Morgunblaðið - 27.11.1983, Qupperneq 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
JENS
Eg vona að bókin
falli fólki vel í geð
— segir Jens Kr. Guömundsson, höfundur Poppbókarinnar
„I þeirra augum
er ég snarvitlaus“
Poppmolar
að
westan
Míchael Jackson
Viö höfum skýrt frá því hér á
Járnsíðunni, aö Michael Jack-
son sé barn í anda þrátt fyrir
aö vera kominn eitthvaö í
kringum tvítugt. Teiknimyndir
eru hans líf og yndi og þá ekki
hvaö síst Mikki mús og félag-
ar.
Nú hefur þaö frést, aö ein
svítanna á Walt Disney
World-hótelinu sé heldur betur
„a la Jackson“. Ekki aöeins
heitir hún Michael Jackson-
suite, heldur hefur hann áritaö
huröina og veggirnir eru þaktir
gull- og platínuplötum hans.
Gistingin kostar heldur enga
smáaura, eöa 375 dali nóttin.
Þaö gera litlar 10.500 krónur.
Veröið hefur samt ekki stööv-
aö fjölda ríkra aödáenda hans
í aö gista þarna, sisona bara
aö gamni sinu. Ekki bara þaö,
biölistinn eftir aö komast aö er
langur.
Wolf hættur
Þaö gengur nú fjöllunum
hærra í New York, aö Peter
Wolf, söngvari J. Geils Band,
sé hættur í sveitinni. Enn hefur
engin staöfesting fengist á
þessu, en hljómsveitin hefur
veriö í óratíma viö upptökur á
arftaka metsöluskífunnar
„Freeze Frame". Mun hinn
langi upptökutími aö mestu
stafa af gegndarlausu þrasi
meðlima.
Enn skal reynt
Twisted Sister meö söngv-
arann Dee Snider í fararbroddi
„Ég hef skrifaö um popp í
fjöldamörg ár og þess vegna lá
þetta vel fyrir mér, auk þess, sem
þessi eldmóöur í poppinu hér-
lendis undanfarin ár hleypti í
mann auknum krafti. Ég hófst
handa í apríl á þessu ári og
reyndar stóö til aö bókin kæmi út
talsvert fyrr. Eitt og annað varö
síöan til aö tefja útgáfuna. Á
meöan á meögöngutímanum
stóö breyttist bókin talsvert,
sumu var bætt viö, öðru sleppt.
Ég lagöi mig eftir því aö vera í
góöu sambandi viö fjölmarga aö-
ila innan poþpsins og reyndi aö
taka miö af skoöunum þeirra á
hlutunum, án þess aö láta þaö
breyta minni upphaflegu stefnu
um of. Útkoman af þessu stappi
öllu saman er Poppbókin, sem
ég vona aö falli fólki vel í geð,“
sagöi Jens ennfremur.
í bókinni, sem er öll hin fróö-
legasta og reyndar mjög ódýr
(592 kr. úr búö, 470 kr. til meö-
lima bókaklúbbs Æskunnar), er
aö finna grófan útdrátt úr sögu
poppsins hér á landi, fjallaö er
um textagerð, stefnur innan
poppsins, gerö umslaga og sagt
er frá stéttarfélögum tónlistar-
manna. Þá er aö finna skemmti-
lega útttekt á innlendum plötum
auk þess sem 25 poppáhuga-
menn velja 10 bestu (slensku
plöturnar. Þá er sagt frá öllum
helstu hljóðverum landsins og út-
gefendum, en rúsínan í pylsuend-
anum eru 7 stórfróöleg viötöl viö
hina og þessa innan poppsins.
Geröu bara plötu með honum.
Faröu í Utangarösmenn!" Svona
var mórallinn. Ég haföi því stór-
gaman af Laugardals„gigginu“
þegar Bubbi lét krakkana hrópa:
„Niöur meö Brimkló!" Þá kom
upp stolt í mér. Ég hló framan í
strákana og sagöi: „Sjáiö hvernig
Bubbi meikar aö skjóta ykkur
aftur fyrir sig!“ Ég var stolt yfir
því hvaö Bubba tókst vel upþ
þarna. Ég var eins og smápíka.
Ég var bálskotin í honum. Hann
var alveg æöislegur!
Þaö hefur alltaf veriö góöur
mórall á milli okkar Bubba. Viö
getum gagnrýnt hvort annaö af
hreinskilni. Viö erum samherjar.
Viö viljum skapa og framleiöa
músík sem viö getum kallaö list.
Tónlist.
Þann „fíling“ skildu strákarnir í
Brimkló aldrei. Þegar ég stofnaöi
Grýlurnar sögöu þeir: „Vá,
Ragga. Nú ertu búin aö vera.
