Morgunblaðið - 28.12.1982, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982
Sovézkur hervagn í Kabúl, höfuðborg Afganistan, á innrásardaginn.
Rossi kjörinn „knatt-
spyrnumaður Evrópu“
Innrásinni í Afganistan
mótmælt í mörgum löndum
Nýju Ikdhi, Los Angeles og
Nikosíu, 27. desewber. Al*.
MÖRG hundruð manns frá Afgan-
istan, jafnt karlmenn, konur og
börn, minntust þess í dag í Nýju
I)elhi, höfuðborg Indlands, að þrjú
ár eru liðin frá því að Sovétríkin
réðust inn í heimaland þeirra, Afg-
anistan og komu þar á fót komm-
únistastjórn undir forystu Babrak
Kaupmannahöfn, 27. dosombcr. AP.
SKYNDIVERKFÖLL hafnarverka-
manna í því skyni að mótmæla fyrir-
hugaðri lækkun á atvinnuleysisbótum
breiddust í dag út eins og eldur i sinu
um hafnir Danmerkur og höfðu það í
Hir með sér, að uppskipun og útskipun
lamaðist í mörgum höfnum þar í landi.
f Kaupmannahöfn var tilkynnt af
hálfu hafnarverkamanna, að þeir
myndu ekki koma til vinnu fyrr en 7.
janúar nk. í Árósum, sem er næst
stærsta höfn Danmerkur, var tilkynnt
að hafnarverkamenn ætli að halda að
sér höndum þangað til 3. janúar, en þá
hyggjast þeir halda fund til þess að
ákveða, hvort þeir eiga að snúa til
vinnu eða ekki.
Tilgangurinn með verkföllunum
Karmals. Nú eru yfir 100.000 her-
menn í innrásarliði Sovétríkjanna i
Afganistan.
I Nýju Delhi hrópaði mótmæla-
fólkið „Niður með KGB“, „Niður
með kommúnismann" og „Lengi
lifi Múhameðstrúin". Mótmælend-
urnir báru stóra græna og hvíta
er að mótmæla áformum ríkis-
stjórnar hægri- og miðflokkanna
um að skera niður styrk til þeirra,
sem ekki hafa atvinnu nema að
nokkru leyti, um rúmlega 20% frá
og með 1. janúar nk. Þessi sparnað-
aráform eru þáttur í löggjöf, sem
núverandi minnihlutastjórn Dan-
merkur lét samþykkja á þjóðþing-
inu nú í haust, en samtök bæði
verkamanna og atvinnurekedna
hafa haldið því fram, að þessi lækk-
un eigi eftir að bitna of harkalega á
sumum verkamönnum. Er því hald-
ið fram, að sumir hafnarverkamenn
og fiskimenn stundi þess konar at-
vinnu, að þeir hafi ekki vinnu nema
18—20 klukkustundir á viku.
I höfninni í Hirtshals á Norður-
1'arÍN, 27. de.semfxT. Al'.
ÍTALSKI markakóngurinn Paolo
Rossi bætti í kvöld enn einni
skrautfjöðrinni í hatt sinn er hann
var útnefndur „Knattspyrnumaður
Evrópu" af hinu virta franska tíma-
riti „France Football“. íþróttafrétta-
menn frá 26 Evrópulöndum taka þátt
í kjöri þessu, sem nú fór fram í 27.
sinn.
Rossi varð í sumar heimsmeist-
ari með ítalska landsliðinu í loka-
keppni HM á Spáni. Til að bæta
um betur varð hann markahæsti
maður keppninnar og var að henni
lokinni kjörinn besti leikmaður
hennar.
Rossi hafði algera yfirburði í
borða sem á stóð: „Sovétríkin eru
óvinir Múhameðstrúarinnar" og
„Bjargið Afganistan, bjargið Ind-
landi“. Mótmælafundinum lauk
með því að samþykkt var ályktun,
þar sem Sovétríkin voru fordæmd.
Hundruð afganskra manna
komu saman á mótmælafund á
Jótlandi skýrðu hafnaryfirvöld svo
frá í dag, að verkamenn væru að
reyna að koma í veg fyrir það með
valdi, að færeyska flutningaskipið
Lómurinn yrði affermt. Sögðu hafn-
aryfirvöld, að verkamenn, sem
stæðu utan við verkalýðsfélög, yrðu
teknir til þess að afferma skipið, en
af hálfu þessarar verkamanna var
neitað að vinna að affermingu
skipsins undir lögregluvernd. Síðast
þegar fréttist, var sjálf áhöfn skips-
ins tekin til við að afferma það.
