Morgunblaðið - 27.11.1983, Síða 34
82
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
ISbENSKAl
'gm
■aTiwiata
Sunnudag kl. 20.00.
Laugardag 3. des. kl. 20.00.
SÍMINN eftir Menotti.
Einsöngvarar:
Elín Sigurvinsdóttir
John Speight.
MIÐILLINN eftir Menotti.
Einsöngvarar:
Þuríður Pálsdóttir,
Katrín Sigurðardóttir,
Sigrún V. Gestsdóttir,
Snæbjörg Snæbjarnardóttir,
Jón Hallsson,
Viðar Eggertsson leikari.
Hljómsveitarstjóri Marc Tardue.
Leikstjóri: Hallmar Sigurösson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðs-
son.
Búningar: Hulda Kristín Magn-
úsdóttir.
Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds-
son.
Sýningarstjóri: Kristín S. Krist-
jánsdóttir.
Frumsýn. föstud. 2. des.
kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 4. des.
kl. 20.00.
Miðasalan opin dagiega frá
kl. 15—19, nema sýningardaga
til kl. 20, sími 11475.
Muniö leikhúsferöir Flugleiöa.
RriARIiOLL
VKITINVAHÍS
A horni Hverfisgötu
og Ingólfsslrœlis.
1'Bordapanlanirs. 18833.
3ÆJARBÍC*
-r-— Sími 50184
í fjallavjrkinu Masada sem er í auön-
um Júdeu vöröust um þúsund gyö-
inga meötalin konur og börn 5.000
hermönnum úr liöi Rómverja. Ný
hörkuspennandi stórmynd. Aöalhlut-
verk: Peter O'Toole, Peter Strauss
Sýnd kl. 5 og 9.
Kapt. Amerika
Skemmtileg og spennandi mynd.
Sýnd kl. 3.
Sími50249
Vígamenn
(Ray Force)
Hörkuspennandi og dularfullur thrW-
Binney.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ira.
Bud í vesturvíking
Sýnd kl. 5.
Tarsan og týndi
drengurinn
Barnaaýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Verölaunagrínmyndin
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir t
fThe Goda muat be crazyt
Meö þessari mynd sannar Jamie Uys
(Funny People) aö hann er snillingur
í gerö grínmynda.
Myndin hefur hlotlö eftirfarandi
verölaun: Á grínhátíöinni í Cham-
rousse Frakklandi 1982: Besta
grínmynd hátiöarinnar og töldu
áhorfendur hana bestu mynd hátið-
arinnar.
Einnig hlaut myndin samsvarandi
verölaun i Sviss og Noregi. Beat
sótta mynd f Frakklandi, þaö aem
af er árínu 1963. Má til dsemis nefna
að f Parfa hafa um 1400 þús. manns
sáö þessa mynd. Einnig var þesei
mynd bezt sötta myndin f Japan '82.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Aöalhlutverk: Marius Weyers,
Sandra Prinsloo.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1S.
18936
Drápfiskurinn
(Flying Killers)
Afar spennandi ný amerísk kvik-
mynd i litum Spenna frá upphafi til
enda. Leikstjóri: Jamea Cameron.
Aöalhlutverk: Tricia O’Neil, Steve
Marachuk, Lance Henriksen.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Midnight Express
Heimsfræg verölaunakvikmynd meö
Brad Davis.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Annie
Sýnd kl. 2.30.
Miöaverö 50 kr.
B-salur
Annie
Heímsfræg ný amerisk stórmynd um
munaöarlausu stúlkuna Annie sem
hefur fariö sigurför um allan heim.
Annie sigrar hjörtu allra.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10.
Miöaverö kr. 80.
Trúboðinn
(The Missionary)
Bráöskemmtileg ný ensk gaman-
mynd. Aöalhlutverk: Michael Palin,
Maggte Smith, Trevor Howard.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 11.15.
Við erum ósigrandi
Sýnd kl. 3.
Miöaverð kr. 40.
Þá er hún loksins komln myndin sem
allir hafa beöiö eftir. Mynd sem allir
vilja sjá aftur og aftur og......
Aöalhlutverk. Jennifer
Michael Nouri.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
□□[ DOLBYSTEREO f
■11
ÞJOÐLEIKHUSID
LÍNA LANGSOKKUR
60. sýning í dag kl. 15.
NÁVÍGI
6. sýn. í kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda
7. sýning fimmtudag kl. 20.
EÐLISFRÆÐINGARNIR
eftir Dúrrenmatt
Skagaleikflokkurinn sýnir á
vegum Friðarsamtaka ísl. lista-
manna
mánudag kl. 20.
AFMÆLISSÝNING
ÍSLENSKA
DANSFLOKKSINS
þriöjudag kl. 20.
Síöatta ainn.
Litla sviðið:
LOKAÆFING
í kvöld kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEiKFÉIAG
REYKIAVÍKIJR
SÍM116620
<feO
TRÖLLALEIKIR
— Leikbrúöuland —
í dag kl. 15.
mánudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
GUÐ GAF MÉR EYRA
8. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
10. sýn. föstudag kl. 20.30.
HARTí BAK
miövikudag uppselt.
laugardag kl. 20.30.
