Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 7

Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 7 Innilegar þakkir til frænda og vina sem sendu mér gjafir, blórn og skeyti á 70 ára afmœlinu 25. janúar. Kærar kveðjur Trausti Jónsson Skúlagötu 56, Reykjavík. ÖRYGGI GÆÐI ENDING TS'iöamaíkadulinn s&ttttisgötu 12- / Golf GL 1982 Hvítur, ekinn 9 þús., síisallstar og ýmislegt fl. Verö 210 þús. Peugeot 504 pick-up 1981 Ljósblár, ekinn 7 þúsund, útvarp snió- og sumardekk. Verð 150 þús. Subaru 1800 1982 Rauöur, ekinn 22 þús., snjó- og sumardekk, sem nýr bíll. Verð 225 þús. Audi 100 Dísel 1980 Grásanz, ekinn 92 þús., 5 cyl vél, útvarp, snjó- og sumardekk (með mæli) Verö 280 þús. Mazda 626 2000 1981 Grænn, ekinn 26 þús. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segulband, sóllúgs o.fl. Verö 168 þús. Daihatsu Chared 1982 Rauöbrúnn, ekinn 35 þús. Sjálfskipt- ur. Útvarp, segulband. Verö 155 þús. Honda Prelude 1981 Hvitur, ekinn 11. þús. Útvarp, sóllúga. Verö 195 hús. Peugeot 505 S.R. 1982 Blár, ekinn 4. þús. Sjálfskiptur, afl- stýri, sóllúga. Verð 320 þús. Húshitunar- kostnaður Húshitunarkostnaöur skapar veigamikið búsetu- misrétti. Sumstaðar þurfa launamenn að greiða fjór- faldan húshitunarkostnað, miðað við heitavatnsverð á höfuðborgarsvæðinu. Allt að helmingur daglauna verkamanns gengur til rafmagns- og hitunarkostn- aðar þar sem þessi kostn- aður er mestur! Alþingi samþykkti á sinni tíð 1,5% gjald á sölu- skattsstofn, orkujöfnun- argjald, sem ganga átti til að jafna, að vissu marki, hitunarkostnað f landinu. Þetta gjald gaf 190 m.kr. 1982. Ríkisstjórnin varði hinsvegar aðeins 30 m.kr. af þessari fjárhæð til jöfn- unar. Samkvæmt fjárlög- um 1983 gefur þetta gjald 315 m.kr. í tekjur, en að- eins á að verja 67 m.kr. til jöfnunar. Það er því ríkis- stjórnin, undir forystu orkuráðherra og fjármála- ráðherra (beggja úr Al- þýðubandalagi), sem hefur brugðist, bæði trúnaði Al- þingis og fólkinu, sem þyngstu byrðar ber í jæssu efni. Það er svo kapítuli út af fyrir sig að þetta sama ríkisvald heldur heita- vatnsverði frá Hitaveitu Reykjavíkur undir kostn- aði, til að lækka verðbætur á laun, líka laun þeirra sem búa við háan hitunar- kostnað, vegna þess að „vísitölufjölskyldan" býr, reikningslega, við heita- vatnsverð í Reykjavík, jafnvel þótt hún þreyi verð- bólguþorrann og dýrtíðar- góuna í kjördæmum Ragn- ars Arnalds og Hjörleifs Guttormssonar! Það er allt á eina bók lært hjá jæssum „kaupverndunarpólitíkus- um“ og „kosningar eru kjarabarátta" eins og menn muna. Framsóknar- menn taka Reyknesinga og Reykvík- inga í karp- húsið Nær hvarvetna í veröld- inni — þar sem lýðræði ríkir — eru menn jafnir að Ff»m*ók«»rfJofckurimi. Töpuð ár (,0/s.[o) Þjtlðviljinn getur þess í fyrradag. að þrjú ár séu liðin frá myndun núverandi rikisstjórnar. Hjörleifur Guttorms- son gat þess í rteðu utn helgina, að fjðgur ár v*ru liðín síðan hann varö iðnaðarmáíaráðherra. Aiian þann ttnia hefur raforkuverðið, sem álbræðslan dðir, haldi/.t óbreyts Hjörletfur eetur ekki kvattað :i«.iaa |»vt. að b.arsn haQ eki i fengið að ráða ferðínni tngað tii Niðurstjidan er ftðait iómtö ár Þ.