Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 29 1 1 ■ ...... 1 11 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýr og góó fermíngjargjöf. Ljóðmæli Ólínu og Herdísar á Hagamel 42. Til sölu, sumt ódýrt Árskápur, slár, jakkar og skinnkragar. Skiptl um fóöur og stytti kápur. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78. simi 18481. I.O.O.F. 11 = 1643248’/4 = 90. I.O.O.F. 5 = 16403248'/4 = SK. □ Mímir 59833247 — 1. □ Helgafell 59833247 VI — 2 Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. Aöalfundur KFUM og Skógarmanna veröur í kvöld aö Amtmannsstíg 2B kl. 20.00. Venjuleg aöalfund- arstörf, reikningar liggja framml frá kl. 19.30. Krístniboössambandió Almenn samkoma meö norska predikaranum Gunnari Hamnöy veröur i kristnitxjöshúsinu Betaníu Laufásvegl 13 i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndln. '^mhjoip Samkoma veröur í Hlaögeröarkoti í kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnisburöir, ræöumaöur Óli Ágústsson, bíl- ferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkja Fíladelfíu Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Tryggvi Eiríksson. Hjalpræóis- 'i herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Major Johs Petersen frá Noregi talar. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS' ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir Ferðafélagsins um páskana: 1. 31. marz—4. apríl kl. 08 Hlööuvellir — skíöagönguferö (5 dagar). 2. 31. mars—4. apríl kl. 08 Landmannalaugar — skiöa- gönguferö (5 dagar). 3. 31. marz—3. apríl kl. 08 Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). 4. 31. marz—4. apríl kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). 5. 2. apríl—4. apríl kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Tryggiö ykkur far í feröirnar tim- anlega. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dsgsferöir sunnudaginn 27. marz: 1. Kl. 10 Skíöagönguferö um Kjósarskarö. Fararstjórl: Sigurö- ur Kristjánsson. Verö kr. 150. 2. Kl. 13 Meöalfell (363 m) — gönguferö. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiöstööinnl, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorölnna. Feröafélag íslands. I Spílafólk — spilafólk heldur 3. og síöasta spilakvöld sitt kl. 20.30 f Félagsheimili Skagfiröingafélagsins Síöumúla 35. Kvöldverölaun og heildar- verölaun afhent. Dansaö og grinst á eftir. Mætum öll meö fullt af gestum. Skemmtinefndin. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Frá Feróafélagi íslands Fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30 efnir Feröafélag Islands til kynningar og myndakvölds f nýju Félags- og menningarmiö- stööinni viö Geröuberg 3 og 5 i Hólahverfi, Breiöholti. 1) Guörún Þóröardóttir kynnir f máli og myndum nokkrar ferölr Fl, tllhögun feröanna og fleira sem nauösynlegt er aö vlta fyrir væntanlega þátttakendur í ferö- um félagsins. 2) Björn Rúriksson sýnir myndlr frá Hornströndum, teknar úr lofti og á landi. Komiö í hina nýju Menningar- miöstöð í Breiöholti á fimmtu- daginn nk. og kynnist starfi Feröafélagsins. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag islands \m UTIVISTARFEFtOlR Páskaferöir 5 daga feröir, 31. mart: 1. Snæfellsnes. Óvenju margir sérkennilegir staðir sem vert er aö sjá, gengiö á jökulinn. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. 2. Óræfasveit. Þjóögaröurinn í Skaftafelli, tindar, jöklar og heit- ir lækir. Fararstj. Ingibjörg As- geirsdóttir og Styrkár Svein- bjarnarson. 3. Þórsmörk. Mörkin skartar oft sínu fegursta aö vetrarlagi. Far- arstj. Ágúst Björnsson. 4. Fimmvöróuháls. Fyrir áhuga- sama fjallamenn, reynda eöa óreynda, en takiö gönguskíöi meö. Fararstj. Hermann Valsson. 