Morgunblaðið - 08.03.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 08.03.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 7 Heildsalar — Iðnrekendur Viljiö þiö lækka sölukostnaöinn? Viljiö þiö bæta reksturinn? Viljiö þiö koma vörum ykkar á markaöinn á hagkvæmari hátt? Viljiö þiö aö vörur ykkar séu kynntar viöskiptavinum af reynd- um og ábyrgum aöila? Ef ykkur. 1 v/y uv/ji 11 av/iia i •vo er víll SÖLUÞJÓNUSTAN gjarnan eiga viöræður viö tur. Abyrgö — Reynsla — öryggi. Söluþjónustan (Stefán Aöalateinaaon, sölumaöur), símar 71381 og 13073 (skilaboö) á daginn, kvöldin og um helgar. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla A E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Mazda 323 GT Sport 1981 Oðkkgrár (sanz.) Beinsklptur. 5 gíra. (1500 véi.) Eklnn 17. þús. km. Verö kr. 150 þús. A.M.C. Pacer Hatschback Ljösbrúnn, 6 cyi. sjálfskiptur, útvarp og segulband. Sportleigur. Eklnn aöeíns 32 þús. km. AtgjOr dekurbflL Verö kr. 135 þús. Honda Prelude 1980 Rauöur (sanz.) Ekinn 36 þús. km. Sjálfskipt- ur meö sóilúgu. Snjódekk og sumardekk Gullfallegur sportbíll. Verö kr. 160 pús Toyota Tercel 1981 Ljósbrúnn (sanz). Eklnn 40 þús. km. Ut- varp. segulband. 2 dekkjagangar. Verö kr. 145 þús. Sappuro GL 1981 Rauöur, ekinn aöeins 11 þús. km. Sem nýr. Verö kr. 198 þús. Saab 900 GLE 1982 Blágrár (sanz.) ekinn 16 þús. km. Sjáltsklpt- ur. aflstýrl. sóllúga o.fl. Varð kr. 315 þús. Toyota Carina G.L. 1981 Brúnsanseraöur, 5 gíra. Ekinn 31 þús. km. Verö 175 þús. Galant 1600 G.L. 1980 Biásanseraóur, eklnn aóeins 31 þús. km. Utvarp. segulband. 2 dekkjagangar. Veró kr. 130 þúa (sklptl möguleg á nýrri bfl.) Daihatsu Charade Xte Runabout1982 Ljósbrúnn (sanseraöur). Ekinn 9. þús. km. Verö kr. 170 þús. Brosaö á yztu nöf! „Stefnulaust rekald“ Hjörleifur Guttormsson, iönaöar- ráðherra, notaöi tækifæriö, meðan Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, var í opinberri heimsókn í Danmörku, til aö bera honum á brýn — úr ræöustól Alþingis — að hafa stórskaðað þjóöina meö svikasamningi við Alusuisse 1975. „Hvaö höföingjarnir hafast aö, hinir ætla sér leyfist það,“ segir máltækiö. Finnur Ingólfsson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna, lýsir forsæt- isráðherra svo í þjóðmálaritinu Sýn, sem SUF gefur út: „Öllu fremur má telja þá (framsóknarmenn) hafa verið of und- anlátssama viö forsætisráöherra, sem hefur verið sem stefnulaust rekald, meö þaö eitt aö leiöarljósi aö sitja meöan sætt væri.“ Þessi lýsing kemur fram í viöræöu Finns og Steingríms Her- mannssonar, sem ritiö birtir, án and- mæla frá hinum síöarnefnda. „Ef ... þá vinnum við bug á verð- bólgunni“ l'nióur Helgadóttir ritar grein í tímarit SUF, Sýn, um „Framsóknaráratug- inn“ og segir m.a.: „Síóari áratugur hefur verk) kallaöur Framsókn- aráratugur. í upphafi var það í háði gert af andstæó- ingum okkar, en við meg- um vera hreykin af nafn- giftinni Á Framsóknar- áratugnum stöðvaðist land- flótti, fólk hætti að flytja úr dreifbýlinu á Stór-Reykja- víkursvæðið. Sú þróun snerist raunar við. Nýju lífi var blásið í atvinnuvegi landsmanna og með því var haldiö uppi fullri at- vinnu, þrátt fyrir ört vax- andi atvinnuleysi í ná- grannalöndum okkar.