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
fimmtudag kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
AIISrURBÆJARfílll
Frumsýning:
Heimsfræg stórmynd:
nunncn
Ur blaöaummælum:
Sviösetningin er stórkostleg. Blade
Runner er ævintýramynd eins og
þær gerast bestar Handrltfö er
hvorki of einfalt né of ótrúlegt og öll
tæknivinna i hæsta gæöaflokki.
DV 17/11 '83.
Ridley Scotts hefur komiö öllum
endum svo listilega saman aö Blade
Runner veröur aö teljast meö vönd-
uöustu, frumlegustu og listilegast
geröu skemmtimyndum á siöari
árum.
Mbl. 19/11 '83.
fsl. texti.
DOLBY STEREO |
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10.
Hækkað verö. Síöaata ainn.
« TTT
BÍÓBSR
Okeypis
aðgangur á
Línu Langsokk
Sýnd kl. 2 og 4.
Óaldarflokkurinn
(Defiance)
Sýnum nú þessa frábæru spennu-
mynd um illræmdan óaldarflokk i
undirheimum New York borgar meö
John Micael Vincent í aöalhlutverki
falenakur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Unaðslíf ástarinnar
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 18 ára.
Sföuatu sýningar.
Lif og fjör á vertíö í Eyjum meö
grenjandi bónusvíkingum, tyrrver-
andi feguröardrottningum, skipstjór-
anum dulræna, Júlla húsveröi,
Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes
og Westurislendingnum John Reag-
an — frænda Ronalds. NYTT LlFI
VANIR MENNI
Aðalhlutverk: Eggert Þorleitsaon og
Karl Ágúst Últaaon. Kvikmyndataka:
Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jön
Hermannason. Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelaaon.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síðasta aýningarhelgi.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Sophie’s Choice
ACADEMY AWARD
I NOMINATIONS
SOPHIE'S
CH0ICE
Ný bandarisk stórmynd gerö af snill-
ingnum Alan J. Pakula. Meöal
mynda hans má nefna: Klute, All the
President's Men, Starting Over,
Comes a Horseman.
Allar þessar myndlr hlutu útnetningu
til Öskarsverðlauna. Sophle's
Choice var tilnefnd til 6 Óskarsverö-
launa. Meryl Streep hlaut verölaunin
sem besta leikkonan.
Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kevin
Kline og Peter MacNicol.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Töfrar Lassie
Sýnd kL 3.
IniiltinNvirtwkipti
leið til
lánNviðNkiptn
BÍNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
GEGN
KJARNORKUVOPNUM
STRÍÐSLEIKURINN
(The War Game)
Myndin sem breska sjónvarpiö
framleiddi, en hefur aldrei þoraö
aö sýna. Leikstjóri. Peter Wat-
kina.
Aukamyndir:
Glataða kynslóðin
(The Lost Generation)
Ógnvekjandi heimilda-
mynd, unnin upp úr
gögnum sem banda-
ríski herinn geröi eftir
árásirnar á Hiroshima
og Nagasaki.
Engin
undankomuleið
(No Place to Hide)
Mynd um hvernig er
aö alast upp i Banda-
ríkjunum, f skugga
sprengjunnar. Þulur:
Martin Sheen. Tónlist:
Brian Eno.
Sýningar kl. 7, 9 og
11.
Hjá prússakóngi
(ln the King of Prussia)
Mynd eftir Emile de
Antonio, meö Martin
Sheen i aöalhlutverki,
um skemmdarverk í
kjarnorkuvopnaverk-
smiðju, og réttarhöld
sem fylgdu í kjölfariö.
Sýnd kl. 5.
Við erum
tilraunadýr
(We are the
Guinea Pigs)
Mynd eftir bandarísku
leikkonuna Joan Har-
vey, um kjarnorku-
slysið í Harrisburg.
Mynd sem 30 milljónir
hafa séö.
Sýnd sunnudag kl. 3.
STRÍÐ OG FRIÐUR
Þýsk stórmynd eftir
sömu aöila og geröu
.Þýskaland aö hausti",
Heinrich Böll — Alex-
ander Kluge — Volk-
•r Schlöndorff o.fl.
Myndin var frumsýnd
á þessu árl, en hún
fjallar um brennandi
spurningar evrópsku
friöarhreyfingarinnar í
dag.
Sýnd kl. 3, 5.10, 9.05
og 11.15.
SOVESK KVIKMYNDAVIKA
HÓTEL
-FJALL-
GÖNGU-
MAÐ-
UR SEM
FÓRST“
Spennandi
og dularfull
litmynd, sem
gerist á litlu
fjallahóteli.
Uldis Putsit-
is — Yuri
Varvet.
Sýnd kl.
3.15, 5.15 og
7.15.
VEIDAR STAKH KONUNGS
Stórbrotin verölaunamynd. sem
allstaöar hefur hlotið mikla viöur-
kenningu um afdrifaríka og
spennandi atburöi sem geröust í
lok nítjándu aldar, meö Boris
Plotnikov — Yelena Dimitrova.
Leikstjóri: Valery Rubinchik.
Sýnd kl. 9.15.
Sýnd kl. 3.10 og 5.10.
FORINGI OG
FYRIRMADUR
Frábær stórmynd, sem notiö
hefur geysiiegra vinsælda,
meö Richard Gere — Debra
Winger. islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15.
ÞRÁ VERONIKU
VOSS
Mjög athyglisverð og hrífandi
ný pýsk mynd, gerö af meist-
ara Fassbinder.
Sýnd kl. 7.15.