Núna feröu heldur iliilega niðurl"
í þeirra augum var ég snarvit-
laus. Þeir hlustuöu aldrei á Grýl-
urnar.“
Képa Poppbókarinnar
„Þaö var nú upphaflega starfs-
maöur hjá útgáfunni, sem orðaði
þetta viö mig og þaö varð til þess
aö ég rauk af staö,“ sagöi Jens
Kristján Guömundsson er Járn-
síöan rabbaði stuttlega viö hann
í tilefni útkomu Poppbókarinnar.
Þaö er Æskan, sem gefur bókina
út, en Jens hefur einmitt starfaö
viö unglingablaðiö meö ööru
undanfarna mánuöi. Jens Kr. Guömundsson
Ragnhildur Gísladóttir
Járnsíöan hefur fengiö leyfi
Jens Kr. Guömundssonar til aö
birta eftirfarandi kafla úr viötali
hans viö Ragnhildi Gísladóttur.
Tekiö skal fram, aö oröalag er
alfariö eins og í Poppbókinni.
„Þaö hljómar kannski ein-
kennilega en það kom ekki illa
viö mig þegar Utangarösmenn
sungu: „Ég er löggiltur hálfviti/-
hlusta á HLH og Brimkló". En
strákarnir uröu ferlega svekktir.
Þeir héldu aö Utangarösmenn
væru aö ráöast á sig persónu-
lega. Þá voru Utangarösmenn
bara aö deila á þessa „djúkbox-
fílingu".
Þótt ég væri í Brimkló þá var
minn „fílingur" allur Utangarös-
megin. Mér fannst Utangarös-
menn alveg meiri háttar. Ég fór
eins oft og ég gat á tónleika með
þeim. Ég „fílaöi“ þá alveg í botn.
Svo var ég aö segja viö strákana
í Brimkló: „Ég var á Borginni í
gær. Mikiö djöfull er Bubbi æðis-
legur“.
Þeir uröu alveg ferlega svekkt-
ir, strákagreyin. Þeir sögöu bara:
„Talaöu viö Bubba, manneskja.
reynir þessa dagana enn eina
ferðina aö hasla sér völl í
heimalandi sínu, Bandaríkjun-
um. Til þessa hafa vinsældir
fimmmenninganna einkum
verið í Bretlandi. Þessa dag-
ana eru sveinarnir á mikilli yfir-
reiö um austurströnd Banda-
ríkjanna. Uppistaöan í prógr-
amminu er nýtt efni og hver
veit nema heimamenn meötaki
Twisted Sister loks.
Hart barist um nafnbótina „Óheppnasta sveit heims“:
Fá Frakkarnir titilinn færðan á silfurfati?
Frakkarnir.
Hljómaveitin Anti Nowhere League.
Frakkarnir og Anti Nowhere
League keppa nú um titilinn
„óheppnasta hljómsveit heims“
og má vart á milli sjá hvor hefur
betur. Lengst af virtust Bretarnir
vera aö hafa þaö, en í lok síöustu
viku komu upp atvik, sem gætu
hæglega fært Frökkunum þenn-
an vafasama titil á silfurfati.
Til stóö, aö Frakkarnir kynntu
nýja breiöskífu sína, sem ber
nafniö 1984, á blaðamannafundi
í Safari sl. fimmtudag, en lítiö
varö úr eiginlegri kynningu, þar
sem platan var ekki komin úr
vinnslu og fátt bendir til þess aö
hún komi á markað fyrr en eftir
dágóöan tíma, jafnvel 3—4 vik-
ur.
Áöur hefur veriö frá því skýrt,
aö Mikka Pollock var visaö frá
Bretlandi á vægast sagt þoku-
kenndum forsendum fyrir tæpum
þremur vikum. Var hann á leiö
meö þlötuna í skurð, en varö aö
snúa heim á ný og biöja annan
aöila aö koma upptökunum
áleiöis.
Aö sögn Mikka Pollock komu
mótin, sem nota þarf til aö
pressa plötuna, hingað tii lands i
fyrri viku og voru þegar send til
plötupressunarfyrirtækisins Alfa.
Þá átti umslagiö aö vera á loka-
stigi hjá Prisma í Hafnarfirði aö
sögn Mikka og allt vlrtist í græn-
um sjó.
„Ég haföi síöan samband viö
þá i Alfa á miövikudag í síöustu
viku og spuröi þá hvernig gengi.
Fékk þá þau svör, aö þeir vildu fá
aö sjá „feisiö" á einhverjum úr
bandinu áöur en þeir hæfust
handa. Jafnframt var fariö fram á
þaö, aö viö borguöum fyrirfram
fyrir allar þær plötur, sem Alfa