölu- tími framundan. Afh. 1. jan. Matvöruverslun í austurborginni. Góö matvöruverslun í austurborg- inni, sem verslar meö brauö, mjólk og nýlenduvörur. Til afhend- ingar strax. Afh. 1. jan. Sérverslun í Hafnarfirði. Góö sérverslun meö ört vaxandi veltu í verslunarsamstæöu. Góöur sölutími framundan. Afh. 1. jan. Húsgagnaverslun í Reykjavík. Húsgagnaverslun í verslunarsam- stæöu á góðum staö í borginni. Verslunin er í björtu og góöu leiguhúsnæöi ca. 420 fm. Góöur lager. Mjög hagstæö kjör. Afh. 1. jan. Brauð- og kökugerð m/mjög góö viöskiptasambönd. Ört vaxandi fyrirtæki meö sérstaka framleiöslu. Til greina kemur að selja 50% í fyrirtækinu. Afh. 1. jan. Þekkt raftækjaverzlun í hjarta borgarinnar. Verzlunin er meö mjög þekkt raftækjaumboö. Afh. 1. janúar. Góður söluturn i austurborginni meö góöa veltu. Afh. 1. jan. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson 81 Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA H) HjJSEIGNIN Sími28511 kólavörðustígur 18, 2.hæð. Eínarsnes — 3ja herb. 3ja herb. 70 fm risíbúö í járnklæddu timburhúsi. Verö 750 þús. Laugarnes- vegur — 3ja herb. 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. hæð. Verö 950 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. 3ja herb. mjög góð íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Verö 950 þús.— 1 millj. Álfaskeið — 4ra herb. 4ra herb. 100 fm íbúð ásamt bílskúr. Verö 1 millj. Ákveöin sala. Hæðarbyggð, Garðabæ 3ja herb. 85 fm íbúð á jaröhæð. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Eignin er ca. 50 fm íbúöarhús- næöi sem er fokhelt. Verð 1,2 millj. Skútuhraun, íðnaðarhúsnæði 180 fm fokhelt iönaöarhúsnæöi. Lofthæö 4,50 m. Verö tilboð. HUSEIGNIN SkoUvorðuttig II. 2. futð - S«tm 21511 Pétur Gunnlaugiton. logfræðrngur Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Góð eign hjá... 25099 | Einbýlishús og raðhús| / ----------------------— LOKASTÍGUR, 180 fm einbýlishús tvær hæölr og ris. Gr.fl. 60 fm. Hægt að hafa tvær íbúðir. Laust strax. Verö 1.500 þús. ÁSENDI, 420 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum. Neöri hæö fokheld, getur selst í tvennu lagi. Skipti möguleg á ódýrari eign. LANGHOLTSVEGUR, 140 fm hlaðiö einbýlishús, hæö og ris. Þarfn- ast standsetningar. Viöbyggingarréttur. 25 fm bílskúr. SELÁS, 260 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæðum. Endahús með innbyggöum bílskúr. Hæðin er 170 fm en kjallarinn 60 fm. Bílskúr 30 fm. Öll gjöld greidd. Verö 1,8—1,9 millj. FROSTASKJÓL, 4 raðhús á 2. hæöum. Fokheld að innan en full- gerð aö utan. Skipti möguleg á'2ja—3ja herb. íbúö. Sérhæðir RAUÐALÆKUR, 130 fm góö hæö í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2 stofur, þrennar svalir. Verð 1,4—1,5 millj. NÖKKVAVOGUR, 110 fm góö hæð í þríbýlishúsi ásamt nýjum 32 fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Nýtt gler. Verð 1450 þús. BARMAHLÍÐ, 130 fm falleg íbúö á 2. hæð meö bílskúrsrétti. 2 stofur, 2 svefnherb., nýtt gler. Nýjar lagnir. Verö 1,4 millj. LINDARGATA, 100 fm falleg 4ra herb. hæö i þríbýli. Timburhús, ásamt 45 fm bílskúr, meö vatni og hita. Allt sér. Verö 1 millj. 5—6 herb. íbúðir ESPIGERÐI — GLÆSILEGT PENTHOUSE, 160 fm sérlega glæsi- leg íbúö á 2 hæöum. Húsbóndaherb., 5 svefnherb., arinn. