Morgunblaðið - 08.11.1983, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 08.11.1983, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 31 Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari og Orri Vigfusson framkvæmda- stjóri í Glit við einn brennsluofna í GliL Nýr myndhöggvari í Listasmiðju Glit RAGNHILDI Stefánsdóttur mynd- böggvara hefur verið fengin Lista- smiðja Glits til afnota fram í vormán- uði 1984, en þá hyggst hún halda sýn- ingu á verkum sínum. Ragnhildur er 25 ára Reykvíking- ur, og hefur lokið námi í myndmót- unardeild Myndlista- og handíða- skóla (slands, en hefur auk þess lært til verka í Myndlistaskólanum í Reykjavík og stundað nám í Amer- íku. Ragnhildur hefur átt verk á nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. I Listasmiðju Glits mun Ragnhildur einkum fást við högg- myndalist og gerð lágmynda. f marsmánuði siðastliðnum opnaði Davíð Oddsson borgarstjóri Listasmiðju Glits, vinnuaðstöðu, sem fyrirtækið leggur listamönnum til ákveðinn tíma í senn til að vinna að listsköpun við bestu skilyrði. „Ragnar Kjartansson myndhöggv- ari var fyrsti listamaðurinn, sem varð aðnjótandi þessa heiðurs, og hélt hann nýlega stóra einkasýningu í Listmunahúsinu," segir í frétt frá Glit. Kjarvalsstaðir: Fjölmenni á iðnkynn- ingu Víkur í Mýrdal í marga mánuði hefur ekki verið eins mikil aðsókn að Kjarvalsstöðum og þegar átta iðnfyrirtæki f Vík f Mýrdal buðu til iðnkynningar á Kjar- valsstöðum, en nokkur þúsund manns sáu sýninguna sem var ókeypis fyrir gesti. Auk iðnkynningarinnar var boðið upp á sviðasultusmakk fyrir gesti, blóðmör og lifrarpylsu frá Slátur- húsinu í Vík og Matkaup hf., en Mjólkurbú Flóamanna lagði til mjólk og mysu og renndi stærsti flutningabíll Mjólkurbúsins, 20 m löng bifreið, í hlað á Kjarvalsstöð- um með afurðirnar. Þóra Kristjánsdóttir, listráðgjafi Kjarvalsstaða, sagði í samtali við Mbl. að mikill fjöldi fólks sem aldrei hefði komið í Kjarvalsstaði hefði komið á iðnkynninguna og skoðað um leið aðrar sýningar hússins og kvaöst Þóra mjög ánægð með þessa þróun því á þennan hátt stækkaði sá hópur sem heimsækir Kjarvalsstaði. Fundur um fæðu og krabbamein Manneldisfélag íslands og Krabba- meinsfélag Reykjavíkur efna til sam- eiginlegs fræðslufundar í dag, 8. nóv- ember, í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskóla íslands, og hefst kl. 20.30. Fundarefni er Fæða og krabbamein. Tvö framsöguerindi verða á fund- inum. Prófessor Hrafn Tulinius fjallar um áhrif bætiefna gegn krabbameinum og um fæðutengdar breytingar á tíðni krabbameina hérlendis, en dr. Jón óttar Ragn- arsson dósent ræðir um áhrif auk- efna, trefjaefna og fleiri fæðuþátta á krabbamein. Almennar umræður verða að erindunum loknum. Fund- arstjóri verður Tómas Á. Jónasson yfirlæknir. Fundurinn er öllum opinn. (Úr frétutilkjrnnlngu.) Fundur um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd f NORRÆNA húsinu í dag verður haldinn fundur fimm stjórnmála- samtaka undir yfirskriftinni „Er yfir- lýsing um kjarnorkuvopnalaus Norð- urlönd leið til slökunar spennu f okkar heimshluta?" Að fundinum standa Samband Alþýðuflokkskvenna, Friðarhópur Alþýðubandalags kvenna, Kvenna- framboðið, Kvennalistinn og Bandalag jafnaðarmanna. Inn- gangserindi flytja þau Ingibjörg Hafstað, kennari, Kristján Jóns- son, nemi, og Árni Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður. Verða fyrir- spurnir og umræður að loknum inngangserindunum. Fundarstjóri verður Guðrún Helgadóttir, alþing- ismaður, en fundurinn hefst kl. 20.30. | 'smáaögiýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — sméiaugiýsingar VEROBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 83320 KAUPOGSALA VEOSKULDABRÉFA Hilmar Foss Lögg skjalaþýö. og dómtúlkur, Hatnarstræti 11, siml 14824. Krossinn Námskeiö meö yfirskriftinnl •ilff •vör viö vandamálum nútímans hefst í kvöld kl. 20.00 aö Alf- hólsvegi 32, Kópavogi. Leiö- beinandi er Janis Wheeler. Alllr velkomnir. i til sölu i I - - 4A1 Víxlar og skuldabréf i umboössöiu. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Teppasalan Laugavegi5 Laus teppl og mottur í glæsilegu úrvali. Teppasalan, Laugavegl S. Fallegt olíumálverk til sölu eflir Þórarin B. Þorláks- son. Einnig Husqvarna-herrlfflll smíöaár ca. 1850. Síml 73676. Til sölu kápur (tweed), slá, draktir, skinnkrag- ar. Skipti um fóöur í kápum. Kápusaumastofan Diana, Miötúni 78, sfmi 18481. Ódýrar bækur Ljóömæli Herdísar og Ólínu og Litla skinniö til sölu á Hagamel 42. Simi 15688 I.O.O.F. Rb. 1 = 133118814 E.T. 1 — 9 III. □ Sindri 497878117 - 1. FR. Atk. □ Edda 59831187= 1. □ Edda 59831187 = 2. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Krlstnl- boösflokkur KSF sér um fund- inn. Kaffi á eftir. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Myndakvöld Feröafélagiö veröur meö myndakvöld, miövikudaginn 9. nóvember kl. 20.30, á Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Efni: Siguröur Kristinsson sýnir myndir teknar undanfarin ár i feröum um Noröausturland, Austfiröi. Heröubreiöarllndir og Myvatn Eftir hlé: Davíö Olats- son sýnir myndir úr ferö til Svalbaröa í sumar og segir frá þessari forvitniiegu eyju. Allir veikomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag Islands. Bibliuleshringur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Fimir fætur Dansæfing veröur haidin í Hreyf- ilshúsinu sunnudagainn 13. nóv. kl. 21. Mætiö timanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Skíöadeild Víkings Þrekæfingar veröa í Baldurs- haga, Laugardal, á mánudögum kl. 20.30 og miövikudögum kl. 18.50 og i Félagsheimili Vikings, fimmtudögum kl. 18.30. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirói Fundur veröur i Góötemplara- húsinu fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30. Dagskrárefni annast: Halldór S. Rafnar og séra Sig. Haukur Guöjónsson. Stjórnin. handmenntaskolinn 91 - 2 76 44 r«w KYWWIWGABWIT SltftUIB SCWT HtlM I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.