Morgunblaðið - 27.11.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 67 Jólatónar frá ffl FISHER J 1111' 1 J il J J J J Fisher Hi Fi System 350 er frábært sett, hvort sem litiö er á tæknihliðina eöa útlitiö. Vegna velheppnaörar hönnunar er veróiö mun lægra en menn búast viö. Hljómtækjasettiö System 350 hefur alla hluti aöskilda, plötuspilara, magnara meö tónjafnara, útvarp, segul- band en þannig eru tóngæöin frá Fisher tryggö. MAGNARI: 2x25 sínusvött. 5 banda grafískur tónjafnari. „Auto-Loudness“ ÚTVARP: FM-LW-MW. Ljósadíóður fyrir fínstillingu á útvarpsstöövum. Ster- íó/Mónó-skiptir fyrir FM-bylgjuna. PLÖTUSPILARI: Hálfsjálfvirkur, reimdrifinn með „Synchronous AC“ rafmótor. Beinn tónarmur með stillingar fyrir nálar- þunga og hliðarrásun. Lyfta fyrir tónarm. SEGULBAND: „Metal“, „Chrome" og „Normal" stillingar. „Dolby Nr.“ Snertitakkar, hraöspólun. „Record mute“ stilling. HÁTALARAR: Frábærir „3way“ hátalarar 75 sínusvött. Pottþéttur hljómur og vandaður frágangur. SKÁPUR: Glæsilegur svartur viðarskápur með glerhurð og glerloki. Hilla fyrir segulbandsspólur og grindur fyrir hljómplötur. Verðið gleður alla Aðets24.950,- stg. FISHER reykjavik simi 8S333 SJÓNVARPSBÚDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.