Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 iejcRnU' ípá BRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL ÞetU er góður dagur til þess að versla til eigin nota. Farðu eitthvað sem þig hefur lengi langað til að fara. Þú færð góða hugmynd í sambandi við hvern- ig þú getur helst grætt NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér gengur vel í viðskiptum dag. Þú færð hrós í vinnunni fyrir það hve þú hefur verið dug- legur. Þú ert mjög jákvæður og duglegur í dag. k TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Þú ættir að fara með maka þín- um eða félaga á einhverja menningarlega samkomu í dag. Þér líður alltaf best ef þú getur verið innan um sem flest fólk. gBS KRABBINN 21.JdNl-22.JdLl Þú ettir að gækja um launa- hækkun eða leita þér að nýju sUrfl. Þér býðst nýtt starf sem er ekki eins merkilegt og það gamla en gefur betri möguleika upp á framtíðina. 1&7IUÓNIÐ ð«i^23. JdLl-22. ÁGdST Það væri mjög heppilegt ef þú gætir sameinað vinnu og skemmtun í dag með því að fara í viðskiptaferðalag. Þú ert fullur af nýjum hugmyndum og þér ætti að takast að hrinda ein- hverju af þeim í framkvæmd. MÆRIN . ÁGdST-22. SEPT. Þér hentar vel að gera trúarleg- ar athuganir eða annars konar andlegar rannsóknir. Ferðalög ganga að óskum í dag. Þú ert ákveðinn og kemur því 1 fram- kvsmd sem þú ætlar þér. Wk\ VOGIN ÍTlSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert mjög rómantískur í dag. Láttu maka þinn vita hvað þú hugsar. Þú ert mjög ástfanginn um þessar mundir og það er engin ástæða til þess að halda því leyndu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt sækjast eftir að fá vinnu þar sem þú getur ráðið þér sem mest sjálfur og haft mikla tilbrejtingu. Þér tekst vel að vinna með öðrum í dag og samkomulag þitt og maka þíns er með besta móti. tjfl BOGMAÐURINN "'JIS 22. NÓV.-2L DES. Þér er óhætt að taka áhættu í dag, þú hefur heppnina með þér í spilum og leikjum. Þú þarft á örvun og tilbrej'tingu að haida. Þú ættir að bjrrja á einhverju skapandi verkefni. M STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er tilvalinn dagur til þess að gera eitthvað til tilbreytingar með fjölskyldunni. Þú færð góð- ar fréttir í dag sem verða til s að gefa þér nýjar hug- myndir. Sff| VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þú skalt vera mikið innan um annað fólk í dag. Þú þarft á fé- lagsskap að halda hvort sem það er fjölskyldan eða vinir og kunningjar sem þú skemmtir þér með. Þér er óhætt að taka þátt í ýmsum aðgerðum. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur góðs möguleika á að auka tekjur þínar í dag. Þú ættir að hefja viðskipti upp á eigin spýtur. Fylgstu vel með því sem er að gerast á fjármálasviðinu. Kauptu það sem þig langar f. T B l'ö - \>EnA ER L'APA.ÉQ tflTTI PISU 'ABM !S\JO \)IRÐIST SEA1 HÚM EIGISTEFHUMÓT UIÐ þlG L ÍKA \ K.JÖLDJ pú SKALT HJETTA A 9 HU6SA UNI þETTA STEFNOMÓT IOKKAR, LJÓKJU BlB- t?ETTA ER DÍSAl ÉGHRlMS/Til AÐÚATA þlG \JTTA AÐ ÚG KEM EKKi í K0ÖL.D. ÉG VCITC/M L'ARU ■— FLAG- ARINN þlNN/-/s"KLlK:K[l ->7 — Jyr'—■—— «1 p | 3 - pETTA ER GUG6A | *- éc hlakka til ad il HlTTA þlG I KUÖLD •SJÁUMST KL 2:00/8 LESS^ SMÁFÓLK vera 30 stiga frost! THEV 5H0ULD CLOSE THE 5CHOOL5 WHEN IT 6ET5 THI5 COLD... I>að ætti að loka skólum þeg- ar veðrið er svona... Ég er þér sammála. NO ONE CAN EXPECT A TEACHER'5 TEN-YEAR' OLP CAR TO START ON A PAY LIKE THI5 Menntamálaráöuneytið getur ekki ætlast til þess, að tíu ára gamall skrjóður hins al- menna kennara fari í gang í svona veðri. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður vakti á 3 hjörtum og norður gat ekki stillt sig um að reyna við alslemmuna: Norður 4 ÁKD52 VÁ3 ♦ Á74 4Á62 Suður 46 V KDG1098 4 D62 4D73 Stökk í 5 grönd sem er spurning um gæði opnunarlit- arins (Jósefína). Þegar suður sagðist eiga tvo af þremur efstu með 6 hjörtum gat norð- ur ekki annað en hækkað í sjö. En alslemman er með af- brigðum slöpp. Þó er einn raunhæfur vinningsmöguleiki. Kemurðu auga á hann? Það getur aldrei gengið að reyna að fría einn slag á spaða og spila svo upp á láglitakast- þröng. Eini möguleikinn á kastþröng (alla vega sem vit er í að spila upp á) er sá að sami andstæðingurinn eigi lengdina í spaða og láglitakóngana. Þá vinnst spilið með nokkurn veg- inn sjálfspilandi þríþröng. Nokkurn veginn sjálfspil- andi, en þó ekki alveg: Það þarf að taka láglitaásana úr blindum áður en hjartanu er rennt. Norður 4 ÁKD52 V- 4 7 4- Vestur Austur 4G974 4 G974 V- V- 4 K 4 K 4 K Suður 46 V 9 4 D6 4D7 4 K Nú er sama hvor mótspilar- inn valdar litina þrjá, þegar síðasta hjartanu er spilað neyðist hann til að láta annan kónginn flakka. Þá er drottn- ingunni í þeim lit spilað og kastþröngin endurtekin. Þríþröng, eða þreföld kast- þröng, einkennist af því að sami spilarinn valdar þrjá liti. Þegar hann hefur látið valdið af einum stendur eftir venju- leg einfóld kastþröng. Og tvö- föld kastþröng er það kallað þegar báðir andstæðingarnir eru þvingaðir. Dálítið rugl- ingsleg orðanotkun, kannski, en löngu orðin viðtekin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Búdapest- borgar 1983 kom þessi staða upp í skák meistaranna Utasi og Tolnai, sem hafði svart og átti leik. 35. — Rxc5! 36. Kfl (Eða 36. Hxc5 — Hxf2+) Hxf2+ og svartur gafst upp því ef 37. Kxf2 þá Re4+. Riddaragafflar á borð við þessa hafa löngum verið hættulegir. Skákmeist- ari Búdapestborgar varð lítt þekktur meistari, Szabolczi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.