Morgunblaðið - 27.11.1983, Side 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
racHnu-
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
Heilsan er ad laga.st og þú nýtur
þess ad vera raed hres.su fólki
Þú skalt taka þátt í hópverkefn-
um og ekki vera hræddur vid ad
láta peninga í sameiginlegt
verkefni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þú skalt einbeita þér aó skap-
andi verkefni og gera allt til að
halda heilsunni gódri. Heira
sæktu gamlan vin í kvöld. Þetta
er góður dagur og þú skalt njóta
lífsins gæða.
'4^3 TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNf
Þú skalt vera sem mest með
fjölskyldunni í dag. Þið hafið
gott af því að fara saman út að
borða eða lyfta ykkur eitthvað
upp. Þér verður mikið úr verki í
d*g-
KRABBINN
21. JÚNl-22. JtLl
Þetta er góður dagur til þess að
gera við heima og vinna með
fjölskyldunni að sameiginlegu
hagsmunamáli. Farðu að heim-
sækja gamlan vin í kvöld. Þú
færð fullt af skemmtilegum
fréttum.
í«ílUÓNIÐ
STf^23- JÚLl-22. ÁGtST
Þú flækist í bæjar- eða sveit-
armál. Njóttu þess að geta ferð-
ast um umhverfi þitt og leitaðu
ráða hjá þér vitrari mönnum. í
kvöld skaltu vera með fjölskyld-
unni og hvíla þig.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þetta er góður dagur til þess að
ferðast um nánasta umhverfi og
njóta íþrótta og útiveru. Þú
skalt ekki fara út að skemmU
þér í kvöld. Þú þarft að eiga
tíma aflögu fyrir fjölskylduna.
Qk\ VOGIN
æiSrf 23 SEPT.-22. OKT.
Þú ert mjög duglegur og hag-
sýnn. Þú getur sjálfur búið til
ýmislegt sem þig vantar í stað
þess að kaupa alla skapaða
hluti. Iní færð útrás fyrir sköp-
unargleðina í leiðinni.
DREKINN
23. OKT.-2I. NÓV.
Ilugsaðu fyrst og fremst um
heilsuna í dag að bæta útlitið.
Þú getur komið af stað viðskipt-
um sjálfur sem þú stórgræðir á
seinna. Þú ert ánægður með
árangurinn af erfiði þínu.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Farðu út í dag og hittu vinnufé-
lagana. Þú hefur gott af því að
taka þátt í félagslífi og gleyma
áhyggjunum um stund. Þú ert
jákvæður og verður mikið úr
verki.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Ini skalt fara í ferðalag tengt
starfi þínu eða taka þátt í fé-
lagslífi með vinnufélögunum.
I»ú getur tekið mikilvægar
ákvarðanir í samráði við vinnu-
félagana.
lílSll VATNSBERINN
0.JAN.-18.FEB.
I’i'tla er góAur dagur til aó feró-
a-st eða ióka trúna. Faróu á
opinbera samkomu i kvöld. I’ú
hefur ýmislegt til málanna aó
legKja svo þú skalt láta heyra í
þér.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Fjármálin ganga vel hjá þér.
Leitaóu ráóa varóandi vióskipti.
Ástin blómstrar og þú skalt fá
vin þinn meó þér á einhverja
trúarlega samkomu. Vertu meó
fjölskyldunni í kvöld.
X-9
HUJSTAPU 'A pBTTA
7 hÍANMSHI \
jAKrmsrA KffASs-'/p'
WoKKAH s .3
JAS VSKJ0
A/7-Tf/KAf>
k-.nAH&P d)Pyi<T qýr
77l£i,HfRHA:
HWSTAPU AfTl/K A
SÍPASTA KAHANNAt
kHAUD! (ýtfíUHyTHJ
p>£tta mal
V£H ÖJ-J-OM
ÖKVNNU6T oa
-Rfn/pmr/AS £KK
MNNG&4F!
© Bulis
LJOSKA
SMÁFÓLK
ÉG ÆTTl AD F'ARA i 6£iNN
\ kvJld... iG gbt sie
H/N 3JÖRTU LJÓS GtfA
MÍR MERKI...
