Morgunblaðið - 27.11.1983, Síða 35

Morgunblaðið - 27.11.1983, Síða 35
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 83 •i 7flonn Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: Zorro og hýra sveröiö (Zorro, Iho gay blade) Eftlr að hafa slegiö svo | sannarlega í gegn í myndlnnl Love at flrst bite, ákvað I George Hamilton aö nú vœri timabært aö gera stólpagrín aö hetjunni Zorro. En af hverju Zorro? Hann segir: Búiö var aö kvikmynda Superman og | Zorro kemur næst honum. Aö- alhlutverk: George Hamilton, I Branda Vaccaro, Ron Leib-1 man, Lauren Hutton. Leik-1 stjórl: Peter Medak. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Skógariíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNETS íAíIKjfijtó. PMIi lUflRtS 98ASTIAN CA8CT LOUIS PmMA GÍORGf SAWXRS SmUNGNQUlMMY IECHNKOUJR \Cá íicK&rs jCRRISTÍllAS CAROltu Einhver sú alfrægasta grín- mynd sbm gerö hefur verlö. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrlr alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega líf Mowglia. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, | Shere-Khan, Col-Hathí Kaa. Ath.: Jólasyrpan meö Mlkka Mús, Andrós önd og Fraenda j Jóakim ar 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 oa 11. SALUR3 Herra mamma (Mr. Mom) í _ ..IIM I Aöalhlv.: Michael Keaton, | Tari Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Lelkstj.: Stan Dragotl. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. SALUR4 Ungu lækna- nemarnir (Young doctors) Eln besta grlnmynd I langan | tíma. Aöalhlutverk: Micheal McKeen, Hector Elizondo. Endursýnd kl. 7,9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Dvergarnir Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 kr. mónudaga — Hl föatudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. MATSEOtLL- Diner KvöldverW ow frJfanmvri^ áberj^ ou "SSSiT* ow . 'ffiletdeboevf "““‘s ou eðci Potée Ztr<*nine? Tor^SS^uw G**0*»~ eðd ssSj&r* ow Svissnesk sæiu- vika í Nausti Inr jröapantanir ma 17759. Og ennþá höldum viö áfram okkar vinsælu þjóðarvikum sem Naustið haföi frumkvæöi aö á sínum tíma. í tilefni svissnesku daganna höfum viö fengiö í samvinnu viö yfirmatreiöslumeistarann Sepp HUgi og matreiöslumeistarann Katharina Meier frá hinu vel þekkta 5 stjörnu hóteli CRANS AMBASSADOR í Sviss og hefur hann sett upp þennan girnilega matseöil ásamt svissneskum ostum sem við höfum flutt til landsins sér- staklega vegna þessara dagá. Einnig veröur sýning á skíöavörum frá versluninni sem Model 79 sýna. ÚTILÍF Glæsibáp simi 62922 ARNARFLUG Myndasýning á vegum Arnarflugs veröur á baöstofuloft- inu en þar veröa sýndar myndir frá Vallis-dalnum sem er paradís skíðamanna. Starfsfólk Arnarflugs ásamt sérstök- um gesti frá Sviss munu veita upplýsingar á staönum. Siguröut Björnsson 09 SiegUnöo KaU\man syng»a e\ns og be\nr er V lag'0 Whatafeelin^. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mándag kl. 5, 7, 9 og 11. Foringi og fyrirmaður Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. HASKOLABIO Simi 221 vo -m It's as far as you can 30 Dereraltid noget, manergodtil, man skal bare finde ud af, hvad det er____ Menningarsjóður ís- lands og Finnlands: Sautján hljóta styrki í ár STJÓRN Menningarsjóðs íslands og Finnlands kom saman til fund- ar 8. og 9. þ.m. í Reykjavík til að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 30. september sl. og bárust alls 124 umsóknir, þar af 88 frá Finnlandi og 36 frá íslandi. Úthlutað var samtais 83.800 finnskum mörkum og hlutu eftirtaldir umsækjendur styrki sem hér segir: 1. Gallerí Langbrók, 5.000 mörk til að halda sýningu á grafík- myndum eftir Outi Heiskanen. 2. Guðrún Magnúsdóttir, bóka- vörður í Norræna húsinu, 5.000 mörk til að sækja nám- skeið um finnskar bókmenntir síðari tíma við Háskólann í Tammerfors. 3. Jónína Guðnadóttir, leirlistar- maður, 5000 mörk til að kynna sér finnska leirlist. 4. Söngflokkurinn Hrím, 5.000 mörk til hljómleikafarar til Finnlands. 5. Njörður P. Njarðvík, dósent, 5.000 mörk til Finnlandsfarar til að kynna sér finnskar bókmenntir. 6. Ófeigur Björnsson, gullsmið- ur, 5.000 mörk til að halda sýningu á verkum sínum í Helsingfors. 7. Sigurður M. Magnússon, for- stöðumaður Geislavarna ríkis- ins, 5.000 mörk til að heim- sækja Geislavarnir ríkisins í Finnlandi. 8. Hannu Helin, rithöfundur, 5.000 mörk til að kynna sér menningarlíf á íslandi. 9. Lauri Nykopp, tónskáld, 5.000 mörk til að ljúka við óperu byggða á íslenskri fornsögu. 10. Sirpa Kallioniemi, ritstjóri, 5.000 mörk til að safna efni í blaðagreinar um íslenskt þjóð- félag og útgáfustarfsemi hér- lendis. 11. Juhani Linnovaara, myndlist- armaður, 5.000 mörk til að halda sýningu í Norræna hús- inu. 12. Christian Söderström, rit- stjóri, 5.000 mörk til að safna efni í fréttaþátt um ísland. 13. Olof Karlsson, fil.mag., 4.000 mörk til að heimsækja Líf- fræðistofnun íslands og Orkustofnun í Reykjavík. 14. Mikko Háme, fil.mag., 5.000 mörk til rannsókna á íslensk- um fornhandritum. 15. Söngflokkurinn „Fattiga Riddare" 5.000 mörk til að halda tónleika á íslandi. 16. Tapani Hirvenoja, rektor, 4.800 mörk til að safna kennsluefni um landafræði ís- lands. 17. Simo Hannula, myndlistar- maður, 5.000 mörk til að halda grafíksýningu í Norræna hús- inu. Höfuðstóll sjóðsins var 450.000 finnsk mörk sem finnska þjóð- þingið veitti í tilefni af því að minnst var 1100 ára afmælis byggðar á íslandi sumarið 1974. Síðar var af finnskri hálfu höfuð- stóllinn aukinn í 600 þús. mörk. Stjórn sjóðsins skipa Ragnar Meinander, fv. deildarstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu, formaður, Juha Peura, fil.mag., Kristín Þórarinsdóttir Mántylá, skrifstofustjóri, og Þórunn Braga- dóttir, stjórnarráðsfulltrúi. Vara- maður af finnskri hálfu og ritari sjóðsins er Matti Gustafson, deild- arstjóri. (Frétt frá Menntamálaráðuneytinu.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.