Morgunblaðið - 27.11.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
85
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Aif
Traustsyfirlýsing
Auður Matthíasdóttir skrifar:
„Konur á íslandi.
Reynum nú að standa saman
eins og fólki sæmir. Styðjum við
bakið á SÁÁ til að koma á fót
sjúkrastöð og látum ekki nöldur-
seggi ráða ferðinni. Störf samtak-
anna eiga eftir að skila sér í betra
mannlífi. Munum að í okkar hópi
finnast einnig alkóhólistar og
drögum ekki að greiða happdrætt-
ismiðana. Þeir kosta kr. 240 og
varla verður mikið gert fyrir þann
pening í allri jólaösinni.
Það var traustsyfirlýsing, þegar
SÁÁ-menn leituðu til okkar
kvenna um stuðning. Þessum
væntingum þeirra megum við ekki
bregðast.
Þörf er að græða þjóðarmein,
því stoðar lítt að hrína.
Stöndum nú, konur, allar sem ein,
eflum framtakið brýna.
Með kærri kveðju.
P.S. Öll félög, sem berjast fyrir
bindindi í þessu landi, eiga virð-
ingu mína óskipta, hverju nafni
sem þau kunna að nefna sig.“
Tilveran verður
litlausari á eftir
Jón Óttar ritar:
„Kæri Velvakandi.
Skrif H.Kr. um áfengismál sl.
fimmtudag staðfestu það sem mig
hefur lengi grunað: Óhamingju
þeirra sem berjast gegn bættum
áfengisvenjum verður nú allt að
vopni.
Einar Hólm Ólafsson, Mos-
fellssveit, skrifar 19. nóv.:
„Velvakandi.
Oft höfum við hestamenn svar-
að því til, þegar við höfum verið
spurðir, hvort hestamennskan
væri ekki tímafrekt tómstunda-
gaman, að víst væri um það og því
mjög æskilegt að öll fjölskyldan
gæti sameinast í þessari tóm-
stundaiðju.
Hestamannafélög starfa vítt um
iandið og mætti ætla, að markmið
þeirra allra væri að vinna að ýms-
um hagsmunamálum hestamanna
og efla félagsanda og samstarf fé-
lagsmanna.
Því nefni ég þetta, að eitt hesta-
mannafélagið, Fákur, auglýsti
herrakvöld í Glæsibæ föstudags-
kvöldið 18. nóv. siðastl. Félag, sem
byggist jafnt á starfi kvenna og
karla, er að mínu mati komið út á
óheillabraut, þegar slík aðskilnað-
arstefna í karlrembustíl er við-
höfð. Þykir mér ólíklegt, að slíkt
efli félagsandann.
í hestamannafélögunum er fólk
á öllum aldri. Unga fólkið lítur
upp til þeirra, sem eldri eru og
reyndari, og felst ákveðin innræt-
Þrátt fyrir auðsætt reiðikast
kann veslings maðurinn (?) ekki
úrræði önnur en agnúast út í þau
augljósu sannindi að áfengi er oft
notað til að krydda litlausa tilveru.
Bréfið er engu að síður býsna
athyglisvert og sýnir vel að þeir
sem ánetjast ofstækinu þurfa ekki
ing í því að efna til skemmtunar
sem þeirrar er hér um ræðir. Að
mínu mati er slíkt sem köld gusa
framan í þá sem háð hafa hér
jafnréttisbaráttu á undanförnum
árum.“
aðra vímugjafa og skilja þar af
leiðandi alls ekki venjulegt fólk.
En um leið er pistill H.Kr.
skólabókardæmi um starfsaðferð-
ir áflogahunda lesendadálkanna:
Flæktu andstæðinginn í aukaatrið-
um og dreptu svo umræðunni á
dreif.
Gallinn er auðvitað sá að ekkert
er fjær mér en taka þessu tilboði
um opinbert skítkast, enda áfeng-
ismálin viðkvæmari en svo að ég
kjósi að hafa þau í fiimtingum.
Á hinn bóginn geta lesendur
Mbl. verið þakklátir fyrir að nú
skuli varðveitt á prenti heimild
um hugarheim þessa sérkennilega
hóps sem óðum er að hverfa af
sjónarsviðinu. Og eitt er víst: Til-
veran verður litlausari á eftir.
Með þökk fyrir birtinguna."
SlGGA y/QGA g ÍiLVtmi
Gætum tungunnar..
Sagt var: Ekki var talið að það væri svo lítið og raun
ber vitni.
Rétt væri: ... að það væri jafn lítið og raun ber vitni.
Aðskilnaðarstefna
í karlrembustíl
SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miisi vii 5% vextl umtram verdtr. pr. 100 kr.
Útg.
1. FLOKKUR
öólugengi
pr. 100kr.
5% vextirgildatil
2. FLOKKUR
Sölugengi
pr. 100kr.
5% vextir gilda til
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
14.322
13.083
8.148
5.131
3.876
2.624
1.904
1.291
881
583
386
270
154
15.09.
25.01.
15.09.
15.09.
10.01.
10.03.
25.03.
25.03.
25.02.
15.04.
25.01.
01.03.
01.03.
1985
1986
1987
1988
1984
1984
1984
1984
1984
1985
1986
1985
1986
16.421
10.685
7.837
3.876
2.879
2.175
1.603
1.024
664
451
287
200
05.02.84
15.09.1986
25.01.1988
25.01.
25.01.
10.09.
10.09.
15.09.
25.10.
15.10.
01.10.
1984
1984
1984
1984
1984
1985
1986
1985
VEÐSKULDABRÉF
VERÐTRYGGÐ
ÓVERÐTRYGGÐ
Með 2 gjalddööum á ári
Láns- Avöxtun Söluqen 3! Söluqen
tími Sölu- umfram 18% 20% 18% 20%
ár: gengi Vextir verðtr. ársvextir ársvextir HLV" ársvextir ársvextir HLV"
1 95,18 2 9 83 84 91 77 78 86
2 92,18 2 9 73 75 85 67 68 79
3 90,15 21/2 9 64 66 79 58 60 72
4 87,68 21/2 9 57 59 73 51 53 66
5 85,36 82,73 3 9 91/4 51 53 68 45 47 61
3
7 80,60 3 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð
8 77,72 3 91/2 gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út
9 75,80 3 91/2 fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu
10 72,44 3 10 1) Hæstu leyfilegu vextir.
Með 1 gjalddaga á ári
Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega
veftlvggS6 ™g^n,n9Ur'ba0ka
Vextir umfr. verðtx
H 1% ____________
—V—" ■ 5%________
r g-10%
Getur bú avaxtað betur bitt ound?
Notfærðu þérþá möguleika sem verðbréfaviðskipti bjóða.
- þú verðtryggir sparifé þitt og getur fengið alltað 10% ársvexti
þar ofan á
- vaxandi verðbréfaviðskipti auðvelda endursölu verðbréfa ef
þú vildir losa fé fyrr en þu raðgerðir.
'm KAUPÞING HR
Husi Verzlunarinnar. 3. hæð simi 86988
s.86988
Málverkauppboð
verður að Hótel Sögu mánudaginn 5.
des. nk. kl. 20.30. Myndirnar veröa til
sýnis sunnudag 4. des. í Breiðfirðinga-
búð v. Skólavörðustíg 6, frá kl.
14—18 og að Hótel Sögu mánudaginn
5. des. frá kl. 13—18.
V