Morgunblaðið - 08.03.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 08.03.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 23 • Breiðabliksleikmaður sækir að marki Þróttar í úrslitaleiknum í mótinu. Þrír Þróttarar eru til varnar og við öllu búnir. Leikur liðanna var bráðskemmtilegur á aö horta. Ljó»m. ebb. íslandsmótiö í innanhúss knattspyrnu: Breiðablik sigraði annað árið í röð UBK TRYGGÐI sér íslandsmeist- aratitilinn í innanhússknatt- spyrnu annaö áriö í röð þegar lið- ið lagöi Þrótt aö velli í fjörugum leik í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldið. Lokatölurnar urðu 8—6, en þau úrslit fengust ekki fyrr en eftir framlengingu venju- legs leiktíma, en þá var staðan jöfn 4—4. Breiöabiik er reglulega vel aö þessum sigri komiö, liðið lék stórskemmtilega knattspyrnu og skoraöi mikiö af mörkum, en markatala þeirra í mótinu var 36 mörk gegn 15. Gangur leiksins var annars sá að Breiöablik komst í 3—0 strax á fimmtu mínútu, og þeirri forystu héldu þeir alveg þangaö til tæp minúta var til hálfleiks, en þá skor- aöi Sigurður Hallvarðsson fyrsta mark Þróttar, og staöan 3—1 í hálfleik. Þróttarar mættu mjög ákveönir í seinni hálfleikinn, bundu vörnina vel saman og fljótlega minnkuöu þeir muninn niður í eitt mark. Siguröur Grétarsson bætti fjóröa marki Blikanna við skömmu síðar, en á síðustu mínútum hálf- leiksins skoraöí Þorvaldur tvö mörk fyrir Þrótt og staðan því jöfn 4—4 þegar leiktíminn rann út. í framlengingunni höföu Blikarnir mikla yfirburöi, og rétt fyrir lokin voru þeir komnir meö þriggja marka forystu 8—5, en Þróttarar náöu aö renna boltanum inn rétt áður en leikurinn var flautaöur af. Mörk UBK: Siguröur Grétarsson 5, Sigurjón Kristjánsson 3. Mörk Þróttar: Þorvaldur Þor- valdsson 4, Siguröur Hallvarösson og Sverrir Pótursson eitt mark hvor. Magnús Jónatansson þjálfari UBK var aö vonum kampakátur eftir leikinn og haföi þetta aö segja: „Strákarnir áttu þetta svo sannarlega skiliö, þeir hafa æft mjög vel aö undanförnu og upp- skáru þvi laun erfiöis síns. Ég vil segja aö þetta só afrek hjá þeim aö vinna þennan titil annað áriö í röö, og þaö sem skóp þennan sig- ur var mjög sterk liðsheild." — B.J. íslandsmet í stigaskorun: Haukar skoruóu 160 stig gegn liði UMFS í 1. deild „VIÐ ERUM komnir í þá deild sem við eigum heima í. Framund- an er erfitt og spennandi verk- efni, úrvalsdeildin," sagöi Einar Bollason, þjálfari Hauka í körfu- knattleik, eftir aö Haukar bók- staflega rassskeltu UMFS í 1. deild karla á sunnudagskvöldið. Haukarnir hafa þar meö tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni næsta vetur. I leiknum á móti Skallagrími skoruðu Haukar „aöeins" 160 stig og mun þaö vera íslandsmet í stigaskorun í einum leik. Haukarnir höföu vægast sagt gífurlega yfir- Þaö fór mjög fyrir hjartaö á V-Þjóðverjum að komast ekki á Ol-leikana í Los Angeles. Þegar verðlaunaafhendingin fór fram hér þá komu fyrst aóeins tveir leikmenn fram, en eftir smástund