Morgunblaðið - 08.03.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.03.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 31 Vissir þú að 4ra manna fjölskylda getur flogið til Luxemborgar og ferðast ótakmarkað um Evrópu í bflaleigubíl í tvær vikur fyrir aðeins 24.604 krónur? Taktu ferð með Ms Eddu til samanburðar. Þú ferð með fjölskylduna á eigin bíl, gistir í ódýrasta klefa sem fáanlegur er, gerir ráð fyrir algjörum lágmarks uppihaldskostnaði á leiðinni og ekur 2000 km, en samkvæmt opinberri kostnaðarviðmiðun fyrir árið 1982, kostar akstur eigin bifreiðar kr. 3.70 pr. km. Ms. Edda til Bremerhaven Flugleiðir til Luxemborgar Fargjald og bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri í Fargjald ........ 23.904 hálfan mánuð...... Uppihald á leiðinni í Bensín 200 1/2000 km 7 sólarhringa ... 4.200 Sérstök húftrygging Akstur, 2000 km . 7.400 Flugvallarskattur . Samtals kr....... 36.304 Samtals kr. ...... Auðvitað þykir sumum gaman að sigla og eru til í að borga þó nokkuð aukalega fyrir það, en aðrir hugsa frekar um að nýta fríið sem best, öryggið sem fylgir því að vera á bílaleigubíl ef einhverja bilun eða óhapp ber að höndum og svo síðast en ekki síst, minni útgjöld. Hvorum hópnum tilheyrir þú? Allar upplýsingar um ódýru „flug og bílferðirnar" fást hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofunum. * Miðað er við bílaleigubíl úr B-flokki Hjón með tvö börn á aldrinum 2-11 ára og gengi 1. mars '83. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi 24.604 2.400 1.400 750 29.154

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.