Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fasteignaþjónusta Suöurnesja Keflavík Garöur Einbýlishút við Heiöarbraut. Einbýliahús viö Sunnubraut meö tvöf. bílskúr. Grindavík 80 fm raöhús viö Heiöahraun, skipti möguleg á 2ja herb. íbúö á Reykjavikursvæöinu. Viölgasjóöshút viö Suöurvör. Raöhús 122 fm m/ bílskúr viö Efstahraun. Sandgerði 96 fm raöhús viö Heiöarbraut m/ bílskúr. Naörí hssö 125 fm meö bílskúr viö Vallargötu. Hafnir Einbýlishút 120 fm ásamt 57 fm bílskúr viö Djúpavog. Verö 850 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, 2. hæö, Keflavík. Simi 3722. Atvinna óskast Tresmiöur til aöstoöar Reynsla og þekking. Uppl. í síma 40379. I.O.O.F. 9 = 16403307’/» = heimsókn. Skírdag kl. 20.30, samkoma. Föstudaginn langa kl. 20.30, samkoma. Páskadag kl. 20.30, upprisufögnuöur. Annar í pásk- um ki. 16, fjölskylduhátíö. Major Johs Pedersen frá Noregl talar á samkomunum. Allir hjartanlega velkomnlr. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. e ÚTIVISTARFERÐIR Sími 14606, sfmsvari utan skrifstofutíma. Páskafrí meö Útivist 1. Þórsmörk 31. mars — 5 d. Fstj. Ágúst Björnsson. 2. Þórsmörk 2. apríl — 3 d. Fstj. Aslaug Arndal og Berglind Kára- dóttir. Nýr, hlýr og notalegur skáli. Fjörugar kvöldvökur meö söng og glensi. Bjögvin Björg- vinsson, myndlistarkennari leiö- beinir þeim sem óska um teikn- ingu og/eöa málun. 3. Fimmvörðuhéls 31. mars — 5 d. Fstj. Hermann Valsson. Óbyggöaferö fyrir alla. Gist f skála á Hálsinum í 3—4 nætur. Fariö á jökla á gönguskíöum. 4. Öræfasveit 31. mars — 5 d. Fstj. Ingibjörg Asgeirsd. og Styrkár Sveinbjarnarson. 5. Snæfellssnes 31. mars — 5 d. Fstj. Kristján M. Baldursson. Útivistarferöir eru öllum opnar. útivera er öllum holl. Velkomln í hópinn. Frítt f. börn til 7 ára, háiftf. 7—15. Sjéumst. FERÐAFÉLAG JSgy ÍSLANDS M§§|r ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir um bæna- daga og páska 31. marz kl. 13 Vffilsfell/ göngu- og skíöaferð. 1. april kl. 13 Grímsfell/ göngu- og skíöaferö. 2. apríl kl. 13 Keilisnes — Staö- arborg/ gönguferö. 3. april kl. 13 Bláfjöll — skíöa- ferð. Gönguferö á Stóra- Kóngsfell og nágrenni. 4. apríl kl. 10.30 Móskarös- hnjúkar/ gönguferö. 4. apríl kl. 13 Mosfell/ gönguferö — Mosfellsheiöl/ skíöaferö. Verö i allar feröirnar eru kr. 150,- Fariö frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt frlr börn í fylgd full- oröinna Sláist I hóp göngu- eöa skíöafólks og njótiö hressandi útiveru. Til athugunar fyrir feröafólkl Feröafélagiö notar sjálft sælu- hús sín i Þórsmörk og á Hlööu- völlum i páskaleyfinu. Feröafólag Islands. Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Aöur auglýst Bláffalla-Hvera- dala-skíöaganga hjá Skíöafélagi Reykjavikur, veröur haldin nk. laugardag 2. apríl, kl. 2 e.h. Þátttökutilkynningar er frá kl. 1 sama dag í forstofunni í Borg- arskálanum. Þátttökugjald er kr. 150 og greiöist viö innritun. Gengiö veröur fra regnmælun- um fyrir ofan Borgarskálann eins og leiö liggur í Hveradölum. Leiöin er um 20 km. Vélsleöa- menn frá Björgunarfélaginu Kyndli veröa á leiöunum meö hressingu. Skiöagöngumenn fjölmenniö í þessa 4. Bláfjallagöngu. Ef veöur er óhagstætt veröur tllkynnt í út- varpinu fyrir hádegiö. Allar uppl. veittar í síma 12371. Amtmannsstig 2B. Skíöafélag Reykjavíkur. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b. Föstudagurinn langi Almenn samkoma kl. 20.30. Ast- ráöur Sigursteindórsson talar. Halldór Wilhelmsson syngur. Páskadagur Almenn samkoma kl. 20.30. Séra Ólafur Jóhannsson talar. Æskulýöskór KFUM og K og Anders Josepsson syngja. Annar páskadagur Lofgjöröa- og vltnisburöasam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. IOGT Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30. Kosn- ing fulltrúa til þingstúku. ÆT. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akureyringar Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Akureyri veröur opin fyrst um sinn frá kl. 1—7, sími 21504. Sjálfstæðisfélögin Kosningaskrifstofan Hafnarfiröi Kosningaskrifstofa Sjálfstæölsflokksins f Hafnaflröl er i sjálfstæö- ishúsinu og er opin daglega kl. 14.00 til kl. 19.00, síml 50228. Starfsmaöur er Ólafur Ólafsson, heimasimi 54980. Stuöningsfólk haflö samband vlö skrifstofuna. Ath. aö utanatkvæöa- greiösla hófst laugardaginn 26. mars. Sjálfstæðisfélögin í HafnarflrOI. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns á Seltjarnarnesl vegna vænt- anlegra alþingiskosninga er aö Austurströnd 1 (húsl Nesskips hf.) og er opin daglega frá kl. 16 til kl. 19. Síminn er 19980. Sjálfstssöismenn á Seltjarnarnesi eru hvattir til að líta viö á skrifstofunnl. Alltaf kaffi á kðnnunni. X-D llstinn á Selt/arnarnesi. