Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 19 Helgi Már Arthursson um brotthvarf sitt úr Bandalagi jafnaðarmanna: Lætur betur að sinna áhugamálum mínum innan flokks — Ekkert um þetta aö segja, segir Vilmundur Gylfason „SKÝRINGIN er sú, að mér lætur betur að sinna pólitískum áhugamál- um innan flokks en utan,“ sagði Helgi Már Arthursson sem skipar 4. sæti á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum. Helgi Már vann með Vil- mundi Gylfasyni að stofnun Bandalags jafnaðarmanna og var spurður um ástæðu þess að hann býður sig nú fram fyrir Alþýðuflokkinn. „Væntanlega er nú öll- um Ijóst, aö mál þetta verður að taka föstum tökum, þrátt fyrir það slys, sem varð við gerð Reykjavíkursamnings- ins svonefnda í fyrra, þegar Færeyingum var berum orðum heimiluð laxveiði í allri efna- hagslögsögu sinni, þvert ofan í ákvæði Hafrétt- arsáttmálans.“ sögu og geta ákveðið hámark leyfilegs afla, einnig innan efnahagslögsögu annarra ríkja. Þannig gilda allt aðrar reglur um þessa stofna en aðrar fisktegundir og má raunar segja, að gengið sé út frá því að upprunaríkið eigi þá og beri að vernda þá hvar sem þeir eru, jafnt innan sem utan efna- hagslögsögu einstakra ríkja. I 3. tl. a) eru veiðar hvarvetna bannaðar utan efnahagslögsögu, þ.e. á úthafinu, nema algjört bann valdi öðru ríki efnahagslegu áfalli og í b-lið er sagt að höfð skuli „hliðsjón af venjubundnum afla og veiðiháttum þessara ríkja og öll- um svæðum sem þessar veiðar hafa verið stundaðar á“. Ef und- anþágu ætti að veita vegna efna- hagslegs áfalls, yrði hún því að byggjast á „sögulegum rétti" eða langri hefð. Alveg er ljóst, að laxveiðar Fær- eyinga í sjó hafa ekki verið hefð- bundin atvinnugrein. Þvert á móti hófust þær eftir að 66. gr. Hafrétt- arsáttmálans var orðin venjurétt- ur eða alþjóðalög „de facto". Upp- runaríkin geta því stöðvað þessa rányrkju. Að vísu verður erfitt að sanna hvaðan hver einstakur lax kemur og lítið yrði orðið af þeirri lífveru í hafinu, ef bíða ætti sönn- unargagna með merkingum, sem þó eru góðra gjalda verðar. Þess vegna hefur Alþingi ályktað að samráð skuli haft við önnur upp- runariki og jafnframt stefnt að því að öllum laxveiðum í sjó verði hætt á Norður-Atlantshafi. Væntanlega er nú öllum ljóst, að mál þetta verður að taka föst- um tökum, þrátt fyrir það slys, sem varð við gerð Reykjavíkur- samningsins svonefnda í fyrra, þegar Færeyingum var berum orð- um heimiluð laxveiði í allri efna- hagslögsögu sinni, þvert ofan í ákvæði Hafréttarsáttmálans. En þessi samningur er uppsegjanleg- ur og honum ber að segja upp, ef Færeyingar reyna að bera hann fyrir sig. Fróðir menn telja, að stórlaxinn sé að hverfa úr ám á Norður- og Austurlandi, því að fisk þann sem er tvö ár í sjó sé nauðaeinfalt að strádrepa. Þannig munu nú t.d. ekki vera til nema 20 þúsund seiði af gamla stofninum í Laxá í Aðal- dal. Það kann þó að verða til bjargar að mikið magn fékkst af hrognum úr stórfiski í Lóninu í Kelduhverfi, en þar var um að ræða fisk, sem aldrei hefur gengið til hafs, heldur alinn í kvíum. Slíkt sjóeldi getur á nokkrum árum orð- ið mikilvægur atvinnuvegur. Haf- beit getur áreiðanlega orðið það líka, en þó því aðeins að sjávar- veiðin verði stöðvuð. Sú atvinnu- grein yrði Færeyingum líka happadrýgri og arðsamari en rán- yrkjan. Þess vegna fara hagsmun- ir þjóðanna saman. Helgi var þá spurður hvort hann liti ekki á Bandalag jafnað- armanna sem flokk. „Nei,“ sagði hann. „Það hefur verið sagt að ég hafi verið einn helsti hvatamaður að stofnun þess, jafnvel einn hugmyndafræðinganna, en í því felst viss ónákvæmni. Að öðru leyti vil ég ekki úttala mig um það.“ Vilmundur Gylfason sagði í þessu sambandi: „Ég hef unnið mikið með Helga Má en hef að öðru leyti ekkert um þetta að segja." Hann vildi ekki tjá sig nánar, né svara neinum spurning- um hér að lútandi. Metsölublað á hverjum degi! TJAnir ATTP Skeifunni 15 IlAVJllAU I Reykjavík Fallegar, nytsamar og ódýrar fermingargjafir 1. Fururúm 105x200 cmkr. 4.679. Einnig fáanlegt í 3. Hvítt skrifborð 120 cm.br. 1.413.- Einnig fáanlegt breiddum 120 og 160. í furu. 2. Hillur og uppistöður svartarogbeyki. Stóll kr. 629.- Fáanlegur í rauðu, bláu, hvítu og Háar kr. 569,- gulu. Lágar kr. 359.- 4. Kommóður í furu, bæsaðri furu og hvítu. 87/4 Beykihillur 2 stk. í pakka kr. 559.- 1980- 126/6 2.890,- Sófi á sömu mynd kr. 6.190.- Áklæði fáanlegt í svörtu, hvítu og bláu. 5. Fellistólar aðeins 295.- Litir hvítt, rautt, blátt.brúnt, gult. 6. Hillur - króm 140 cm 1195.- 70 cm. 599.- 7. Grindarstóll kr. 498.- rauðir svartir, hvítir. 8. Svefnsófar Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.