Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 60 — 29. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,190 21,260 1 Sterlingspund 30,847 30,949 1 Kanadadollari 17316 17373 1 Dönsk króna 2,4540 2,4621 1 Norsk króna 2,9306 2,9403 1 Sænsk króna 2,8070 2,8163 1 Finnskt mark 33696 33824 1 Franskur franki 2,9079 2,9175 1 Belg. franki 0,4398 0,4413 1 Svissn. franki 10,1684 103020 1 Hollenzkt gyllini 7,7576 7,7833 1 V-þýzkl mark 8,7211 8,7499 1 ítölsk líra 0,01462 0,01467 1 Austurr. sch. 13403 13444 1 Portúg. escudo 03173 03181 1 Spánskur paMti 0,1548 0,1553 1 Japansktyen 0,08652 0,08881 1 irskt pund 27,547 27,638 (Sérstök dritUrréttindi) 28/03 22,7547 22.8300 / r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Kr. Toll- Einíng Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 23,388 19,810 1 Sterlingapund 34,044 30308 1 Kanadadollari 19,000 18,152 1 Dönsk króna 2,7083 2,4522 1 Morsk króna 33343 2,9172 1 Sasnsk króna 3,0979 23004 1 Finnskt marfc 43706 3,8563 1 Franskur franki 33093 2,9133 1 Baig. franki 0,4854 03437 1 Svissn. franki 113222 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,5616 7,4098 1 V-þýzkt mark 9,6249 8,1920 1 ítötsk líra 0,01614 0,01457 1 Austurr. sch. 1,3688 1,1656 1 Portúg. escudo 03399 03147 1 Spénskur peseti 0,1708 0,1552 1 Japansktyen 0,09769 0,06399 1 írskt pund 30,402 27,604 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöurív-þýzkummörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .. (32^%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (294%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 24% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjávarútvegur og siglingar Akranes, stærsta skip f eigu fslendinga. Akranes — stærsta skip í eigu íslendinga Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. — Ég ætla að ræða við Guð- mund Ásgeirsson, forstjóra Nesskips, sagði Guðmundur, — m.a. í tilefni af því að stærsta skip félagsins og reyndar ís- lenska flotans, Akranes, kom nýlega í fyrsta sinn til landsins. Ég ætla að spyrja hann að því, hvar skipið hafi verið í flutning- um og hvernig gangi á hinum harða samkeppnismarkaði úti í heimi, þar sem m.a. er við að etja skip sem sigla undir hinum svokölluðu þægindafánum, en um þau var rætt í síðasta þætti. Á slíkum skipum búa áhafnirnar við miklu lélegri kjör en starfs- félagar þeirra á skipum eins og Akranesinu. Bræöingur kl. 17.00 Andlega hliðin á fermingunni Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. — Ég ætla að ræða við prest og fermingarbörn um andlegu hliðina á fermingunni, sagði Jó- hanna, — og kanna hvort þessir aðilar telji nú árangur sem erfiði af allri fyrirhöfninni. Það er séra Sigurður H. Guðmundsson í Hafnarfirði sem kemur og spjallar við mig, auk þess sem ég tala við fermingarbörn hans þrjú. Fyrir hálfum mánuði fjöll- uðum við um fermingarveislur og peningahlið fermingartil- haldsins almennt, en nú er það sem sagt andlega hliðin. Eins og allir vita eru unglingar mis- þroskaðir á þessum aldri, og margir hafa dregið í efa, að þau hefðu nægan þroska til að taka ákvarðanir eins og þá, sem ferm- ingin hefur í för með sér. Ég spurði krakkana m.a. að þvi, hvort þau hefðu hugleitt þessi mál mikið fyrir ferminguna, til hvers þau væru að láta ferma sig o.s.frv. Þá spurði ég séra Sigurð um það m.a. hvað honum fyndist um fermingarnar og það sem þeim fylgdi. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er endursýning viðtalsþáttanna Maður er nefndur Þórbergur Þórðarson í tilefni af því, að á páskadagskvöld verður verk Þórbergs, Ofvitinn, sýnt í sjón- varpinu í leikgerð Kjartans Ragnars- sonar. Það er Magnús Bjarnfreðsson sem ræðir við meistara Þórberg. Ragnar H. Ragnar Tónlistarskól- inn á ísafirði Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. — I þessum þætti ræði ég við Ragnar H. Ragnar, skólastjóra Tón- listarskólans á ísafirði, sagði Rafn. — Ragnar hefur haft stjórn skólans með höndum frá upphafi, eða í 35 ár, en tónlistarkennslu hefur hann stundað í u.þ.b. 60 ár. Ragnar segir okkur vítt og breitt frá starfsemi skólans og þróun tónlistarlífs, frá því að hann hóf að hafa afskipti af þeim málum. Útvarp Reykjavík V AIIÐMIKUDkGUR 30. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull t' mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Steinunn Arnþrúð- ur Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu“ eftir Kerstin Johansson. Jóhanna Harðardóttir les þýð- ingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardeginum. 11.10 Létt tónlist Thelonious Monk, Al McKibb- on og Art Blakey, Michael Murphey, Felix Cavaliere, Tim Weisberg og Climax Blues Band syngja og leika. 11.45 Úr byggðum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tón- SÍDDEGID 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Toistoj Þýðandi: Sigurður Arngríms- son. Klemenz Jónsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Kyung-Wha Chung og Fílharm- óníusveit Lundúna leika Fiðlu- konsert nr. 2 í b-moll eftir Béla Bartók; Georg Solti stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: MIÐVIKUDAGUR 30. mars 18.00 Söguhornið. Sögumaður Guðrún Stephen- sen. 18.15 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Sögulok. Sannleikurinn. Þýsk-kanadískur framhalds- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.40 Hildur. Tíundi og síðasti þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. „Hvítu skipin", eftir Johannes Heggland Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (8). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.45 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Mannkynið. Firamti þáttur. Von og trú. Desmond Morris fjallar um há- leitustu hugmyndir manna eins og þær birtast í listum og trú- arbrögðum en þetta tvennt er víða samofið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.50 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Maður er nefndur Þórberg- ur Þórðarson. Endursýning. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við meistara Þórberg. Áður á dagsrká Sjónvarpsins 1972. 23.30 Dagskrárlok. vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs llelgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Erlend ástarljóð frá liðnum tímura í þýðingu Helga Hálfdanarson- ar. Árni Blandon les. 20.15 Þýsk sálumessa op. 45 fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Johannes Brahms Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með Hátíðarkórnum í Edinborg og Fflharmóníusveitinni í Lundún- um; Daniel Barenboim stj. Helga Þ. Stephensen les ritn- ingarorð. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (49). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.