Þegar eru farnar að berast fréttir
um, óstaðfestar að vísu, að verka-
menn í hafnarborgum í öðrum lönd-
um í Vestur-Evrópu hyggist efna til
samúðaraðgerða gagnvart skipum,
sem fara eiga til Danmerkur.
kjörinu og hlaut 47 stigum meira
en sá, sem næstur honum kom, Al-
ain Giresse frá Frakklandi. Röð tíu
efstu manna varð annars, sem hér
segir:
1. Paolo Rossi, Ítalíu, 115 at-
kvæði, 2. Alain Giresse, Frakk-
landi, 68 atkvæði, 3. Zbigniew
Boniek, Póllandi, 53 atkvæði,
Bruno Conti, Ítalíu, 48 atkvæði,
Karl-Heinz Rummenigge, V-
Þýskalandi, 47 atkvæði, 6. Renat
Dasaev, Rússlandi, 17 atkvæði, 7.
Pierre Littbarski, V-Þýskalandi,
10 atkvæði, 8. Dino Zoff, Ítalíu, 9
atkvæði, Michel Platini, Frakk-
landi, 5 atkvæði, og 10. Bernd
Schuster, V-Þýskalandi, 4 atkvæði.
sunnudag í Los Angeles í Banda-
ríkjunum til þess að mótmæla
innrás Sovétríkjanna í heimaland
þeirra. í Bonn í Vestur-Þýzkalandi
fóru menn hundruðum saman S
mótmælagöngu að sendiráðsbygg-
ingu Sovétríkjanna þar í borg, en
þar er búsett margt fólk frá Afg-
anistan. Þeir héldu á grænum og
hvítum borðum, sem á stóð: „Afg-
anistan lifir, niður með KGB“.
Mótmælaganga þessi fór friðsam-
lega fram.
Annar hópur fólks frá Afganist-
an í Bonn lét frá sér fara sérstaka
yfirlýsingu í dag, þar sem mót-
mælt var „svívirðilegu ofbeldi og
hernámi Sovétríkjanna í Afgan-
istan". í tilkynningu, sem vestur-
þýzki jafnaðarmannaflokkurinn
kunngerði í dag, var skorað á allar
ríkisstjórnir heims að hefja „sam-
stilltar aðgerðir gegn stjórnvöld-
um í Moskvu til þess að finna
skynsamlega lausn á styrjöldinni í
Afganistan". Slík lausn yrði að
fela í sér „ótakmarkað fullveldi og
sjálfstæði afgönsku þjóðarinnar".
í íran efndu flóttamenn frá
Afganistan til mótmælafundar
fyrir framan sovézka sendiráðið í
Teheran, höfuðborg írans. Á fundi
þessum var samþykkt ályktun, þar
sem hvatt var til stofnunar á ísl-
ömsku lýðveldi í Afganistan og
skorað á alla þá sem berðust gegn
stjórn Karmals, að sameinast.
Veður
víða um heim
Akureyri *4 snjóél
Amsterdam 6 skýjaó
Aþena 14 heiðskírt
Berlín 7 skýjaó
BrUssel 11 skýjað
Buenos Aires 40 heiðskírt
Chicago 4 rigning
Dyflinni 9 heiðskírt
Feneyjar 12 skýjað
Frankfurt 4 rigning
Faareyjar 3 haglél
Genf 6 heiöskirt
Helsinki 5 skýjað
Hong Kong 16 heiðskírt
Jerúsalem 13 skýjað
Jóhannesarborg 27 heiöskírt
Kairó 23 skýjað
Kaupmannahöfn 7 rigning
Las Palmas 18 léttskýjaö
Lissabon 10 skýjað
London 10 heiðskirt
Los Angeles 18 skýjað
Madrid 14 heiöskírt
Malaga 15 heiðskírt
Mallorca 15 hálfskýjaö
Mexíkóborg 20 heíðskírt
Miami 25 heiöskírt
Montreal -10 skýjað
Moskva -1 skýjað
Nýja Delhí 23 heiðskírt
New York 17 skýjaö
Ósló 4 heiðskírt
París 10 skýjaö
Reykjavik -2 (>oka
Rio de Janeiro 31 heiðskírt
Róm 13 heiðskfrt
San Francisco 11 skýjað
Stokkhólmur 4 rigning
Tókýó 13 heiöskírt
Vancouver 8 skýjað
Vín 4 heiðskírt
Forsetadótt-
urinni sleppt
(.ualt-mala-borg, 27. desember. Al'.
IIINNI 33 íra gömlu dóttir Ilondur-
a.s-forsota var í gær sleppt úr haldi, en
mannræningjar hafa haft hana undir
höndum síðustu vikurnar.
Ræningjarnir gerðu það að kröfu
sinni fyrir lausn konunnar, að til-
kynning frá baráttuhópi þeirra væri
birt í öllum dagblöðum í Mexíkó og
Mið-Ameríku. Það var gert á
fimmtudaginn, og í gær var Judith
Zionmara Suazo Estrada skilað í
sendiráð Honduras í Guatemala.
Skyndiverkföll hafnar-
verkamanna í Danmörku
Jóhannes Páll páfi í jólaboðskap sínum:
Megi bræður mínir í
Póllandi öðlast von
Hetlehem, Kóm og London,
27. desember. Al*.
