Morgunblaðið - 27.11.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.11.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 Ráð við ill- um öndum SJÖUNDA bindi sagnasafns Willi- ams Heinesen, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar, er nú komið út á veg- um Máls og menningar. í tilkynn- ingu frá forlaginu segir að bindið beri heitið „Ráð við illum öndum" og sé myndskreytt af Zachariasi Heinesen. Þar segir ennfremur: „Bókin hefst á stuttri skáldsögu frá hin- um sælu dögum olíulampanna um Leónard og Leónóru. Síðan koma sjö smásögur og ljóðrænar endur- minningar. Sögusviðið er Færeyj- ar nema í síðustu sögunni, „Flug- um“, sem gerist i S-Frakklandi. Bókin er 233 bls. að stærð og gefin út með styrk frá Norræna þýðingarsjóðnum. Þurrkublöð og armar fyrir flesta bíla. Rúöu- sprautudælur. Þurrku- mótorar, 12—24 v, fyrir jeppa og tæki. naust kf SlÐUMÚLA 7-9. SlMI 82722 Þú svalar lestrarþörf dagsins 1 da9> sunnudag, er fyrsti KfpT sunnudagur í aöventu \jf og þá kynnum viö jólalitina Qt okkar. Við bjóðum aðventukransa, ótal tegundir. Allt efni í aðventu- kransana fáanlegt hjá okkur. í dag, sunnudag, er fyrsti sunnudagur í aö- ventu og höldum vid upp á hann eins og venja hefur verid undanfarin ár og bjódum súkkuladi og heimabakadar smákökur. jp mit ^ afsláttur. í dag veitum vid 10% af- aiátt af pottaplöntum, t.d. jólastjörnum og jóla- kaktusi. Full búó af nýjum sór- kennilegum gjafavörum. ÖÐRUVÍSI Næg bílastædi um helgar. Opið alla daga og um helgar frá kl. 9—9. Okkar skreytingar eru ödruvísi. Blóm og Ávextir Hafnarstræti 3, sími 12717 — 23317. Allar skreytingar unnar af fagmönnum. \ Alfa-Laval styrkurinn Sænska fyrirtækið Alfa-Laval AB, bauð áriö 1980 aö veita þeim sem vinna aö mjólkurframleiðslu eöa í mjólk- uriönaöi, styrk einu sinni á ári næstu fimm ár. Styrknum skal varið til þess aö afla aukinnar menntunar eöa fræöslu á þessu sviði. Upphæö styrksins er sænskar kr. 10.000,- hvert ár. Þeir sem til greina koma við úthlutun Alfa-Laval styrks- ins eru: 1. Búfræöikandidatar. 2. Mjólkurfræöingar. 3. Bændur, sem náö hafa athyglisverðum árangri í mjólkurframleiðslu. 4. Aörir aöilar, sem vinna aö verkefnum á sviöi mjólkur- framleiöslu og mjólkuriönaðar, eöa hyggjast afla sér menntunar á þvi sviöi. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf, svo og hvernig styrkþegi hyggst nota styrkinn þurfa aö berast undirrituðum fyrir 23. desember. Úthlutun verð- ur tilkynnt 31. desember. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild, Ármúla 3, 105 Reykjavík, sími 38900. Oráttarvélar hf. Ouóurlandsbraut 32, 105 Reykjavík, ctmi 08500. Okkar gæði • Okkar verð Ekki útsala — Okkar verð — Ekki útsala — Okkar verð Bastad- klossar í tveimur breiddum, G og H, fyrir þá sem eru meö háa rist. 4 íitir. Verö frá kr. 575. Herraskór Sérhannaöir skóla- og vinnuskór meö gæru- fóöursóla og sterkum og grófum botnum sem þola sýrur, olíu, hita og kemísk efni. Litur: Svartur. Verö kr. 895. PÓSTSENDUM KREDITKORT AÞ JÓNUST A Kveninniskór, leður. Litir: Hvítt, blátt og drapp. St. 36—41. Verö frá kr. 679. toppM S 21212

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.