Morgunblaðið - 27.11.1983, Page 26

Morgunblaðið - 27.11.1983, Page 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 Fyrirlestur um heimspeki FYRIRLESTUR á vegum félag.s áhugamanna um heimspeki verður haldinn í dag, sunnudag. í fréttatil- kynningu frá félaginu segir aö Eyj- ólfur Kjalar Emilsson flytji fyrirlest- ur sem nefnist „Eining meðvitund- arinnar". í sömu tilkynningu segir enn- fremur að Eyjólfur muni í fyrir- lestri sínum, skýra frá helstu niðurstöðum athuganna sinna á efninu. Fyrirlesturinn vefður fluttur í Lögbergi, stofu 101, og hefst hann kl. 15.00. Gustur með fræðslufund Hestamannafélagið Gustur, Kópavogi, heldur fræðslufund, mánudaginn 28. nóv. kl. 20.30 í Þinghóli í Kópavogi. Á fundinum flytur Páll Val- mundsson stutt erindi, síðan verða umræður, og að lokum verða sýnd- ar myndir frá tveimur landsmót- um. Þú svalar lestrartxirf dagsins ásíóum Moggans! ^ Pví eldd aó gefa okkur sjálfum r • blöndunartækið í jólagjöf? HEÐINN SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK. Jólaskór Hinir vinsælum Arauto barnaskór frá Portú- Teg. 4005. Postsendum. SKÓGLUGGINNh/f Vitastíg 12. Sími 11788. St. 22—30. Lakk. Verö frá kr. 582.-. Teg. 1199. St. 20—27. Litur: hvítur. Verö kr. (Fást aöeins hjá okkur.) 3780 21—28. Litur: Hvítur Teg. 7083. St. 20—26. Litir: Rautt/ hvítt, blátt/ hvítt. Verð frá kr. 590.-. gal komnir aftur. Teg. 3797. St. 21— 30. Litir: Rauöur, svartur, hvítur. Verö frá kr. 539.-. Nærföt í háum gæðaflokki en lágum verðflokki Vorum aö fá nýja sendingu af vinsæla kvenundirfatnaðinum frá Swegmark. Brjóstahöld meö A,B,C og D skálum. Geysilegt úrval. Sími póstverslunar er 30980. Höfum einnig Swegmark leikfimisbúninga. HAGKAUPS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.