Morgunblaðið - 28.12.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 28.12.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 35 fólk í fréttum Bing Crosby og David Bowie á hljómplötu ... + Árið 1977 að haustlagi fóru saman í upptökusal þeir Bing Crosby og David Bowie og sungu saman tvö lög, „Peace on Earth“ og „Little Drummerboy". Þessi litla plata er nú um þaö bil að slá öll sölumet í Evrópu. Bing Crosby lést síöan mán- uöi eftir aö hljóöritunin fór fram, en kynni þeirra félaga, sem voru stutt, hófust þegar þeir voru fengnir í sjónvarpsþátt saman í Lundúnum. Öllum aö óvörum, aö því er sagan segir, tókst meö þeim mikill vinskapur og munu þeir hafa komiö víöa viö í sam- ræöum sínum. Ástæöan fyrir því aö platan kom ekki á markaöinn fyrr en á þessu ári kvaö vera sú, aö ekkja Bing Crosby, Catherine, setti sig upp á móti útgáfu hennar og ekki náöust samningar milli ekkjunnar og útgáfufyrirtækisins RCA .. David Bowie og Bing Crotby, söngvarar á einna mest seldu jólaplötunni í ár. Díana áhyggjufull + Díana prinsessa af Wales kvaö vera æfareiö um þessar mundir vegna þess aö stjúpmóöir henn- ar hefur tekiö sig til og selt lista- verk af æskuheimili hennar, Al- thorp Hall. Hún mun hafa selt fjöldann allan af myndum úr höll- inni, sem er um 62 herbergi aö stærö, en Althorp Hall hefur jafn- an þótt ein þeirra halla í Bret- landi sem hefur aö geyma hvaö mesta dýrgripina. Listunnendur í Bretlandi hafa einnig veriö áhyggjufullir vegna þess sem þeir kalla „útsölu“ í höllinni, og segja aö ef fólk ætli sér á annað borö aö selja dýr- gripi eigi þeir aö láta kunnáttu- menn um verkiö þannig aö þeir seljist aö minnsta kosti á réttu veröi ... Díana mun ekki vera aö hugsa um sinn eigin hag í þessum mál- um, heldur lýst henni ekki á þessa framkomu sem hún segir vera svíviröilega gagnvart yngri bróöur hennar Charles, sem er erfingi hallarinnar og eignanna þegar aö því kemur. Charles er átján ára aö aldri og gengur í menntaskóla, en hann mun hafa hug á aö leggja fyrir sig hag- fræöinám í framtíöinni. Peningana sem Laföi Spencer hefur fengiö fyrir listaverkin mun hún hafa lagt í viðgeröir á höll- inni, og hún hefur ekkert annað um máliö aö segja en: „Heimili okkar er í dag í betra ásigkomu- lagi en þaö hefur nokkurn tima verið“ .. og skyldi engan undra. COSPER w _ 1 1] & Æ Í; l g ©n* ~ 913) COSPER — Má ég vera með? Leikarar á frumsýningu + Mynd þessi sýnir Dudley Moore ásamt samstarfsmönnum hans Mary Tyler Moore (þau munu ekki vera skyld) og Katherine Healy er þau komu til aö vera viöstödd frumsýningu myndar sinnar „Six Winds" í síöastliöinni viku. í sátt og samlyndi + Mick Jagger og vinkona hans Jerry Hall eru nú tekin saman aö nýju eftir smáhvíld er til kom vegna heiftarlegs rifrildis, aö því er kunn- ugir segja. Þau hafa veriö á feröa- lagi um heiminn aö undanförnu, og feröast undir nafninu herra og frú Vincent og falin bak viö svört gler- augu. Þau komust samt sem ekki hjá því aö þekkjast og sjást hér glöö í bragöi ... Styrkir úr Menningarsjóði Theódórs Johnson í samræmi viö skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnson hefur háskólaráö ákveðið að úthluta hinn 22. janúar 1983 tveimur styrkjum að fjárhæð kr. 5.000.- hvorum. í 4. gr. skipulagsskrár sjóösins segir m.a.: „Þeim tekjum, sem ekki skal leggja við höfuðstól skv. 3. gr. skal variö til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Há- skóla íslands eða framhaldsnáms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands." Umsóknum skal skilað á skrifstofu háskólans fyrir 10. janúar 1983. Háskóli íslands Sex bombur og skothólkur saman í pakka Prumur sem segja sex. * FLUGELDAMARKAÐIR HJÁLPARSVEITA SKÁTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.