Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 tt ARHAPIAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞOF.GRIMSSON & CO TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ÞETTA OPNAN- LEGA GLUGGA OG HURÐIR MEÐ „SLOTTSLISTEN" INNFRÆSTUM VAR- ANLEGUM ÞÉTTILISTUM: siom Ólafur Kr. Sigurðsson HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499 BUXUR Flannelbuxur frá Melka Uppábrot og þröngar" aö neðan. Saumaöar úr_ hinu viðurkennda stretch- efni, sem heldur sér full-_| komlega. Má þvo í þvottavél. C lega lágt verð. FAST I ÖLLUM HELSTU HERRAFATAVERSLUNUM LANDSINS. Nýr platti eftir Alfreð Flóka — Elskendur Út er kominn í aöeins 250 tölusettum eintökum postulínsplatti í diskformi; Elskendur. Uppl. í síma 20306 frá kl. 16—18 daglega. J3íúamazka$uUnn xS-tettlrjétu 12-18 Subaru Hatchback QL 1981 Siltur. ekinn 44 þús. Utvarp, segulband, qrjótgrind, sílsallstar Framh|óladrifsbill. Verð 245 bús. (Sklptll Subaru 4x4 1800 1962 Beige-litur, ekinn 23 þús. Toppbill Vero 330 bús. MAZDA 626 2000 1981 Blásans, ekinn 37 þús. km. Ath.: Aflstýri, 5 gira, ratmagn í rúoum o.fl. Qullfallegur bíll. Vero kr. 260 bús. (Sklptl é ódýrari). ÍJF Chrysler Le Baron station 1979 Ljós-beige m/vlöarklaBoningu. Eklnn 39 þús. Utvarp, rafmagn i öllu, leöursæti Verö 295 þús. (Skiptl.) ~ÍS H Toyota Carina DX 1982 Brúnsans. Ijós. Eklnn 9 þús. Verö 320 þús. FORD BRONCO 1977 Gulur, 8 cyl. 302 cc sjálts., aflstýrl, útvarp og segulband. Faflegur bfll i toppstandi. Verö 290 þús. BÍLL FYRIR VANDLATA M. BENZ 280 SE 1978 Rauður, sjélfsk., aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, rafm.lœsingar o.fl Verð kr. 650 þús. Skiptl i ódýrarl. VW GOLF CL 1982 Blir, eklnn 27 þús. km. Verö kr. 260 þús. Toyota Tercel 1982 Rauöur, ekinn 24 þús. Utvarp, segulband, snjó- og sumardekk, sílsalistar, grjótgrlnd. Verð 250 þús. (Sklpti.) „Skipulögð dópmafía"? AJþýðublaðið fjallar í forystugrein sl. laugardag um neyzlu eiturlyfja, sem það tehir þegar „orðið þjóðfélagsvandamál hér á landi". „Andvaraleysið hefur verið allsráðandi í þessum efnum um árabil," segið blaðið og bætir við „ekki verður betur séð en að hér á landi sé að rísa skipulögd dópmafía með nóg fé handa á milli, sem stendur að baki umsvifa- miklu smyglj og dreifingu sterkari eiturefna í land- Forystugrein Alþýðu- hlaðsins lýkur á þessum orðum: „í stað þess að eyða púðri í endalausar deilur um sölu áfengs bjórs hér á landi, væri löggjararvaldi, framkvæmdavaldi og fjól mörgum aðilum öðrum sem hafa látið sig varða mál af þessu tagi, nær að beina kröftunum að hinum alvarlegrí þáttum: stórauk- inni neyshi eiturlyfja hér á landi. Víst befur áfengis- vandamálið verið til staðar bér á landi og er enn, þrátt fyrir umtalsverðan árangur SÁA, AA, stúkumanna og fleirí í baráttunni gegn þeim vágesti. Bjór eða ekki bjór er mál sem þarf að taka afstöðu til og er fram komin tillaga um þjóðar- atkvæoagreiðslu skyn- samleg leið til að höggva á þann hnúL En oðrum að- kallandi verkefnum þarf einnig að huga að; vímu- efnavandamálið harf at- hygli ráðamanna. 1 Alþýðublaðinu i dag kemur fram, að milli ill—60% ungmenna á aldr- inuni sextán ára til þrítugs neyta fíkniefna í einhverj um nueli. Talið er að hálfu til einu og hálfu tonni af kannabisefnum sé smyglað inn í landið á árí hverju. Kominn er tími til að átak verði gert og raunveruleg barátta gegn útbreiðslu fíkniefna fari i alþýöu- LaugaíOaqur 26 novOTPe' ' Skuggaleg þróun i fikniefnamálum^ „Ogiivekjandi tölur ei i umlerö híi »**no1- f"(^ mmWii>ip»'|«*IiA' <4 — segfr Jóhanna » Sigurðardóttir y p,(, „«1« komtð fram opi«*«»- *„ .