KANNSKI HITTI ÉG SltlA
STELPU, QS ÉG SEG91 VIP
HANA, H£, VILTU KOMA 0G
5PILA TÖLVUSPIL AtEÐ MÉR?
06 EINMITT I fVÍ KÆMI
KÆ-KASTINN HENNAR 0G
GÆFI MÉR EIWN 'A HANN
SVOÉG FÉLLI l’GÖTUNA.
AD 6ITJA í EyPlMÖRKINNI
'A LAUGAKPAGSKVÖLPI 06
TALA VID KAKTUS ER
EKXI SEM VERST.
I 6UESS ALL I REALLY
UJANT, CHARLES, 15 F0RY0U
T0 TELL ME THAT YOU'RE
NOT MAP AT ME...
Ég held að ég sé ekki að fara
fram á annað, Karl, en þú
segir mér að þú sért ekki
reiður út í mig ...
OH.VEAH?U)EU,WHO CARE5 A60UT YOUR STUPIP BALL 6AME ?!
ER ÞAÐ JÁ? JÆJA? EINS
OG ÖLLUM SÉ EKKI
SAMA UM ÞENNAN
HEIMSKULEGA FÓT-
BOLTA YKKAR?
CHARLE5? CHARLE5?
LUHERE PIP YOU GO ?
Karl? Karl? Hvert fórstu?
MAYBE I UJA5 URONG...
MAY6E |'M NOT S0 FONP
OF HIM AFTER ALL !
Kannske var þetta vitleysa í
mér... líklega þykir mér
ekkert vænt um hann þegar
öllu er á botninn hvolft!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Hér höfum við margslungið
vandvirknisspil. Suður spilar
fjóra spaða eftir að austur
hafði vakið á einu 16—18
punkta grandi.
Norður
♦ 86532
V5
♦ D72
♦ KG63
Suður
♦ ÁDG109
VDG
♦ Á64
♦ D95
Útspil vesturs er laufátta,
sennilega einspil eða tvíspil.
Hver er áætlunin?
Tígulgosinn er greinilega
eini punkturinn sem vestur
getur átt, hina hlýtur austur
að eiga fyrir opnun sinni.
Vandinn í spilinu er tvíþættur,
annars vegar að koma í veg
fyrir að vestur fái stungu í
laufi ef hann á tvíspil og hins
vegar þarf að komast hjá því
að gefa tvo slagi á tígul.
Fyrsta gildran sem menn
gætu fallið í er að setja lítið
lauf úr borðinu. Austur gæfi
þann slag og nú er útilokað að
komast inn í blindan án þess
að hleypa austri að, sem notar
að sjálfsögðu tækifærið til að
gefa makker sínum stungu í
laufi. Því er nauðsynlegt að
fórna möguleikanum á því að
fá þrjá slagi á lauf í þágu þess
að komast strax inn í borðið til
að svína fyrir spaðakóng aust-
urs. Gosinn er settur upp,
austur drepur á ás og spilar
aftur laufi. Þann slag verður
að taka í borði á kónginn og
svína síðan í spaðanum.
Vestur
♦ 7
▼ 987643
♦ G953
♦ 82
♦ 86532
V5
♦ D72
♦ KG653
Suður
♦ ÁDG109
♦ DG
♦ Á64
♦ D95
Austur
♦ K4
¥ ÁK102
♦ K108
♦ Á1074
En þá er eftir að finna tí-
unda slaginn. Það er gert
þannig: Eftir að hafa tekið
tvisvar spaða, er laufdrottn-
ingu spilað (nauðsynlegt) og
síðan hjarta. Austur spilar
væntanlega lauftíunni, sem er
trompuð, hjartagosanum spil-
að og tígli fleygt úr borðinu.
Ef austur spilar hjartakóng
í stað lauftíu verður honum
einfaldlega kastað inn á lauf.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Salgótarjan í Ungverjalandi í
ágúst kom þessi staða upp í
viðureign alþjóðameistarans
Trapl, Tékkóslóvakíu, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Ungverjans Hardicsay.
-- —„ —,■ -
jL A H w
■ W i i
ii i *.
m
' sf■ afu
■«<7<7ÍV. ■
22. Hxg5! — hxg5, 23. Rf3 og
svartur gafst upp, því hann á
enga vörn við hótuninni 24.
Rxg5 og 25. Dh7+.