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vlnsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 5. aprfl kl. 21 f Sjálfstæöishúslnu, Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun. Alllr velkomnir. Kaffiveitingar Stjórn SjálfstæOisfélags Kópavogs. Noröurland vestra Kynningar- og skemmtlkvöld unga fólkslns veröur haldlö f fólags- heimilinu á Blönduósi miövikudaginn 30. mari kl. 20.00. Þar koma fjórir efstu menn D-listans og kynna stefnumál Sjáltstæöisflokksins Rabbaö viö gestl og svaraö spurnlngum. Meöal skemmtlkrafta veröa Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson. Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vatnsleysustrandarhrepps veröur haldinn fimmtudagskvöld þ. 31. mars í Glaðheimum, Vogum, kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Vestfiröingar Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins á Vestfjöröum efnir til almennra stjórnmálafunda. Framsögumenn veröa efstu menn á framboöslista flokksins viö næstu aiþingiskosningar. Þeir: Matthías Bjarnason, alþingismaður, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur, Einar K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri, Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Engilbert Ingvascfn, formaöur kjördæmisráös. Fundir veröa í félagsheimilinu á Bfldudal næstkomandi laugardag kl. 14, á Patreksfiröi í félagsheimilinu næstkomandi sunnudag kl. 15 og Tálknafiröi i Dunhaga næstkomandi sunnudag kl. 20.30. Sjálfstæóisflokkurinn Hafnfirðingar Vinsamlegast hafiö samband viö kosn- ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins sími 50228 og gangiö úr skugga um aö þiö séuö á réttum stað i kjörskránni. Kærufrestur rennur út 8. apríl. Sjálfstæöisflokkurinn í Hafnarfiröi. Einar Bjarnason, formaður Lögreglu- félags Reykjavíkur: Mótmæii þeirri túlkun, að félagið hafi slitið viðræðum — Þaö er miklu fremur ráðuneytið, sem þar á sök á máli I SAMTALI við Morgunblaðið síð- astliðinn laugardag sagði Hjalti Zophaníasson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, að ráðuneyt- ið liti svo á, að Lögreglufélag Reykjavíkur hafi slitið viðræðum um breyttan vinnutíma í kjölfar breyt- inga, sem urðu á vinnutímaákvæð- um samkvæmt lögum nr. 46 frá 1980, en þar er fjallað um svokallað- an hvfldartíma, en það ákvæði rask- ar vaktatilhögun lögreglumanna, ef virða á. í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Einar Bjarnason, for- maður Lðgreglufélags Reykjaýik- ur, að hann vildi mótmæla þessari stsðhæfingu Hjr.lt? Lögreglufé- lagið hefði ekk. slitið iðræðunum, nema síður væri. i élagið hefði þvert á móti sózt eftir viðræðum við ráðuneytið um breytta vakta- tilhögun, svo að unnt yrði að virða ákvæði áðurnefndra laga. Einar Bjarnason sagði: „Lögin tóku gildi 1. janúar 1981 og var þá þegar veittur frestur um gildistöku hvíldartímaákvæðisins til 15. janúar. Þann dag var frest- urinn framlengdur til 1. júlí það ár, en á þeim degi var hann enn framlengdur til 8. júlí, vegna yfir- standandi viðræðna. Hinn 8. júlí var svo fresturinn upphafinn og við það stóð til 26. janúar 1982. Þennan dag var frestur veittur til aðalfundar Lögreglufélagsins, sem halda átti á árinu 1983. Fresturinn var skilyrtur því að unnið yrði að samningum fram að aðalfundi. Lögreglufélagið óskaði strax eftir viðræðum á síðastliðnu vori og ítrekaði þá ósk síðastliðið haust. Allt kom fyrir ekki og skipaði dómsmálaráðuneytið ekki samn- inganefnd til viðræðna við félagið fyrr en í lok janúar á þessu ári. Lögreglufélagið hefur óskað eft- ir að reynt yrði svonefnt fimm- vaktakerfi, sem reyndar var fyrst kynnt af samninganefnd ráðu- neytisins og ennfremur hefur fé- lagið óskað eftir að gerðar yrðu tilraunir með vaktafyrirkomulag, sem lögreglan á Selfossi hefur notað, en engin jákvæð svör hafa borizt frá ráðuneytinu. Þrátt fyrir það hefur félagið boðið fram framlengdan frest meðan unnið yrði að þeirri breytingu. Ég vil taka það fram, að ef önnur hvor þessara vaktatillagna yrði tekin upp, myndi það hafa í för með sér samdrátt í aukavinnu og myndu því báðar þessar leiðir leiða til launalækkunar. Vinnutímastytt- ing myndi þó ekki fylgja." Að lokum sagði Einar Bjarna- son: „Mig langar til þess að spyrja. Myndi öðru fólki líka sá vinnu- tími, sem væri til klukkan 17, en síðan yrði það að mæta aftur til vinnu klukkan 1 eða þá að vinna frá klukkan 1 til 9 að morgni. Er þá miðað við að slíkur vinnutími gilti fjórum til átta sinnum á mánuði. Ég vonaði alla tíð að sam- ningar næðust og vildi raunar veita enn 10 daga frest, þegar ákveðið var á félagsfundi að fara í hart. En þeim fresti náði ég ekki fram og er það m.a. vegna þess að engin viðbrögð fengust frá ráðu- neytinu, þegar hringt var í Hjalta Zophaníasson."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.