ð milh « .Mt «*'• *">ltn",,"» .Irfr.num ¦**'«" «™ '" Þ"'"*1 ot halfl tonn-. ^f'^J I lamhjld a ' • " ¦81 1 XI ¦ •*¦» ••»¦• ituðnomarivar*- inttmcnn* ¦ ,->7r« nrmrnda ¦ alonnuA* ¦ lalaðrr uni innflut" .n( * pfJM .111 fr* htH" '»¦«' ¦ , Htt o« h»""»"" *"'' ,ISI aðcinx luitUBU <",°- iu ð»n»*Uandi i"'»T "" ** 1 Neytir helmingur ungmenna fíknieffna? „Þaö hefur komiö fram opinberlega, aö milli 40—60% ungmenna á aldrinum sex- tán ára til þrítugs neyti fíkniefna í ein- hverjum mæli. í könnun, sem gerö var í sex framhaldsskólum á höfuöborgar- svæöinu, kom fram, aö 18% ungmenna á aldrinum 16—17 ára reyktu kannabis og 26—27% nemenda á aldrinum 18—20 ára. Talaö er um innflutning á kannabis- efnum allt frá hálfu tonni á ári upp í eitt og hálft tonn. Þar af uppgötvast aöeins 20 kg. Þetta eru ógnvekjandi tölur og ég fæ ekki betur séö en aö mikio þjóöar- mein sé aö búa um sig ef ekkert verður aö gert." (Jóhanna Siguröardóttir, al- þingismaöur, í viötali viö Alþýoublaðið sl. laugardag). fullan gang. Við íslend ingar höfum ekki efni á að bíða lengur aðgerðarlausir. Vá er fyrir dyrum." J> Við fáum að sjá það inn- an skamms"- Þjóöarframleiðsla á hvern vinnandi fslending hefur rýrnað um 10% á tveimur árum. Ef þorskafli dregst saman um 100 þús- und tonn 1984 þýðir það allt að 2' 2 milljarði króna í skertum vinnsluverðmæt- um. AhriHn á atvinnuör- yggi og afkomu í ýmsum sjávarplássum eru fyrir- kvíðanlee. Níu af hverjum tíu fs- lendingum eru launþegar og milli 80—90% þjóðar- tekna eru launagreiðslur. Það er því næsta víst að allar efnahags-, samdrátt- ar- og sparnaðarráöstafanir koma af nokkrum þunga á launafólk. Björn Steffensen fjallar m.a. um þann atvinnu- og efnahagsvanda, sem þjóð- inni er á höndum, í Les- bókarrabbi Mbl. Hann segir orðrétt í pistli sinum: „Stóriðja er það sem hér verður að hjálpa upp á sak- irnar á næstu árum. Hún útvegar mikla atvinnu þeg- ar í stað, fyrst við uppbygg- inguna og síðan við rekst- urinn, hún þarfnast ekki fjárframlaga nema vegna nauðsynlegra virkjana og erlend lán til þeirra rétt- lætanleg og væntanlega auðfengin, enda hafi verið skynsamlega til fyrirtækj- anna stofnað. Aðeins verð- um við að gjalda varhug við að hræra saman stór- iðju og byggðastefnu, held- ur verður allt að miðast við það sem hagkvæmast er, til þess að samkeppnismögu- leikum sé ekki spillt. í áratugi hafa leiðtogar launþega haft úrslitaáhrif um efnahagsmál á íslandi. Iiim vanda sem því hefur fylgt hafa þeir algerlega brugðist Allan þann tfma hefur verið einskonar hernaðarástand í kaup- gjalds- og efnahagsmáhim okkar, með þeim afleiðing- um að hér er 300-föld verð- bólga miðað við það sem er i nágrannalöndunum (100-falda þurfti krónuna okkar til þess hún jafngildi danskrí krónu, sem nú er aftur orin þrefált verðmeirí en sú islenska). Værí nú ekki ráð að gera hér hlé á og leyfa kjörnum leiðtog- um þjóðarinnar að komast að með sín bjargrið út eitt kjörtímabil. Það er auðvit- að sárt fyrír forustu launa- fólks að ráðin skulu vera tekin af benni á þann hátt sem gert hefur verið, en vegna reynslu undanfar- inna ára er stjóravöldum vissulega vorkunn. Voru nokkrar líkur til að forust- an mundi breyta til i þessu efni? Við fáum að sjá þaö innan skamms." J ©Ib (Tlittrm VITURLEG FJÁRFESTING V. Old Charm setur stolt sitt í aö (ramleiða húsgögn frá liðnum tímum. Fegurö og fágun sem stenzt tímans tönn. Notum eingöngu úrvals eik. Útskurö- urinn er djúpur og allt er handvaxboriö. Old Charm Tudor eikar- húsgögn fást nú í miklu úrvali. Prýöið heimilið meö hús- gögnum frá liönum tímum, fyrir lágt verö. Hentar vel meö húsgögnum i öðrum stíl. DUNA Síðumúla 23 - Sími 84200 Skoöaöu Old Charm Fáanlegt í Tudor-brúnu/ eða Ijósu og antik. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.