Morgunblaðið - 15.05.1983, Síða 48

Morgunblaðið - 15.05.1983, Síða 48
Veist þú um einhverja góóa frétt? H ringdu þá í 10100 iOíC0nt#lteíji]íí> SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 Sími 44566 RAFLAGNIR samvirki JS\f Geir og Stein- grímur í við- ræðum í gær GEIR Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Steingrímur Hermannsson formaður Framsókn- arflokksins sátu á fundi um hádeg- isbilið í gær, laugardag, og var fundi þeirra ekki lokið um það leyti sem Mbl. fór í prentun. Búist var við því að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, sem boðaður var til fundar kl. 14 í gær, ræddi ósk Framsóknarflokks- ins um áframhaldandi viðræður flokkanna um ríkisstjórnarmyndun og hinn nýja umræðugrundvöll, sem Steingrímur mun hafa kynnt Geir á fundi þeirra í gær. Samkvæmt heimildum Mbl. héldu forustumenn Alþýðuflokks- ins og Bandalags jafnaðarmanna áfram viðræðum sínum í gær um samstarf þeirra í milli í hugsan- legri ríkisstjórn þeirra með Sjálfstæðisflokki. Fyrirhugað var að viðræður þessar héldu áfram um helgina. Fegurðardrottningar kgnntar Stúlkurnar tíu, sem taka þátt í úrslitakeppninni um titilinn „Fegurðardrottning íslands 1983“, voru kynntar á Broadway í fyrrakröld. Hér eru þær á síðkjólum, aftari röð frá vinstri: Anna María Pétursdóttir, Unnur Steinsson, Hulda Lárusdóttir, Inga Valsdóttir, Lilja Hrönn Hauksdóttir og Elín Sveinsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Katrín Hall, Stella Skúladóttir, Kristín Ingvadóttir og Steinunn Bergmann. Sjá fleiri myndir og frásögn af krýningarkvöldinu á bls. 2 og 3. Glaðst yfir ný- fæddu lambi SAUÐBURÐUR er hafínn eða í þann veginn að hefjast um allt land. Vegna vorkuld- anna norðanlands og austan hafa orðið vandræði og víða þarf að hafa fé í húsum. En það er sama hvort ærnar bera úti eða inni, gleðin yfír nýfæddu lambi er alls stað- ar sú sama, eins og með- fylgjandi mynd ber með sér. Hún var tekin í vikunni á bænum Vfk í Fáskrúðsfírði. Morgunblaðtö/RAX. Sjá nánar um sauð- burðinn á bls 2 og 3. Aukið lóðaframboð í Reykjavík: 1538 lóðum verður úthlutað nú í vor ÚTHLUTAÐ verður 1.538 lóðum í Reykjavík nú í vor, að því er Davíð Oddsson borgarstjóri tjáði blaða- manni Morgunblaðsins í gær. Lóðirn- ar verða auglýstar innan skamms, en af þeim veröa 1.038 byggingarhæfar í haust, 250 verða byggingarhæfar 1984 og 250 lóðir verða byggingar- hæfar árið 1985, en lóðarhafar geta byrjað að greiða inn á þær nú í sumar. Lóðirnar 1.038, sem byggingar- hæfar verða í haust eru eftirtaldar: 24 einbýlishúsalóðir og 10 raðhúsa- lóðir í Seljahverfi. 77 einbýlishúsa- lóðir og 57 raðhúsalóðir í Selási. 480 einbýlishúsalóðir, 192 raðhúsa- lóðir og lóðir fyrir 198 íbúðir í fjöl- býlishúsum í Grafarvogi. Lóðirnar 500, sem byggingarhæfar verða 1984 og 1985 verða í Grafarvogi. Líkfundur í Reykja- víkurhöfn LAUST eftir hádegi í gær fannst lík af manni við Austurbakka í Reykjavíkurhöfn. Ekki er vitað um tildrög en Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakar málið venju samkvæmt. Auk framangreindra 1.538 lóða sagði borgarstjóri að byggingar- verktökum yrði úthlutað lóðum í Selási og nýja miðbænum, en ekki liggur ljóst fyrir hve margar þær lóðir verða. Einnig sagði borgar- stjóri hugsanlegt að auglýstar yrðu nokkrar lóðir í öðrum hverfum GRÓÐURLENDIÐ á Suður-Græn- landi reynist vera þrisvar sinnum betra beitiland en gróðurlendi ís- lands. Þetta kemur m.a. fram í við- tali í blaðinu í dag við Ingva Þor- steinsson magister um beitarrann- sóknir sem íslenzkir rannsókna- menn unnu undir hans forystu á ár- unum 1977—81, og í vetur kom út lokaskýrslan. Grænlendingar hyggj- ast gera sauðfjárrækt að stærri þætti í efnahagslífi sínu og fjölga fé, án þess að ganga á landið, og fengu því Islendinga til að gera þessa úttekt. Þarna er um 7 þúsund kmz þurr- lendis í Eystribyggð að ræða og borgarinnar, en frá því yrði skýrt innan tíðar. Þess má geta, að á síðasta kjör- tímabili var rösklega 450 lóðum út- hlutað árlega í Reykjavík að með- altali, en í ár verður sem fyrr segir úthlutað 1.538 lóðum, þar af 1.038, sem byggingarhæfar verða 1983. segir Ingvi að þar af séu 2.500 km2 af einhverju því fallegasta beiti- landi sem hann hafi séð. Mikið af gróðurlendinu er nánast ósnortið af beit. Og er landið svipað að gróð- urfari og grósku og það land sem við finnum best á Islandi á örfáum stöðum, þar sem gróður hefur verið hóflega nýttur eða friðaður. Reikn- að er með að þetta beitarland geti borið 60 þúsund fjár og þá miðað við að fé yrði aldrei fjölgað meira en svo að haldist þessi blómagróð- ur og kjarrlendi sem þarna er. En ræktun á túnum til heyöflunar set- ur því einhver takmörk. Sjá nánar á bls. 36 og 37. Miklu betra beiti- land á S-Græn- landi en fslandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.