Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 5 Árekstur á Vesturgötu Allharður árekstur varð á Vesturgötu á þriðjudagsmorgun og skullu þar saman bílar af BMW-gerð og Ford sendibifreið. Urðu nokkrar skemmdir á báðum bflunum, einkum BMW-bflnum, eins og sést á meðfylgjandi mjnd. Ekki urðu meiðsli á fólki. Vestfirðir: 14 sameiginlegir framboðsfundir SAMEIGINLEGIR fram- boðsfundir þeirra aðila, sem bjóða fram í alþingiskosning- unum í Vestfjarðakjördæmi í apríl, verða haldnir sem hér segir: Arneshreppur Fimmtudaginn 7. apríl kl. 14. Hólmavík: Fimmtu- daginn 7. apríl kl. 20.30. Borðeyri: Föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Króksfjarðarnes: Föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Patreksfjörður: Laugardaginn 9. apríl kl. 15. Tálknafjörður: Laugardaginn 9. apríl kl. 15. Bíldudalur: Sunnudag- inn 10. apríl kl. 15. Þingeyri: Sunnudaginn 10. apríl kl. 15. Flat- eyri: Sunnudaginn 10. apríl kl. 20.30. Suðureyri: Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Súðavík: Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Reykjanes við ísafjarðardjúp: Mánudaginn 18. april kl. 14.00. Bolungarvík: Mánudaginn 18. apr- íl kl. 20.30. ísafjörður: Þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30. Listavaka í Stórutjarnarskóla SUdarfelli, S-Þing, 29. mars. ÁRLEG listavaka Lionsklúbbsins Sigurðar Lúther í Suður-Þingeyjar- sýslu verður í Stórutjarnarskóla fostudagskvöldið 8. aprfl næstkom- andi og hefst klukkan 21. Guðlaugur Arason, rithöfundur, les úr óbirtum verkum sinum og Sigríður Schiöth les upp. Söngvar- arnir Þuríður Baldursdóttir og Michael Clark syngja við undirleik Kristins Arnar Kristinssonar og Soffíu Guðmundsdóttur. Guð- mundur Norðdahl og John Robert Redford leika saman á klarinett og pianó, og bræðurnir Úlrik og Björn ólafssynir leika fjórhent á píanó. Myndlistarsýning verður á staðnum, þar sem Myndhópur áhugamanna á Akureyri sýnir verk sín. Aðgangur er ókeypis, en veit- ingar verða seldar. - J.A.B. Allir koma í rokkstuöi og djamma eins og gert var í þá gömlu góðu daga. M At'd ,tö°' n po«* Ö#'’' SÚPÖ ot® R) Gú ón>ö lög'*c ,llsteiKt Borr'boy }00r tðV6" sés V- es'aa‘' 7.0- SSöSSJí9-' s** ,th" t'0»' ,\79 *’ . -cSO^' V.V9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.