MIIN FÆRRI pílagrímar komu til
Betlehem, fæðingarbæjar Krists,
en undanfarin ár og er efnahags-
kreppu í heiminum, einkum
Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu,
kennt um, en þaðan koma að jafn-
aði flestir pílagrímar til Betlehem
til þess að vera viðstaddir jólahá-
tíðina. Að þessu sinni voru aðeins
3.000 manns staddir á torginu við
Fæðingarkirkjuna svonefndu, er
messa var sungin þar á jólanótt, en
stundum hafa þá verið þar saman
komnir 15.000 manns. Fæðingar-
kirkjan og torgið í kring var að
venju veglega prýtt vegna jólahá-
tíðarinnar. Hátíðarhöldunum lauk
á jóladag með því, að erkibiskup-
inn í Jerúsalem gekk í fararbroddi
fyrir pílagrímagöngu frá Fæð-
ingarkirkjunni, sem reist var fyrir
800 árum, til haga fjárhirðanna,
þar sem sagan segir, að Betle-
hemsstjarnan hafi fyrst sést.
Þetta er annað árið í röð, sem
ferðamönnum í Betlehem fer
fækkandi og er talið, að þeir hafi
ekki verið fleiri en 25.000 að
þessu sinni, sem þangað komu
vegna jólahátíðarinnar og er það
um 40% færra en í fyrra. Þetta
er mikið áfall fyrir efnahag
borgarinnar, sem byggir að
verulegu leyti á komu ferðafólks.
Veður var hins vegar gott á jóla-
dag og hátíðahöldin fóru vel
fram. Israelskt varðlið fylgdist
þó vandlega með því að hermd-
arverkamenn eða skæruliðar
PLO hefðu sig ekki í frammi.
— Við óskum þess, að ljós
þessarar nætur megi berast til
allra jarðarbúa og þá einkum til
þeirra, sem þjást, sagði Páll páfi
II í sinni hefðbundnu jólaræðu,
„Urbi et Orbi“ (Til borgarinnar
og heimsins). Páfinn flutti jóla-
boðskap sinn af svölum Péturs-
kirkjunnar í Róm og voru um
50.000 manns viðstaddir, er páf-
inn flutti jólakveðjur á 42 tungu-
málum.
— Ég óska þess innilega, að
bræður mínir og systur í Pól-
landi og þá einkum þau, sem að-
skilin hafa verið frá fjölskyldum
sínum, megi öðlast nýja von,
sagði páfinn á pólsku. — Við
þessar erfiðu aðstæður í föður-
landi mínu, bætti hann við, ætti
boðskapur fæðingar Krists að fá
sérstaka þýðingu. Þá minntist
páfinn ennfremur á Samstöðu,
samtök frjálsu verkalýðsfélag-
anna í Póllandi, sem kaþólska
kirkjan hefur stutt eindregið.
Ræðu páfa var ekki sjónvarpað
beint til Póllands og var þetta
þriðja árið í röð, sem henni er
ekki sjónvarpað þangað. Þá var
ræðunni ekki sjónvarpað heldur
til neinna annarra kommúnista-
landa, enda þótt henni væri
sjónvarpað beint til 30 landa í
Évrópu, Asíu, Afrík'u og
Jóhannes Páll páfi II
rómönsku Ameríku.
Elísabet II Bretlandsdrottning
flutti sinn árlega jólaboðskap á
jóladag og bar þar lof á brezka
herliðið, sem tókst að ná aftur
Falklandseyjum úr höndum
Argentínumanna fyrr á þessu
ári. Var ávarpi drottningar út-
varpað og sjónvarpað til þeirra
47 landa, sem aðild eiga að
brezka samveldinu og var það í
samræmi við fyrri hefð, en afi
drottningar, Georg konungur V,
flutti fyrstur jólaboðskap í út-
varpi fyrir 50 árum.
I ræðu sinni nú sagði Elísabet
drottning m.a.: Fyrr á þessu ári
gerði floti okkar sjómönnum
okkar, hermönnum og flug-
Margrét Thatcher
mönnum kleift að fara íbúum
Falklandseyja til hjálpar um
8.000 mílur yfir hafið (12.800
km), þar sem þeir sýndu þann
kjark og þá getu, sem þarf til
þe3s að geta varið grundvallar-
mannréttindi.
Síðar í ræðu sinni minntist
Bretadrottning ennfremur á
þann „geysimikla stuðning", sem
Bretland hefði fengið hvaðan-
æva úr samveldinu, á meðan
Falklandseyjadeilan stóð yfir.
Ræða drottningar hefur vakið
nokkurt fjaðrafok á meðal
vinstri manna í Bretlandi, sem
hafa haft uppi ásakanir í hennar
garð um að vera að skipta sér af
stjórnmálum með ummælum
sínum.