Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 Sýning 2. í páskum kl. 21.00. Miöasalan er opin milli kl. 15.00—20.00 daglega. Sími 11475. IRMARHÓLL 1 , VEITINGAHÚS A. A horni Hverfisgölu 0 og Ingólfsslreetis. ^^yBoróapanlanir s. IS8JS. Lausnargjaldið Spennandi og viðburðarík amerísk mynd. Oale Robinatta, Patrick Macnaa. Sýnd kl. 9. fiÆMRHP 1 Sími 50184 Engin sýning í dag. FRAM TÖLVUSKÓLI Síðumúla 27, a. 39566. SI'M116620 JÓI í kvöld kl. 20.30 síöaala sinn SKILNAÐUR skírdag uppselt GUÐRÚN 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30 gul kort gilda Miöasala í lönó kl. 14—20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR TÓNABÍÓ Slmi31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) Kvikmyndin Nálarauga er hlaðln yfir- þyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bóklna og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekkl missa af myndinni. Bókln hefur kom- ið út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquamd. Aöalhlutverk: Donald Suthartand, Kats Nalligan. Bðnnuð bðrnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Páskamyndin 1983 Saga heimsins I. hluti íalanzkur taxti. Ný, heimsfraeg, amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleikarar Bandarikjanna með stór hlutverk í þessarl frábæru gamanmynd og fara alllr á kostum. Aöalhlutverk: Mal Brooka, Dotn DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur allsstaöar verlö sýnd vlö metaösókn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Haekkað varð. B-salur American Pop íslenskur taxtl. Stórkostleg, ný, amerísk teiknimynd. sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkjanna. Tónlistin er samin af vinsæiustu lagasmiöum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Janls Joplln, Bob Dyl- an, Bob Seger, Scott Joplln o.fl. Leikstjór: Ralph Bskahi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AöalhkJtverk: UÍja hðrladótttr og Jðhann 8igurðaraon. .... nú fáum vlö mynd, sem veröur aö teljast alþjóölegust fslenskra kvikmynda til þessa, þótt hún takl til islenskra staöreynda eins og hús- næöiseklu og spiritlsma ... Hún er líka alþjóölegust aö þvi leyti, aö tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvaröa ..." Árni Þórarinsson i Helgarpósti 18.3. .... þaö er best aö segja þaö strax aö áriö 1983 byrjar vel ... Húsiö kom mér þannig fyrir sjónlr aö hér hefur vel veriö aö verkl staöiö ... þaö fyrsta sem manni dettur í hug aö segja er einfaldlega: til hamingju". Ingibjðrg Haraldsd. i Þjóöviljanum 16.3. .... í fáum oröum sagt er hún eitt- hvert besta, vandaöasta og hell- steyptasta kvikmyndaverk, sem ég hef lengi séö ... hrifandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn ..." SER i DV 18.3. Bðnnuð bðrnum innan 12 éra. Sýnd k. 5, 7 og 9. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Ji'ÞJÓflLEIKHÚSW LÍNA LANGSOKKUR í kvöld kl. 20 skirdag kl. 15 2. páskadag ki. 15 SILKITROMMAN skírdag kl. 20 2. páskadag kl. 20 þrjár sýningar eftir Litla sviðió: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudag 5. apríl kl. 20.30 miðvikud. 6. apríl kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Harkan tex (Sharky’a Machlne) Hörkuspennandl og mjög val Mkln og gerö, ný, bandarfsk stórmynd I úrvaisflokkl. Þessi mynd er talln ein mest spennandi mynd Burf Reyn- olds. Myndin er í lltum og Panavis- ion. Aöahlutverk og lelksljórl: Burt Reynolds. Ennfremur hln nýja leik- kona: Rachot Ward, sem vakiö hefur mikla athygli og umtal. fsl. taxti. Bðnnuö innan 19 éra. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Síöaata sinn. ■ ^riuíiíli BtftfMFIfl Smiðiuvegi 1 Engin sýnin í dag. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Trsustur banki WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Jk-ir Lri»iv-iA»iii Jtaaon <St Vesturgötu 16, slmi 13280 LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN Heimsóknartími ■ M I • ■ I ■ ■ ■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■ 11111 HOSPITAL EMERGENCY VlöiTiNG Ha» <5 Æsispennandi og á köflum hrollvekj- andi ný litmynd meö fsl. tsxta frá 20th Csntury-Fox, um unga stúlku, sem lögö er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá aö þvi, sér til mikils hryllings, aö hún er meira aó segja ekki örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aöalhlutverk: Mike Ironside, Lse Grant, Linds Purl. Bönnuö bömum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Páskamyndin 1983 Týndur Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir þeim kost- um. sem áhorfendur hafa þráó i sambandl vió kvikmyndir — bæöi samúð og afburöa góða sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvikmynda- hátföinnl i Cannes 82 sem besta myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm- on, Sissy Spacsfc. Týndur er út- nefnd til þriggja óskarsverölauna nú f ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon, besti leikari. 3. Sissy Spacek, besta leikkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð bðrnum. Blaöaummæli: Greinilega ein besta og sú mynd árslns, sem mestu máli sklptir. Lemmon hefur aldrei veriö betri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona meö afburöastjórn á tllfinn- ingum og dýpt. — Archer Winston, Now York Post. Fródleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarfsk sakamála- mynd í litum og Panavision, um baráttu um sokkinn fjársjóö, meö Charfos Bronson, Jason Robards, Domlnfqua Sanda. Bönnuð innan 14 éra. Islsnskur tsxti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viöburöa- hröö bandarísk Panavision- litmynd, um ævintýri lögreglu- mannsins Harry Callahan og baráttu hans viö undirheima- lýöinn, meö Clint Eastwood, Harry Gsrd- ino, Brsdford Dillman. Bönnuð innan 16 éra. fslonskur fsxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MOTHER LODE Týnda gullnáman Dulmöghuð og spennandi ný banda- rísk Panavision-titmynd, um hrlka- lega hættulega leit aó dýrindls fjár- sjóöi í iörum jaröar. Chartton Host- on, Nick Mancuso, Kim Basingsr. Leikstjóri: Chartton Hsston. fsl. tsxti. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað vsrð EINFALDIMORÐINGINN Frábær sssnsk Ittmynd, margvsrðtaunuö. Blaðaummæil: .Laikur Stollan Skarsgérd er afbragð, og tíður seint úr mtnnl." — .Orð duga skammt til aö lýsa jafn AhrHa- mikllli mynd, myndir af þessu tagl eru nefnilega fágætar'. Sfsllan Skarsgérd, Mari Johsnsson, Hans Alfrsdson. Leik- stjóri: Hans Alfrsdson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síöustu sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.