birtust fleiri. Áhorfendur púuðu ákaft á Þjóðverjana sem voru greinilega mjög óvinsælir hér í buröi í leiknum á móti Skallagrími. í leikhléi var staöan 74—30 og í síöari hálfleik hélt ævintýriö áfram, Haukarnir skoruöu og skoruöu. Lokatölur uröu stöan 160—70. Hjá Haukum fengu allir aö spreyta sig og stóðu vel fyrir sínu. Pálmar meö 48 stig og Ólafur voru mjög góöir en einnig kom Eyþór skemmtilega á óvart í leiknum. Webster var aöeins inn á í 5 mínút- ur og Hálfdán spilaði ekki meö Haukum í leiknum, báðir voru veik- ir. Um lið UMFS er best aö hafa Hollandi. Fyrir keppnina var búiö aö lofa leikmönnum þýska liösins 16.000 mörkum á mann ef liðið yröi í tveimur af efstu sætunum og kæmist á Ol-leikana. Sá bónus fauk út í veöur og vind. — SH sem fæst orö, þeir vilja sjálfsagt geyma þessum leik sem fyrst. Stig Hauka: Pálmar Sigurösson 48, Ólafur Rafnsson 33, Eyþór Árnason 29, Jón Halldór Garö- arsson 16, Henning Henningsson 11, Kristinn Kristinsson 9, Dac- arsta Webster 6, Bogi Hjálmtýsson 4, Reynir Kristjánsson og Jón Magnússon 2 stig. Stig UMFS: Guðmundur Guð- mundsson 18, Hafsteinn Þórisson 16, Gestur Sigurösson 16, Hans Egilsson 6, Siguröur Daníelsson 5, Steinar Ragnarsson 5, Sverrir Valgarösson 2 og Bjarni Jónsson 2. —IHÞ. Staöan í 1. deild karla í körfu: Haukar 15 13 2 1444:1082 26 is 16 11 5 1408:1132 22 Þór 12 8 4 999:945 16 UMFG 14 3 11 966:1181 6 UMFS 13 011 807:1284 0 KðrhiknaltiBlkur V ...... .........-J Bónusinn fauk út í veöur og vind Það var hart barist í flokkakeppninni FJÖGUR efstu liðin í hverj- um flokki: A flokkur: UBK 6 stig ÍBK 6 stig Týr 6 stig Þróttur 4 stig B flokkur: Þróttur N. 6 stig Afturelding 6 stig KA 6 stig Víðir 5 stig C flokkur: ÍR 6 stig Leiftur 6 stig Tindastóll 6 stig Léttir 5 stig D flokkur: Víkverji 8 stig Hrafnkell 5 stig Leiknir 5 stig HSS 5 stig. UBK — ÍBK 6—4 I undanúrslitum A-flokks léku fyrst UBK og ÍBK, og var það Ijóst strax í upphafi hver færi meö sig- urinn af hólmi. Blikarnir komust í 4—0 og héldu þeirri forystu til hálfleiks. ÍBK sótti aðeins í sig veöriö í þeim seinni meö þremur mörkum Óla Þórs, en þaö dugöi ekki til, UBK komst í 5—3 meö marki Trausta Ómarssonar. Gísli minnkaöi muninn aftur í eitt mark en þegar tvær minútur voru til leiksloka bættu Blikarnir sínu sjötta marki viö. Mörk UBK: Trausti 2, Siguröur, Sigurjón og Þorsteinn eitt hver. Mörk ÍBK: Óli Þór 3 og Gísli eitt mark. Þróttur — Týr 6—3 Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en sex mínútur voru liðnar af leiknum og voru þaö Þróttarar sem skoruöu það. Fyrir hálfleik skoraöi hvort liö eitt mark og staöan í hálf- leik því 2—1. í seinni hálfleiknum höföu Þróttarar mikla yfirburöi og sigruöu eins og áöur segir meö 6 mörkum gegn þremur. Mörk Þróttar: Siguröur Hall- varösson 3, Þorvaldur 2 og Baldur Hannesson 1. Mörk Týs: Sverrir 2 og Hlynur 1. Efling — Reynir 5—6 Neöstu liðin í C-flokki spiluöu um þaö hvaöa tvö liö skildu fara niöur í D-flokk á næsta ári. Staöan