Morgunblaðið - 27.11.1983, Page 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
HQLUWOOD
A HEIMSMÆLIKVARÐA
Dans Ástrósar Gunnarsdóttur sem
hafnaöi í 4. sæti í heimsmeistara-
keppninni í diskódansi hefur vakiö
veröskuldaöa athygli Hollywood-
gesta.
Astrós mætir í kvöld fyrir þá sem ekki
hafa enn getaö bariö hana augum og
þú veröur örugglega ekki fyrir von-
brigöum.
MÁNUDAGUR
Frumfluttur nýr dans eftir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur er
nefnist ^ ðgs
YivJi
AIISTurbæjarrííI
sýnir
Bi/iDE nunncn
Úr blaöaummælum:
Sviösetningin er stórkostleg. Blade Runner er ævintýramynd
eins og þær gerast bestar. Handrit er hvorki of einfalt né of
ótrúlegt og öll tæknivinna í hæsta gæðaflokki.
DV 17/11 ’83.
Ridley Scotts hefur komið öllum endum svo listilega saman að
Balde Runner veröur að teljast með vönduöustu, frumlegustu
og listilegast geröu skemmtimyndum á síöari árum.
Mbl. 19/11 ’83.
Diskótekari Þorsteinn Ásgeirsson.
Líðið verður í HðLLUV/WððD í kvöld.
Kínverskt lostæti
á Hótel Esju
Kínverski matreiðslumeistarinn hr. Ding
verður á Kiðaöergi, Hótel Esju, sunnudaginn
27. nóvember í hádeginu og um kvöldið.
Hr Ding er sannur snillingur í matargerð
og var matreiðslumeistari í sendiráði Kína í Ástralíu
um 5 ára skeið. Hér á landi er hann staddur
á vegum kínversku stjórnarinnartil að kynna íslendingum
kínverska matargerðarlist.
Matseðill í hádeginu:
1.
/f^- ÍUL
Djúpsteikt kjuklingalæri
T T
Steiktir grísabitar
i Z ~T-l'U /
Grísasneiðar
Matseðill um kvöldið:
r tif /—
Djupsteiktar rækjur
JU
>9
2 'i'V
■ jv
£
Fiskflök með súrsætri sósu
7
Steiktir kjúklingar með bainbusrótum
Allir réttirnir eru tilreiddir að kinverskum hætti
og bornir fram með tilheyrandi meðlæti.
n
Ifi
#HOTEL#
.i
n
FLUGLEIDA 0mt HOTEL
resiö af
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
KOMDU AÐ DANSA
JÁ KOMDU AÐ DANSA
í kvöld
Allir gömludansa-unnendur fara
í Skiphól í kvöld því þar er gömlu-
dansa-fjöriö á sunnudagskvöldum.
Tríó Þorvaldar
og Vordís
halda uppi fjörinu. Þú
ferð ekki af gólfinu allt
kvöldið.
Ertu ekki komin(n) með polkafiðringinn
Dansað 9—1
Skundaöu í Skiphól
simmn
AfrnælLstilboð
Fhigleiðahótelanna
f tilefni af 10 ára afmæli Flugleiða bjóða Flugleiðahótelin
einstakt verð á gistingu í desember:
Ein nótt í herbergi kostar aðeins 550 krónur.
Pað er sama hvort 1, 2 eða 3 gestir eru um herbergið:
Eitt gjald fyrir alla, 550 krónur.
Fjölskyldur á landsbyggðinni hafa sjaldan fengið betra tækifæri til að
komast í innkaupaferð til Reykjavíkur.
ffilHIBTELffi
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA HOTEL
FLUGLEIDA