Þ. „Blesspartýið“ byrjað Stjórnarliöar standa nú í miklum önnum: kveðjuorðin til samstarfsaðila í ríkisstjórn hrannast upp í málgögnum þeirra. Tíminn gat þess í leiöara í gær aö fjögur ár væru liðin frá því Hjörleifur Guttormsson, „lok-lok-og-læs-ráöherra“ Alþýöubanda- lagsins, settist á veldisstól. Fyrir þessi fjögur ár fær Hjörleifur eftirfarandi Tíma- einkunn: „Allan þennan tíma hefur raf- orkuverðið, sem álbræöslan greiðir, haldizt óbreytt. Hjörleifur getur ekki kvartað undan því, að hann hafi ekki fengiö aö ráöa ferðinni. NIÐURSTAÐAN ER FJÖGUR TÖPUÐ ÁR.“ Niöurstaöa Tímans spannar ríkisstjórnina í heild, ráöherrana alla, þó samfelld ráöherra- seta þeirra sé mismunandi, sumra þrjú, annarra fjögur „töpuö ár“. áhrifum um skipan þjóð- þinga, enda eiga mannrétt- indi, eins og kosningarétt- ur, art vera óháð búsetu. Flestir sanngjarnir menn eru þeirrar skoðunar að stíga eigi afgerandi spor í átt til slíks jöfnunar hér á landi; nálgast það í áföng- um, ef ekki einu stökki. En ekki framsóknarmenn! Sem dæmi um framsókn- armálflutning (sem dæmir sig sjálfur) er hér birtur óstyttur leiðari úr fram sóknarmálgagninu I)egi, 4. febrúar sl.: „Svokölluð samtök áhugamanna um jafnan kosningarétt hafa nú tekið til starfa í Reykjavík. At- hyglisvert er að flestir framámenn þessara sam- taka eru fyrrum forgöngu- menn samtakanna sáluðu sem nefndu sig „Varíð land". Þau samtök gengust fyrir skoðanakönnun um afstöðu manna til herstöðv- armálsins og vakti öll starf- semi samtakanna miklar deilur og dómsmál risu út af ýmsu því sem sagt var um samtökin. Nú ætla sömu menn að gangast fyrir skoðanakönnun um jöfnun kosningaréttarins. Könnunin nær að sjálf- sögðu aðeins til höfuðborg- arsvæðisins, enda vart ástæða til að kanna hug íbúa landsbyggðarinnar í þessu máli. Þetta er sýnishorn af því sem koma skal. Allt fram- kvæmdavaldið er í Reykja- vík, löggjafarvaldið er þar staðsett. æðsti dómstóll landsins, öll æðri menntun og megnið af allri opinberrí þjónustu. Hvað varðar svo landsbyggðarfólkið um það hvernig landinu er stjóm- að? fbúar landsbyggðar- innar hafa það jú langt um- fram fbúa höfuðborgar- svæðlsins að eiga greiðari aðgang að náttúrudásemd- um landsins, eins og ein af röksemdum skeleggs bar- áttumanns fyrír jöfnum kosningaréttar hljóðaði. En hver tekur mark á svona þvaðri? Einu náttúniundr- in sem landsbyggðarbúar umgangast meira en höfuð- borgarbúar tengjast brauðstritinu — sjávarút- vegi og landbúnaði — sem ásamt framleiðshiiðnaði leggja til efnin í bakstur þjóðarkökunnar. Stærstu bitar hennar eni hins vegar etnir á höfuðborgarsvæð- inu. Einhver jöfnun kosn- ingaréttarins er sjálfsögð, en á meðan eins mikið misrétti ríkir á öðrum svið- um þjóðlífsins og raun ber vitni væri algjör jöfnun kosningaréttarins vísasta leiðin til að auka enn á þennan órétL Eða eins og konan sagði: Við þurfum enga þingmenn ef við fáum Alþingi." STÓRMARKAÐSVERÐ Geriö verösamanburö Coop grænar baunir 1/1 d. kr. 19,85 Coop bl. grænmeti 1/1 d. kr. 23,40 Leni eldhúsrúllur 2 stk. kr. 24,75 C-11 þvottaefni 3 kg. kr. 87,70 Vex þvottalögur 2 I. kr. 38,15 Vinnuskyrtur 3 geröir frá kr. 99,00 Herrastígvél (græn) kr.295,00 Dömustígvél (svört) kr. 125,00 Bollapör kr. 37,00 Úrvals saltkjöt og baunir fyrir sprengidag. Kynnum föstudag kl. 4—8 Pizzur frá Halta Hananum. Ávaxtasafa frá Sanitas kynningarverð STÓRMARKAÐURINN Opiö til kl. 22.00 föstudaga og hádegis laugardag. Skemmuvegi 4A, Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.