í þessum leik var 4—4 í hálfleik en í þeim seinni tryggöu Reynismenn sér sigurinn er þeir skoruöu sex mörk gegn fimm, og sendu Eflingu því út í kuldann. Óðinn — Snæfell 3—6 Óöinn veröur aö bíta í þaö súra epli aö fylgja Eflingu niöur i D flokk, en liöiö tapaði örugglega fyrir Snæfelli meö 3 mörkum gegn 6, en staöan í hálfleik var 3—2, Óöni í vil. Sigur Snæfells heföi vel getaö oröiö mun stærri en liöiö misnotaöi þrjú vítaskot í seinni hálfleik. Léttir — ÍR 6—4 Léttleikandi Léttismenn ætluöu sér svo sannarlega aö komast upp í B flokk á næsta ári, og þaö var einmitt þaö sem þeir geröu meö sigri sínum á ÍR en leikurinn endaöi 6—4. Léttir hafði forystu allan leik- inn, en staðan í hálfleik var 4—2. Leiftur — Tinda- stóll 4—3 Þaö sannaðist á sunnudags- kvöldiö aö leiftursóknin á líka heima á knattspyrnuvellinum, því Leiftur tryggöi sér sigur á Tinda- stóli, 4—3, meö nokkrum góöum leiftursóknum og þar meö setu í B-flokki á næsta ári. Leikurinn var mjög haröur og spennandi, Tinda- stóll var nær allan leikinn í sókn en Leiftur varöist vel, og hélt forystu allan leikinn. Staöan í hálfleik var 2—1. Víkverji — Leiknir 2—7 Glímufélagiö Víkverja, sem unn- iö haföi alla sína leiki í riölinum varð heldur betur aö láta í minni pokann fyrir leiknum Leiknis- mönnum í úrslitum um þaö hvort liöið léki í C-flokki aö ári. Leikurinn endaöi 7—2 en staöan í hálfleik var 4—0. Hrafnkell — HSS 4—0 Þessi tvö liö léku líka um þaö hvort léki í C-flokki í næsta móti. Það var aldrei nein spurning, HSS var betri aðilinn og sigraöi örugg- lega, en staöan í hálfleik var 4—3. Haukar — Grótta 5—4 Leikur þessi var mjög svo jafn og spennandi og til aö fá fram úr- slit þurfti framlengingu sem endaði meö jafntefli, og síöan vitakeppni. Þar misnotaði Grótta sitt fyrsta skot, en Haukar skoruöu hins veg- ar af öryggi og héldu sæti sínu í B flokki. Reynir — UMFE Hvorugt liöiö haföi hlotiö stig í sínum riðli og léku því um þaö hvort félli niöur í C-flokk. Það kom í hlut UMFE aö fara þangaö en liðiö tapaöi naumt 6—5. Þróttur N — Víðir 5—4 Þróttur spilar í A-flokki á næsta ári en liöið sigraöi Víði í spennandi leik meö 5 mörkum gegn fjórum, en þau úrslit fengust ekki fyrr en eftir framlengingu. Njarðvík — KA 4—2 Njarðvík fylgir Þrótti upp í A- flokk, en liöiö tryggöi sér sigur á KA í framlengingu, en staöan eftir venjulegan leiktíma var 2—2. Njarövíkingar höföu öll völdin á vellinum í framlengingunni og skorðuð tvö mörk gegn engu. KS — Þór V 6—1 KS sýndi þaö og sannaði aö lið- iö á fyllilega heima i A-flokki er þaö sigraði Þór meö sex mörkum gegn einu, en staðan í hálfleik var 1—0. ÍA — Þór A 5—3 Skagamenn héldu sínu sæti í A-flokki eftir frekar slaka leiki í mótinu. Liöið sigraöi Þór Akureyri nokkuö örugglega 5—3, en staöan í hálfleik var 3—1 ÍA í hag. • íslandsmeistarar Breiöabliks { innanhússknattspyrnu áriö 1983. Annað árið í röð sem liðið sigrar í mótinu. Ljótm. ebb.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.