Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 racHnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú ert leióur yfir því aó fá ekki aóra til samstarfs vió þig í dag. Hvort sem er í vióskiptum eóa einkalífí. Reyndu aó hvfla þig, þú hefur unnió alltof mikió aó undanfornu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl llvíldu þig vel í dag. Þú ert eitthvað veill fyrir og hættir til aft fá einhverja pest ef þú fer* eltki vel með þig. Ekki gera neina samninga í dag það getur orðiA þér byrgði seinna meir. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þaó er erfltt aó samræma vinnu og skemmtanir hjá þér í dag. Hvfldu þig í kvöld og safnaóu kröftum upp á seinni tíma. Þú hefóir gott af því aó fá nokkra vini í heimsókn í dag. 'jWgi KRABBINN > n< lUkii <m rt i 21. JÚNl-22. JÚLl ÞaÓ er ekki gaman hjá þér í vinnunni í dag. Þaó er eins og allt gangi á afturfótunum. Þér flnnst eins og aó hæflleikar þín- ir séu ekki metnir aó veróleik- UÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST Ef þú hefur ctlað að ferðast eitthvað i dag er mjög líklegt að ájetlanir þínar fari úrskeiðis vegna vandrmða á heimilinu. Ekki vorkenna sjálfum þér. Snúðu þér heldur að skemmti- legu tómstundagamni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú færó mióur góóar fréttir í dag og þaó er ekki heppilegt aó feróast því þaó veróa taflr. Þetta er góóur dagur til þess aó hugsa vel um heilsuna og hvfla þig. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt ekki fá lán né lána öðrum, sérstaklega ekki ef það eru þínir nánustu sem eiga í hlut. Þú f«erð góðar fréttir í kvöld. Hvernig vieri að sjekja skemmtun hjá einhverjum fé- lagasamtökum í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Foróastu aó reyna of mikió á þig í dag. Þér hættir til aó taka á þig alltof mikió af verkefnura. Láttu aóra um þaó sera þeir eiga aó gera. Tekjur þínar aukast. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þa* er einhver sliemska í þér f dag og það verður til þess að trufla ájetlanir þínar. Astin er að valda þér áhyggjum. Vertu ekki eigingjarn. Giettu hófs I matarrjeði. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ekki gera neinar áætlanir sera veróa þess valdandi að hags- munir heimilisins stangast á vió skemmtanir þínar. Láttu ekki vini þína segja þér hvaó þú átt aó gera. VATNSBERINN jS 20. JAN.-18. FEB. Þaó veróa taflr á feróalögum og einnig í vinnunni hjá þér. Þér gengur líka illa aó ná sambandi vió annaó fólk. Þú ert óánægóur vegna þessa en reyndu samt aó vera þolinmóóur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú þarft aó feróast í dag, skaltu gæta eigna þinna vel. Þú færó einhverjar leióinlegar fréttir í kvöld. Reyndu aó draga úr eyóslunni um skeió, eyddu bara í þetta nauósynlegasta. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS hæ^stta er. LJOUL ÍG GET EKia KOMlE> \ Si'MAMN 5EM STEHPOR ...500 LESW BAEAT/L- A/llW SKILABDÞ /NN 'A BAHDI&. &ÍB - pETTA FR RA66A, ( MéR byKlR LeiPINLEGT pö pOZFTlR ADHÆT7A. ' \JiÐ 5TETNUMÓT/P OKKAR. 'lj |OlÖLD..-ENEfe SkTlL. vú'/ í 0OUA A9 þÚ HAFIR , 'AUÆ6TUAF 1 HElMSÖKUimi TIL HEKIMAK MöMMU PlWMAR- g^On° FTTmn*-. V ' ff SMÁFÓLK Æ! Þar fór ég með það! Hvað gerðist, herra? Ég er búin að stroka út borðplötuna! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við sáum í gær hvernig Al- freð Viktorsson í sveit Þórðar Elíassonar húrraði heim 5 tíglum á móti sveit Sigtryggs Sigurðssonar með tvöföldu innkasti. Þeir Sigtryggur og óli Már hafa vafalaust talið sig illa sviðna í því spili. En verr fór Alfreð með Simon Símonarson í þessu spili, sem kom fyrir í leik Þórðar og Jóns Hjaltasonar: Norður ♦ G8765 ¥42 ♦ ÁKD8 ♦ Á7 Suður ♦ K43 ¥ ÁKG10763 ♦ 97 ♦ 5 Símon og Jón Ásbjörnsson fetuðu sig upp í 6 hjörtu eftir þessum sögnum. Norður Noróur Suóur I spaði 3 hjörtu 4 hjörtu 4 spaðar 5 lauf 5 hjörtu 6 hjörtu Pass Fjórir spaðar og fimm lauf voru fyrirstöðusagnir. Alfreð Viktorsson var í vestur og spil- aði út tígulgosa. Simon drap á ás og henti níunni heima. Pikkaði síðan upp hjarta- drottninguna og svinaði tígul- áttunni. Og var logsviðinn! Drepið á tígultíu og spaðaás- inn tekinn! Útspil Alfreðs var sem sagt frá gosanum þriðja. Eitt það banvænasta útspil sem hefur sést i áraraðir. Það gefur sagnhafa eitraðan valkost og hver getur láð Símoni að taka tígulsvíninguna fram yfir það að spila á spaðakónginn? Sveit Þórðar vann leikinn með 12—8. Umsjón: Margeir Pétursson Það kann að hljóma skringi- lega en stundum kemur fyrir að skákmenn verðir sárir er andstæðingur þeirra gefst upp. Dæmi um slíkt er skákin Westerinen, Finnlandi, gegn Abramovirh, Júgóslaviu, sem hafði svart og átti leik. Hún var tefld á móti í Moskvu í Sovétríkjunum í fyrra. 18. — Hxc2!! og Westerinen gafst upp án þess að leyfa and- stæðingi sinum að ljúka flétt- unni: 19. Dxc2 — Dh5, 20. h3 - Dxh3+!, 21. gxh3 - Bb7+ og mátar. Abramovich var að vonum hálfsár yfir að fá ekki að fórna drottningunni líka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.