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Verð 2,3 millj. HVERFISGATA — SKRIFSTOFU-/ÍBÚÐARHÚSNÆOI, 180 fm góö hæö í steinhúsi. Getur nýst hvort sem er sem íbúðar- eða skrif- stofuhúsnæöi. Verð 1,2 millj. HVERFISGATA, 120 fm góö íbúö á 4. hæð í góöu steinhúsi. 3—4 svefnherb. 2 stofur, gott eldhús. 30 fm svalir. Fallegt útsýni. Nýtt gler. Verö 1 millj. 4ra herb. íbúðir ÁLFHEIMAR, 120 fm falleg íbúö. 3 svefnherb. öll með skápum, fallegt bað. Ný teppi. Manngengt geymsluris. Verö 1,4 millj. JÖRFABAKKI, 115 fm falleg íbúö á 2. hæö, ásamt herb. í kjallara. 3 svefnherb., 2 stofur, þvottaherb., ný teppi. Verð 1,2 millj. MARÍUBAKKI, 117 fm góð íbúö á 3. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús og búr, 3 svefnherb., á sór gangi. Verö 1,2 millj. HLÍÐARVEGUR, 100 fm íbúö á jaröhæö, i tvibýli. 2—3 svefnherb. á sér gangi. Tvær stofur, stórt baö. Allt sér. Verð 950 þús. EFSTIHJALLI, 115 fm falleg ibúö á 1. hæö. 3 svefnherb. ásamt 1 herb. í kjallara. Fallegar innréttlngar. Verö 1250—1300 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ, 120 fm falleg ibúö á 4. hæö ásamt nýjum bílskúr. 2 stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verö 1450 þús. LEIFSGATA, 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli, ásamt 25 fm bílskúr. 3—4 svefnherb. 2 stotur. vero 1,4 millj. ÁLFASKEIÐ, 115 fm góö íbúð á 3. hæö, ásamf bílskúrssökklum. 3 svefnherb. Nýtt gler. Öll í toppstandi. Verö 1,2 millj. HRAUNBÆR, 117 fm glæsileg íbúö á 3 svefnherb. á sérgangi. Nýtt eldhús. Gott gler. Öll í toppstandi. Verö 1,2—1,250 millj. MIKLABRAUT, 115 fm falleg risíbúö í fjórbýlishúsi. 3—4 svefnherb. Nýtt eldhús. Tvöfalt gler. Verö 1200—1250 þús. 3ja herb. íbúðir VESTURBERG, 85 fm falleg íbúö á jaröhæö. Rúmgóö stofa. 2 svefnherb. Fallegt eldhús. Góður garður. Verö 900—940 þús. NÝBÝLAVEGUR, 80 fm falleg íbúö í nýlegu fjórbýlishúsi. 2 svefn- herb. Fallegt eldhús. Verö 1 millj. SKEGGJAGATA, 70 fm góö ibúö á 1. hæð í fjórbýli. 2 svefnherb. Gott eldhús. Tvöfalf gler. Verð 800 þús. NJÁLSGATA, 70 fm falleg risíbúö í timburhúsi. Nýtt eldhús. Allt sér. ibúöin er öll endurnýjuö. Verð 850 þús. URÐARSTÍGUR, 85 fm falleg íbúö í þrýbýlishúsi. 2 svefnherb. Fal- legt eldhús. Parket. Sér inngangur. Verð 950 þús. KOPAVOGSBRAUT, 90 fm falleg sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt bíl- skúrsrétti. íbúöin er öll endurnýjuð. Allt sér. Verö 1250 þús. 2ja herb. íbúðir HRINGBRAUT, 60 fm íbúð á 2. hæö. Eldhús meö eldri innrétting- um. Svefnherb. meö skápum. Baðherb. meö sturtu. Verö 700 þús. NÝBÝLAVEGUR — BÍLSKÚR, 60 fm falleg ibúö á 2. hæö í nýju húsi ásamt bílskúr. Fallegar innréttingar. Eignir útiálandi HVERAGERÐI — ÞORLÁKSHÖFN — SELFOSS ÞORLÁKSHÖFN, falleg viölagasjóöshús með bílskúr. Laust strax. ÞORLÁKSHÖFN, gott einbýlishús í skiptum fyrir 3ja herb. parhús á Selfossi. j HVERAGEROI, glæsilegt parhús meö bilskúr. Verö 850 þús. [ HVERAGERÐI, 145 fm einbýlishús, ekki fullgert, en vel íbúðarhæft. : SELFOSS, fallegt einbýlishús 120 fm, getur losnaö fljót- lega. Verð 1,3—1,4 millj. Höfum mikiö úrval eigna á skrá í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn. Hafið samband viö umboösmann okkar í ; Hveragerði, HJÖRT GUNNARSSON í SÍMA 99—4225. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs og þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.