Morgunblaðið - 30.03.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.03.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 f DAG er miövikudagur 30. marz, 89. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 07.26 og síödegisflóö kl. 19.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.55 og sól- arlag kl. 20.12. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 02.42. (Almanak Háskól- ans.) Ég segi ydur: Hann mun skjótt rétta hlut þeirra. En mun Mannssonurinn finna trúna é jöröu, þeg- ar hann kemur. (Lúk. 18,8). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ ■ q 8 1 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÍ.TI: — 1 sjóða, 5 ávöxtur, 6 vegur, 7 hvað, 8 forreAurna, 11 kemst, 12 iöka, 14 bikkja, 16 herbergiö. LÓÐRÍTT: - I lands, 2 falla, 3 akógardýr, 4 tröll, 7 sjór, 9 fljtja, 10 dugi, 13 beita, 15 belti. LAIISN SÍIH'STU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 aegfiur, 5 ri, 6 erindi, 9 láA, 10 ás, II eA, 12 rit, 13 gapa, 15 óku, 17 aflaAi. LÓÐRÉTT: — I akelegga, 2 griA, 3 gin, 4 reisti, 7 ráAa, 8 dái, 12 raka, 14 pól, 16 uó. ÁRNAÐ HEILLA leifsson fyrrum kennari á Laug- arvatni, nú til heimilis á Laug- arnesvegi 78. Hann er þjóð- kunnur maður fyrir starf sitt að söngmálum og var dugandi kennari jafnt í sðngmennt sem íslensku og þýsku um áratuga skeið. Hann gaf út allmargar bækur varðandi söngmennt. Kona Þórðar er Guðrún Ey- þórsdóttir. Afmælisbarniö verður að heiman. áður Mjósundi 15 í Hafnar- firði, nú vistmaður á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Afmælis- barnið ætlar að taka þar á móti gestum á morgun, skír- dag, milli kl. 17 og 19. Guðrún er ekkja Jónasar Sveinssonar, fv. forstjóra fyrirtækisins Dvergs. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom til Reykjavíkurhafnar togarinn Arinbjörn úr söluferð til út- landa og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. í gær kom togarinn Karlsefni úr söluferð og togar- inn Jón Baldvinsson kom af veiðum til löndunar. Togarinn Bjarni BenedikLsson hélt aftur til veiða, togarinn Snorri Sturluson var væntanlegur úr söluferð til útlanda, svo og togarinn Ögri. Þá fór leigu- skipið Berit á ströndina í gær. Árdegis í dag er Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN spáði f gær- morgun vaxandi frosti á land- inu, en í fyrrinótt hafði ekki ver- ið frost á landinu öllu. Hér f Reykjavfk hafði Ld. hitinn farið niður fyrir frostmark í fyrrinótt. En á Hornbjargi, á Gjögri og Hveravöllum, þar sem kaldast hafði verið um nóttina, var frost- ið 4 stig. Mest hafði úrkoman um nóttina orðið 10 millim. á Caltarvita, en hér í bænum 2 millim. Þá var þess getið að sól- arlaust hefði verið hér í höfuð- staðnum í fyrradag. MJÓKKUN Öldugötu hér I Rvík við Vesturbæjarskólann var samþykkt á fundi borgar- ráðs fyrir skömmu. — Aður hafði verið fjallað um málið t.d. hjá borgarskipulaginu. Slík mjókkun götunnar er að sjálfsögðu gerð til þess að draga úr umferðarhraðanum við Vesturbæjarskólann (gamla Stýrimannaskólann). Tveir höfðu setið hjá en borg- arráð samþykkti þetta á dög- unum. KVENFÉLAG Árbæjarsóknar heldur fund þriðjudaginn 5. apríl nk., kl. 20.30, f safnað- arheimilinu og verður flutt fræðslu- og skemmtidagskrá, gestaleikir og fram fer Búlg- aríukynning. KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum 5. apríl næstkomandi kl. 20.30. KIRKJA________________ DÓMKIRKJA KRISTS kon ungs Landakoti: Biskupsmessa og olíuvígsla kl. 18 í kvöld, miðvikudag. LAUGARDÆLAKIRKJA:Messa á morgun skírdag kl.14. Sókn- arprestur. FELLSMÚLAPRESTAKALL: Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta í Hagakirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa 1 Skarðskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíðarmessa f Marteinstungukirkju kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. KOTSTRANDARKIRKJ A: Fermingarmessa skfrdag kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. REYNIV ALLAPRESTAKALL: Brautarholtskirkja: Messa á föstudaginn langa kl. 14 og á páskadag kl. 11. Reynivalla- kirkja: Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 14. Saurbæjar- kirkja á Kjalarnesi: Hátfðar- guðsþjónusta á annan f pásk- um kl. 14. Organistar Gísli Jónsson og Davfö Guðmunds- son. Sr. Gunnar Kristjánsson. ÞINGEYRA KIRKJ A: Páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. MINNINGARSPJÖLO MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðv- arssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingi- bjargar Sigurðardóttur, eru til sölu á þessum stöðum hér f Reykjavfk: í skrifstofu Rithöf- undasambands íslands, Skóla- vörðustíg 12, sími 13190, f Bókavörðunni, fornbókabúð, Hverfisgötu 52, sími 29720, og í Kirkjuhúsinu, Klapparstfg 27, sími 21090. Bandalag jafnaðarmanna: Þið skuluð ekki taka meira mark á svona kjaftasögum en veðurspánum hjá mér!! KvtHd-, luatur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 25. marz til 31. marz. aö báöum dögum meö- töldum er i Borgar Apótaki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar j símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélaga islands er í Heilauverndaratöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar f símsvara 51600 eftir iokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á manudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vlrka daga kl. 14— 16, síml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl síml 06-21840. Slglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- artiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringe- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn 1 Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls aila daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókodeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga tll föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardðgum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartima peirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga, flmmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listaaafn fslands: Oplö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: AÐALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept,—april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hóimgaröl 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Oplð alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21, elnnig á laugardðgum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bú- staöasafnl, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sfma 84412 milll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Aagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. HöggmyiKlaaafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónssonar: Opiö miövlkudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Síguröaaonar f Kaupmannahðfn er opió mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opló frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppi. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opfn mánudaga til fðstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tíml er á fimmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjartaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug f Moefellssveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrlr karla á sama tíma. Sunnu- daga oplð kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þrlöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatímt fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sfml 66254. Sundhöll Keftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.