Morgunblaðið - 27.11.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
77
!- -----------------
inn vegna málskilnings er fyrir
hendi.
Heyrnarlaus maður er að öllu
leyti eins og við hin, nema hvað
hann vantar heyrn, heldur Bryndís
áfram útskýringum sínum. En að-
stöðumunurinn af þeim sökum
kemur mjög snemma fram, ef hann
og umhverfíð skilja ekki táknmál.
Heyrnarlaus nær aldrei fljúgandi
talmáli og samskiptaflæðið verður
aldrei hið sama sem heyrandi eiga
auðveldlega völ á. Hann getur orðið
heyrnarlaus talandi maður í heyr-
andi heimi, en það verður alltaf á
kostnað skilnings. Þetta kemur
meira að segja fram hjá Helen
Keller, þótt ekki hafi verið haft
hátt um það. Allar glósubækurnar,
sem kennarinn hennar og vinkona,
Annie Sullivan, hélt, eru til uppi á
háalofti í Perkins-skólanum og ég
fór og las þær allar orð fyrir orð.
Þar kemur glöggt fram hve mikið
vantaði í þroska persónu hennar,
þann þroska sem verður við mál-
skilning og það að skiptast á hugs-
unum. Þó hafði hún kennara sem
ekki finnast líkir í dag. Við nemum
svo mikið af málinu, sem hefur
óafvitandi áhrif á okkur og þroskar
okkur. Og aðstöðumunurinn vex,
eins og svo vel kemur fram hjá
þeim Jennu og Abel í skáldsögu
Joanne Greenbergs. Maður segir
einfaldlega ekki manneskju, sem er
lömuð upp í mitti að fara út að
sparka bolta af því hún hefur ekki
tæki til þess, en hún getur leikið
annars konar boltaleik. Sama er
með hinn heyrnarlausa, hann verð-
ur að nota þau tæki sem honum eru
tiltæk. Það er því beinlínis ómann-
úðlegt að banna honum að nota
fingurna til að tjá sig og ná sam-
skiptum við aðra heyrnarlausa eða
heyrandi. Mér liggur mjög á hjarta
að fólk átti sig á blessun þess að
mega tala saman og að allir eiga
rétt á því, segir Bryndís.
Það vekur athygli okkar að
Bryndís notar orðið fingramál
fremur en táknmál og að í þýðingu
hennar heitir bókin Fingramál.
Hún segir að sér finnist þetta heiti
gott yfir það mál sem komið er til
skila með fingrunum. Síðan höfum
við talmálið eða hið talaða orð og
loks táknmál, sem nær yfir mál
með alls konar táknum eins og t.d. í
efnafræði, stærðfræði og á fleiri
sviðum. En vilji fólk af einhverjum
ástæðum heldur nota orðið táknmál
fyrir þetta sérstaka mál heyrnar-
lausra, þá notar það vitanlega það
heiti. í Bandaríkjunum, þar sem
mikið hefur verið lagt í að búa til
fullnægjandi merkjamál, koma að
góðum notum mörg gömul indjána-
tákn sem fyrir hendi eru, þar sem
fjölmargir kynþættir með mismun-
andi tungur notuðu tákn til sam-
skipta.
Bókin, sem varð kveikjan að
þessu samtali, hefur verið gefin út
víða. Athyglisvert er að í Svíþjóð
hefur hún líka verið gefin út í
styttri aðlagaðri útgáfu fyrir
heyrnarlausa með mjög takmark-
aða málkunnáttu. Byrjað er víðar á
því, en í Bandaríkjunum er starfslið
til að útbúa slíkar bækur fyrir þá
sem ekki ráða við venjulegar útgáf-
ur.
Þessi skáldsaga undirstrikar á
mjög áhrifamikinn hátt þörf mann-
eskjunnar fyrir að tala saman. Og
þá ekki aðeins þeirra sem ekki
heyra en líka annarra. Ef hægt er
að tala og skiptast á hugsunum,
verður ekki í veginum þessi þrösk-
uldur, sem heyrnarlausir og fleiri
lenda í, sem ekki kunna skil á því að
tala. Hjá þeim vantar tækið til að
tala með, en aðrir geta verið haldn-
ir þeirri fötlun að nota ekki þetta
tæki sem málið er. Gott að staldra
við og huga að því hvort það sé ekki
hindrunin í vegi þess að manneskja,
með heyrn eða án hennar, geti orðið
hamingjusöm. Mörg vandamál eru
að stórum hluta til komin af því að
ekki er hægt að tala saman um
hlutina. Og það verður mjög erfitt
að koma á sambandi þegar fólk er
orðið fullorðið ef grunnsambandið
hefur ekki verið lagt áður. Saga
þeirra Jennu og Abels sýnir í öfga-
fullri mynd afleiðingar þess að tala
ekki saman. Líf þeirra allt, sam-
skipti hvort við annað og alla aðra
takmarkast og einkennist af van-
getu til að tjá sig og skilja mál.
- E.Pá.
UJl
esiö
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
Olympia
Omega 001
Ljósritunarvélin
sem beðið
hefur verið eftir
Engir stenslar, enginn vökvi, aðeins myndtromla og eitt
framköllunarefni (duft).
Verð og greiðsluskilmálar sem vert er að athuga
Kr. 69.750.-
AÐEINS EITT
FRAMKÖLLUNAR-
EFNI (DUFT).
KJARAINI
ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022
£
Við ætlum að haffa skoðanakönnun í verzlunum okkar.
Könnunin hefst á morgun, mánudaginn
28. nóvember og stendur til jóla.
Skoðanakönnunin felur í sér álit á þjónustu og
viðmóti í verzlunum okkar.
Skoðanakönnunarmiðinn er líka einskonar
happdrætti.
m >
f = □ □
< »
<T>
D m U) CO
$5 æ i
IS-
«> £
to "
°> CP
f i
-i (0
O 5;
£■
S 2
§T.
2, w
< s*
8 01
-1 6).
— te
tr £
CB S:
XX 0)
CD O
CD 3
o*
3
03
(Q
<
□ “
c>
O c
o “
£ 03
3
o
(Q
O
3
o
o
O)
CD
3
TT
-n
<
0>
“"i
V)
3
V)
*
O
o
>
z
>
*
O:
z
z
c
Upplýsingar um sendanda:
Nafn: ____________________
Heimilisfang:
Símí: _____
Viö drögum út fimm nöfn 30^desember og Jær
hver 5000 kr. fataútteM eða plötuúttekt.
í janúar fá allir þátttakendur sent bréf með?
(Þaöer leyndó).
Innan fyrirtækisins er keppm milli búða og veröur
afgreiðslufólkið í þeirri verzlun, sem fær flest „gott“
vej;ölaunaö. Einnig eru sér verðlaun fyrir þann
starfsmann, sem fær flest „gott“.
Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina.
Veriö velkomin
v ci iu VCIÖUI i m I
KARNABÆR