3ja daga ferð, 2. apríl. Þórsmörk. Velkomin i hópinn sem fyrir er. Skemmtum hvert ööru á kvöld- vökum i öllum feröum. Enn er tími til aö rifja upp gömlu góöu lögin. Sjáumstl ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6A, sími 14606 Útivistarkvöld fimmtud. 24. mars kl. 20.30 í Borgartúni 18, kjallara. Myndir úr dagsferöum og Eldgjá/- Þórsmörk i fyrrasumar o.fl. Kynning á páskaferöum. Kaffi og meö því í hléinu. Dagsferóir sunnud. 27. mars. Upplýsingar á skrifstofu og i simsvara 14606 alian sólarhring- inn Sjáumst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Heildsöluútsala Heildverslun sem er aö hætta rekstri selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungabörn. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bakhús. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Til sölu Þýsk fríttstandandi verzlunarinnrétting til sölu. Hentar vel fyrir alla smávöru. Uppl. í síma 17201. bátar — skip 230 lesta bátur til sölu Til sölu er MB Björgvin RE 157. Báturinn er meö 1.000 ha nýrri vél og mikið endurnýjaöur. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955 eftir lokun 36361. | tilkynningar G! Kjörskrá Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga aö fara 23. apríl nk. liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Kópavogi alla virka daga frá 22. mars til 8. apríl nk. Kærur vegna kjörskrárinnar skuli hafa borist bæjarskrifstofunum eigi síöar en 8. apríl. Menn eru hvattir til aö kynna sór hvort nafn þeirra sé á kjörskránni. Kópavogi 22. mars 1983. Bæjarstjórinn i Kópavogi. Auglýsing um aöalskoö- un bifreiöa í lögsagnar- umdæmi Keflavíkur, Njarövíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1983. Aöalskoöun bifreiöa í Grindavík fer fram dagana 28., 29. og 30. mars nk. kl. 9—12 og 13—16 viö lögreglustöðina aö Víkurbraut 42, Grindavík. Aðalskoöun í Keflavík hefst síöan 5. apríl nk. sem hér segir: Þriöjudaginn 5. apríl ö- 1—ö- 100 miövikudaginn 6. apríl Ö- 101—ö- 200 fimmtudaginn 7. apríl ö- 201—ö- 300 föstudaginn 8. apríl Ö- 301—ö- 400 mánudaginn 11. apríl Ö- 401—Ö- 500 þriöjudaginn 12. apríl Ö- 501—Ö- 600 miövikudaginn 13. apríl Ö- 601—Ö- 700 fimmtudaginn 14. apríl ö- 701—ö- 800 föstudaginn 15. apríl Ö- 801—Ö- 900 mánudaginn 18. apríl Ö- 901—Ö-1000 þriðjudaginn 19. apríl Ö-1001— Ö-1100 miövikudaginn 20. apríl Ö-1101—Ö-1200 föstudaginn 22. apríl Ö-1201—Ö-1300 mánudaginn 25. apríl Ö-1301—Ö-1400 þriöjudaginn 26. apríl Ö-1401—Ö-1500 miðvikudaginn 27. apríl Ö-1501—Ö-1600 fimmtudaginn 28. apríl Ö-1601—Ö-1700 föstudaginn 29. apríl Ö-1701—Ö-1800 Skoðunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um um- ráðamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um aö aöalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 21. mars 1983, Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu. fundir — mannfagnaöir Lögmenn Munið aðalfund lögmannafélags íslands aö Hótel Sögu, hliöarsal, 2. hæö á morgun, föstudaginn 25. marz, kl. 13.30. Árshóf félagsins aö kvöldi sama dags aö Hótel Sögu, Átthagasal, hefst kl. 19. Stjórnin. Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda í Víðidal veröur haldinn í félagsheimili Fáks, í kvöld 24. mars kl. 20.30. Venjulega aöalfundar- Stjórnin. Viðskiptafræðingar — hagfræðingar Fyrirlestri dr. Vilhjálms Egilssonar, hagfræö- ings, sem halda átti fimmtudaginn 24. mars, er frestaö til 19. apríl nk. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Kvenstúdentar — Hádegisverðarfundur Hádeglsveröartundur veröur haldinn laugardaglnn 26. mars nk. kl. 12.30 í Arnarhóli. Gestur fundarins veröur Steinunn Bjarnadóttlr, starfsmaöur Kvenna- athvarfsins og mun hún flytja erindi um störf þess. Félagskonur eru hvattar til aö mæta. Stjórnin. Vörubílstjóra- félagið Þróttur Félagsfundur í Vörubílstjórafélaginu Þrótti veröur haldinn í húsi félagsins, Borgartúni 33, í kvöld, fimmtudag kl. 8.30. Fundarefni: Félagsmál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.