“ Síðar í greininni afgreið- ir hún verðbólguna með ör- fáum orðum á örskots- hraöa, sem eru mjög „niðurtalningarleg“. „Ekki tókst hins vegar að ráða við verðbólguna og er ýmsu um að kenna. I»að er þó næsta víst, aö fái Framsóknarmenn að hafa veruleg áhrif á stjórn landsins næsta áratug þá vinnum við líka bug á verð- bólgunni.“(!) Of mikil undanlátssemi við forsætis- ráðherra Finnur Ingólfsson, for- maður SUF, segir í sam- ræðu við Steingrím Her- mannsson, ómótmælt af hinum síðarnefnda, að sögn „Sýnar": „Það er Ijóst að fram- kvæma átti stefnu Fram- sóknarflokksins í efna- hagsmálum í þessari ríkis- stjórn. Stefnt var að því að koma veröbólgunni niður á sama stig og hún er í við- skiptalöndum okkar, en það hefur ekki tekist og margar ástæður liggja þar að baki. Við skulum ekki sýna þann barnaskap að kenna samstarfsaöilum okkar í ríkisstjórn um að árangur hafi látið á sér standa, því að við vissum með hverjum við vorum að fara að starfa. Við getum við engan sakast annan en okkur sjálfa, það var ekki gengið nógu rækilega frá niðurtalningskrefum í málefnasamningi ríkis- stjórnarinnar. Þjóðviljinn er nú að boða það, að á næsta ári muni hægt að fara út í grunnkaupshækk- anir. Mér finnst það sýna að alþýöubandalagsmenn skynja alls ekki við hvað er að fásL Á sama tíma og þjóðartekjurnar eru að dragast saman boðar Þjóð- viljinn hækkun grunn- kaups á næstunni. Slíkt er auðvitað alveg úr takt við raunveruleikann. Ég held aö út af fyrir sig sé ekkert hægt að áfellast framsókn- armenn fyrir að þeir hafi verið of undanláLssamir við Alþýðubandalagiö í þessu stjórnarsamstarfi. Öllu fremur má telja þá hafa veríö of undanlátssama við forsætisráðherra, sem hef- ur verið sem stefnulaust rekald, með það eitt að leiðarljósi að sitja, meðan sætt væri.“ ílok „framsókn- aráratugar“ Formaður Framsóknar- flokksin-s segir í þessari viðræðu við formann SUF: „Ég tel, að við séum komn- ir út á yztu nöf í efna- hagsmálum og því miöur er langt frá því að tekizt hafi að ná þeirrí samstöðu með verkalýðs- og launþega- hreyfíngu í gegn um þau öfl sem þar eru sterk, sem ég gerði mér vonir um ... Við höldum uppi folsk- um kaupmætti, kapp- hlaupi við verðbólguna. Erlend skuldasöfnun er orðin of mikil. Við erum komin út á yztu nöf ... Ég held að það megi kall- ast gott, ef við getum haldið í horfinu næstu ár- in með hægfara vexti í hlutfalli við mannfjölgun, en þetta skefjalausa lifs- gæðakapphlaup með fleiri sólarlandaferöum, fleiri bílum, fleiri vídeótækjum og þessháttar, því er lok- ið.“ Sýn spyr formanninn: „Varstu með þessum orð- um þínum áöan, Stein- grímur, að lýsa reynslu þinni af samstarfi við Al- þýðubandalagið?" Svar: „Það má orða það svo.“ Þessi lærdómsríka við- ræða í Sýn hefði raunar betur heitið: Á yztu nöf í enda „framsóknaráratug- Félagsfundur Skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund um skipulagsmál verka- lýðshreyfingarinnar þriðjudaginn 8. mars nk. að Hótel Esju 2. hæð kl. 20.30. Framsögumenn: Hannes Þ. Sigurðsson, varaform. VR, Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, form. Sóknar. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um þetta þýðingarmikla mál, VERIÐ VIRK í VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.