Morgunblaðið - 27.11.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983
81
Cbeng Rouyu mun halda tvö nám-
skeið í kínverskri matargerðarlist á
Hótel Esju.
Námskeið í
kínverskri
matargerð-
arlist
KÍNVERSKUR matreiðslumeistari,
Cbeng Rouyu, er nú staddur hér á
landi í boði Hótels Esju og Kín-
versks-íslenska menningarfélagsins.
í frétt frá Kim segir að með
Cheng í förinni sé túlkur hans,
Ding Qianlong og muni þeir efna
til námskeiðs í kínverskri matar-
gerðarlist. I fréttinni segir m.a.:
„Haldin verða tvö tveggja kvölda
námskeið á Hótel Esju. Hið fyrra
hefst mánudaginn 28. nóvember
kl. 20 og hið síðara miðvikudaginn
30. nóvember á sama tíma.“
PLÖSTUM^
VINNUTEIKNINGAR v9^
BREIDDAÐ63CM -LENGDOTAKMORKUÐ
□ISKORT
HJARÐARHAGA 27 S2268CU
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Kaffitár og frelsi
ettir Rainer Werner Fassbinder.
Frumsýning mánudag kl. 20.30.
Uppselt.
2. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
3. sýn. laugardag kl. 16.00.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýningar eru í Þýska bóka-
safninu, Tryggvagötu 26.
Miöasala frá kl. 17.00 og við
innganginn. Laugardag frá kl.
14.00. Simi 16061.
Stúdenta-
leikhúsið
Draumar í höföinu
Kynning á nýjum íslenskum
skáldverkum. Leikstjóri: Arnór
Benónýsson.
4. sýning mánudag 28. nóvem-
ber kl. 20.30 í Félagsstofnun
stúdenta. Veitingar.
Sími 17017.
Veitingahúsið
Glæsibæ
mætir á svæðið í kvöld og
dansar fyrir okkur Plant Rokk
og Rómeó.
Dísa
Aldurstakmark 20 ér.
Boröapantanir í síma 86220 og 86560.
Aögangsoyrir kr. 150.
«flé
Nú er það
blökkustúlkan
Lizi
sem gleðja mun gests
augað í Glæsibæ.
Hljómsveitin
Glæsir
leikur fyrir dansi.
Kvosin
Opiö í kvöld frá kl. 18.00.
Boröapantanir í síma 11340 eftir kl.
16.00. Njótlö góöra veitinga í nota-
legu umhverfi.
ROGERKIESA
Roger Kiesa, hinn
kunni söngvari og
gítarleikari,
hefur skamma viðdvöl
á íslandi og skemmtir
gestum á Hótel Esju.
Hann hefur notið
mikilla vinsælda um
árabil og hefur leikið
með ýmsum þekktum
stjömum,
s.s. Eric Clapton,
Jeff Beck, Rod Stewart
og söngkonunni
Oliviu Newton John.
Látið ekki frábæra
skemmtun fara
framhjá ykkur.
ðSAt.
Opið frá 18—01.
Bandaríski söngvarinn
Paul Westvind
skemmtir í kvöld.
Þekktur tónlistarmaður sem mun vekja mikla
athygli.
Hotel Borg
Kaffihúsatónlist
HÁLFTÍHVORU
Hálft í hvoru
Kaffigestir nú endurvekjum viö kaffihúsastemmninguna í
miðbænum. Hálft í hvoru flytur tónlist í dag frá kl. 15.
Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9—1
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og Kristbjörg Löve. Kvöldverður
og salatbar.
Báöir salirnir opnir frá kl. 19.00.
Hotel Borg
sími 11 AAÍ\