Morgunblaðið - 08.03.1983, Side 33

Morgunblaðið - 08.03.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 33 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilkynningar Tilkynning Hér meö er auglýst eftir framboöslistum til stjórnar og trúnaöarmannaráös 1983. Hverj- um framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 16 fullgildra félagsmanna. Framboðs- frestur rennur út mánudaginn 14. mars 1983 kl. 17.00 og skal listum skilað í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn. 4i KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Eigendur atvinnuhús- næðis — leigusalar — leigutakar Kaupþing hf., annast leigumiölun atvinnu- húsnæöis. Fjöldi eigna er nú á skrá til leigu og viö leitum aö mörgum gerðum og stærö- um atvinnuhúsnæðis, fyrir leigutaka. Leitið upplýsinga. 86988 Meðeigandi óskast í verslun. Hún er í fullum gangi og á góöum stað í Reykjavík. Æskilegt fjármagn 150—200 þús. kr. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins yrir 11. þ.m. merkt: „Gróðravon — 3686“, vinnuvélar Jarðýta til sölu Caterpillar D6C PS 140 árgerö 1974. Ekinn 10 þús. vinnustundir með ripper. Þetta er vél í toppstandi. Upplýsingar í símum 93-1340 og 1061, eftir kl. 19.00. | bátar — skip | Fiskibátur óskast til leigu 60—120 lesta bátur óskast til leigu sem fyrst. Allar upplýsingar gefur: Fiskiskip, Austurstræti 6, símar 22475 og 13742.___ húsnæöi óskast Sýn hf. kvikmyndagerð óskar eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að eldhúsi og bað, fyrir erlendan starfsmann. Upplýsingar hjá Sýn hf. sími 39340. 11 SÝI\If KVIKMYNDAGERÐ u | fundir — mannfagnaöir Skagfirðingamótið 1983 verður að Hótel Sögu 18. mars. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingafélagið í Rvík. Kópavogur — Kópavogur spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsaelu spllakvöld halda áfram þriöjudaginn 8. marz kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Nú hefst ný 4ra kvölda keppni, veriö meö frá byrjun. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæðistélags Kópavogs. Reykjaneskjördæmi Fundur t Kjördæmisráöi Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi veröur haldinn fimmtudaginn 10. mars 1983 í Félagsheimilinu, Sel- tjarnarnesi og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Tekin ákvöröun um framboöslista flokksins vlö næstu alþinglskosningar. Stjórnin. Frfórik Sophuuon Elin Pálmadóttir Út úr kreppunni Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi. heldur rabbfund meö Frlörlk Sophussyni og Elínu Pálmadóttur aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks), fimmtudaginn 10. mars nk. Fundurinn hefsi kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Félög ungra sjálfstæð- ismanna Guöm. Arnalduon Minnt er á sambandsráösfundinn sem hefst í Valhöll kl. 15.30 föstudaginn 11. mars. Dagskrá: 1. Setning: Geir H. Haarde, formaöur SUS. 2. Framsöguerindi: Yfirburðir markaöabúskapar: Einar K. Guöfinnsson stjórnmála- fræöingur. Siðferöi og markaður: Guömundur Heiöar Frímannsson heim- spekingur. Velferöarríki — réttarríki: Hreinn Loftsson langanemi. Verölagshöft og vfsitala: Ólafur (slelfsson hagfræöingur. Hlutverk rfkisins: Dr. Vilhjálmur Egllsson hagfræöingur. Nýtt tekjukerfi þess opinbera: Guömundur Arnaldsson hagfræö- ingur. Aö gefa úr annars garöi — Fáein orö um fjármagnsfyrirgreiðslu: Þórarinn V. Þórarinsson lögfræöingur. Landbúnaöur og vandi hana: Dr. Sigurgeir Þorgeirsson landbún- aðarfræöingur. Orka og iðja: Geir H. Haarde hagfræöingur. Fyrirspurnir og umræöur aö loknu hverju erlndi. 3. Væntanlegar kosnlngar — umræöur. 4. Afgreiðsla ályktunar og fundarslit. Öll aöildarfélög SUS eiga rétt á aö senda fulltrúa á fundinn. Aríöandi aö sem flestir mæti á fundinn. Stjórnarmenn SUS eru minntir á stjórnarfundinn sama dag kl. 13.30. Stjórn SUS. Akranes Kosningaskrifstofa Sjálfstæölsflokksins er i Sjálfstæöishúsinu aö Heiöarbraut 20, sími 93-2245. Oplö kl. 13—16 vlrka daga fyrst um sinn. Stuöningefólk Iftiö vlö á ekrffatofunni. Út úr kreppunni Félag sjálfstæöismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi. heldur rabbfund meö Gelr Hallgrfmssynl og Bessi Jóhannsdóttur aö Hótel Sögu, 2. hæö, hllöarsal, fimmtudaginn 10. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur — Félags- málanámskeið Félagsmalanámskeið veröur haldiö á veg- um Týs FUS í Kópavogl i sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, dagana 10., 11., 14. og 15. mars kl. 20.00—23.00 öll kvöldin. Kennd veröa undirstööuatriöi i ræðu- mennsku og fundarsköpum. Leiöbeinendur: Sverrir Bernhöft og Sig- urður Örn Gíslason. Þátttaka tilkynnist formanni Týs, Þorsteini Halldórssyni i síma 42365. Stjórnin. Hóla og Fellahverfi rabbfundur með frambjóðendum Félga sjálfstæöismanna i Hóla- og Fellahverfl hefdur rabbfund, miöviku- daginn 9. mars. nk. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöts og Flsks). Bessý Jóhannsdótt- ir og Ellert B. Schram mæta á fundinn. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesli. Stjórnin. Út úr kreppunni Félag sjálfstæð- ismanna í Háaleitis- hverfi heldur rabbfund með Geir H. Haarde og Birgi ísleifi Gunn- arssyni, þriðjudaginn 8. mars í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Út úr kreppunni Félag sjálfstæð- ismanna í Nes- og Melahverfi heldur rabbfund með Ellert B. Schram og Jóni Magnús- syni, þriðjudaginn 8. mars í hliöarsal á 2. hæð Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Selfoss félagsmála- námskeið Félagsmálanámskeiö veröur haldiö á vegum sjálfstæöisfélaganna á Selfossí í Sjálfstæölshúsinu við Tryggvagötu dagana 11. og 12 marz 11. marzkl. 20—23. 12. marz kl. 10—16. Kennd verða undirstööuatriði í ræöumennsku og fundarsköpum Leiöbeinandi Jónas Bjarnason. Þátttaka tllkynnist Hauki Gislasyni sími 1776, Brynleifi Steingrimssyni sími 1104 og Kjartani Ólafssyni Hlöðutúni. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.