Morgunblaðið - 30.03.1983, Side 28

Morgunblaðið - 30.03.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tannsmiður óskast hálfan eöa heilan dag. Umsóknir meö venjulegum uppl. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Tannsmiöur — 449“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráða sjúkraliöa til starfa frá 15. apríl. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Otgerðarfyrirtæki i Bandarikjunum vill ráða 1. vélstjóra, mann vanan Baader- vélum og tvo vana netamenn. Um er aö ræöa verksmiðjutogara sem enn er í smíðum og mun verða gerður út frá vesturströnd Banda- ríkjanna. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til Mbl. merkt: „B — 399“. Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Bókarastarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs- manni, karli eða konu, í bókhaldsdeild til framtíðarstarfa. í boði er: Fjölbreytilegt starf við umfangsmikið tölvu- bókhald. Góð vinnuaðstaða. Léttur og þægilegur starfsandi með ungu fólki í sívaxandi fyrir- tæki. Við leitum að: Starfsmanni, sem er töluglöggur og hefur til að bera góða bókhaldskunnáttu. Starfs- manni, sem getur unnið sjálfstætt, er áreiö- anlegur og reglusamur. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf og námsferil óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 11. apríl nk. merktar: „Bókhaldsstarf — 416“. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Laus staða Lektorsstaöa í íslenskum bókmenntum við heimspekideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Um er aö ræða sömu stöðu og auglýst var með auglýsingu dags. 18. þ.m., sem lekt- orsstaða í bókmenntum við heimspekideild Háskóla Islands. Menntamálaráöuneytiö, 28. mars 1983. TJöfóar til II fólks í öllum starfsgreinum! raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Útgeröarmenn Óskum eftir bátum í viðskipti og eða til leigu á komandi humarvertíð. Upplýsingar í símum 92-3083 og 92-1578. Ólafur S. Lárusson H/F Keflavík. Fiskiskip til sölu 130 lesta stálskip, byggt 1960. 140 lesta stálskip, byggt 1963. 17 lesta eikarbátur byggður 1976. Fiskiskip, Austurstræti 6. Sími 22475, heimasimi sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. húsnæöi óskast íbúð óskast Ung kona í góðri stööu óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö. íbúöin má gjarnan þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 82809 á milli kl. 10—17 virka daga. tilkynningar Breyttur afgreiðslutími Á tímabilinu 1. apríl til 30. september 1983 veröur afgreiðslutími frá kl. 8.20—16.00. Framkvæmcfastofnun ríkisins, Þjóöhagsstofnun. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í gröft og fyllingar á verslunar- lóð KRON við Furugrund í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, Kópavogi, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Til- boð veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. apríl 1983, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ff) ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu dagheimilis og leikskóla viö Hraunberg 10, Reykjavík, fyrir byggingardeild Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudag- inn 19. apríl 1983, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 (P ÚTBOÐ Tilboð óskast í símastrengi (stjórnstrengi) fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, miðvikudaginn 27. apríl 1983, kl. 11.00 fh. Til sölu traktorsgrafa Nal 3500 árgerð 1980, vel með farin. Upplýsingar í síma 81305. Til sölu afsteypa af Alda aldanna. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Alda aldanna — 413“. Myndbönd til sölu Myndbönd með ísl. texta til sölu og leigu. King Kong — Marzurka á rúmstokknum — Orca drápshvalurinn — Red sun — Fimm og njósnararnir — o.fl. o.fl. Uppl. daglega frá kl. 10—14. Sími 38150. Laugarásbíó. Borgarnes Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæðisflokkurlnn heldur almennan stjórnmálafund i Borgarnesi á hótelinu, miövikudaginn 6. april, kl. 21. Ræðumenn: Friöjón Þóröarson ráöherra, Valdimar Indriöason fram- kvæmdastjóri, Sturla Böðvarsson sveltarstjórl, Davíö Pétursson bóndi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfstæöisflokkurinn. Akranes Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund á Akranesi í Sjálfstæöishúsinu aö Heiöargeröi 20, þriöjudaginn 5. apríl kl. 21. Ræöumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Valdimar Indrlöason, framkvæmda- stjóri, Sturla Böövarsson, sveltarstjórl og Davíö Pétursson, bóndi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyflr. SJálfstæölsflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.