Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 23 Fré Jóhanni Inga Gunnarasyni, frétta- ritara Mbl. í V—Þýskalandi. EFTIR LEIKI helgarinnar í 1. deildinni í knattspyrnu er staöan eins jöfn og hún getur frekast verið. Þrjú lið eru með 21 stig, tvö með 20 og lítiö skilur næstu þrjú lið. Stuttgart er meö besta markahlutfallið og trónar því í efsta sætinu, en Bayern og Ham- borg hafa jafn mörg stig. Bremen, Mönchengladbach og DUsseldorf koma þar á eftir meö einu stigi minna. Þaö er mál manna hár í V—Þýskalandi að þaö verði gíf- urlega jöfn og spennandi barátta um toppsætin í deildinni í ár og lítiö skilji á milli þegar deildinni lýkur. Hver leikur er því geysilega mikilvægur fyrir liðin svo og hvert stig sem vinnst í barátt- unni. Fjórir leikir þóttu bera af í um- feröinni sem leikin var um helgina. Þaö voru leikir Dortmund og Köln sem endaöi 0—0. En leikurinn bauö upp á mjög skemmtilega knattspyrnu þar sem allt þaö besta sást, þrátt fyrir að ekkert mark væri skoraö. Markveröir liðanna sýndu snilldartakta. Þá átti Werder Bremen stórleik gegn Offenbach og sigraöi 8—1. Þetta var 29. heimaleikur Werder Bremen sem liðiö leikur án þess aö tapa. Offenbach komst í 1—0, en síöan ekki söguna meir. Rudi Wöller, Uwe Reinders og Bruno Pezzey voru mennirnir á bak viö stórsigur Bremen og skoruðu tvö mörk hver. Bayern Míinchen sigraöi Kaiser- • Jean Marie Pfaff varði stórkostlega vel þegar lið hans, Bayern, lék gegn Kaiserslautern. Pfaff varði meðal annars vítaspyrnu í leiknum. Hann er nú kallaður vítaskyttubaninn, því að hann hefur varið þær svo margar í vetur. Pfaff fær hæstu einkunn fyrir leik sinn. Stuttgart með besta markahlutfallið slautern á heimavelli 1—0 og var þaö i fyrsta skipti í átta ár sem þeim tekst þaö. Belgíski mark- vörðurinn Jean Marie Pfaff var besti maður vallarins og fékk hann einn í einkunn fyrir leik sinn, sem er heimsklassi. Enda varöi hann meöal annars vítaspyrnu og bjarg- aöi hvaö eftir annaö á undraverö- an hátt. Karl Heinz lék ekki meö vegna meiðsla. Þá þótti leikur E—Frankfurt og Stuttgart vera geysilega góöur. Stuttgart sigraöi veröskuldaö 3—1, og besti maöur vallarins var auövitaö Ásgeir Sig- urvinsson. Ásgeir skoraði ekki aö- eins glæsilegt mark heldur var hann leikstjórnandi Stuttgart-liðs- ins og lék viö hvern sinn fingur. Hinar löngu sendingar hans eru ótrúlega nákvæmar og þeir eru ekki margir sem leika þær eftir í „Bundesligunni". Fortuna Dússel- dorf sigraöi auöveldlega 4—0 þeg- ar Eintracht Braunschweig kom í heimsókn. Atli spilaöi ekki meö en Pétur Ormslev lék meö síöustu 14 mtnútur leiksins og skoraöi siöasta mark liösins. Nú eru aöeins tvær umferðir eftir áöur en jolafrí leik- manna hefst. Þaö veröur því mikil spenna í næstu leikjum, því staöan er tvísýn. Bayern breytti um búning og það dugði Frá Jóhanni Inga, V-Þýakalandi. MIKIð er um að íþróttamenn séu mjög hjátrúarfullir. Þetta átti við um helgina þegar leikmenn Bayern mættu Kaiserlautern í „Bundesligunni". Bayern haföi ekki tekist að sigra Kaiserlautern á heimavelli sínum síöustu átta ár. Eitthvaö varð að gera í stðö- unni. Hvaö átti til bragös að taka? Jú, einn leikmaöurinn stakk uppá því aö liðiö myndi ekki leika í venjulegum búningi félagsins. Breyta um búning í þessum eina leik. Hvilík della, slfkt gæti ekki dugað. En hugmyndin var sam- þykkt. Leikmenn Bayern léku í gul- um skyrtum og bláum buxum, ekki ólíkt og landsliö Brasilíu. Og hvaö gerðist? Bayern sigraöi, 1—0, í hörkluleik. Fyrsti sigur Bayern á heimavelli gegn Kaiserlautern í átta ár! Urslit leikja f V-Þýskalandi ÚRSLIT leikja í 1. deild v-þýsku knattspyrnunnar um síðustu helgi urðu þessi: Fortuna Dusseldorf — Eintracht Braunschweig Werder Bremen — Kickers Offenbach VFB Stuttgart — Eintracht Frankfurt Hamburger SV — FC Nuremberg Bayern Munich — FC Kaiserslautern Borrussia Dortmund — FC Cologne Bayer Leverkusen — VFL Bochum Borussia Mönchengladbach — Bayer Uerdingen 1—1 4—0 (1-0) 8—1 (4-1) 3—1 (1-D 4—0 (2-0) 1—0 (0-0) 0—0 (0-0) 3—0 (0-0) • Daninn Sören Lerby gerir það gott hjá Bayern MUnchen. Hann tók við stöðu Breitners og fer vaxandi með hverjum leik. Hér er hann lengst til vinstri, eiginkona hans og Uli Höness, framkvæmdastjóri Bayern-liðsins. Asgeir þeirra Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttaritara Mbl. í V-Þýakalandi. ÞAÐ ERU þrír leikmenn sem þykja bestu miðvallarleikmenn í deildinni í ár. Þeir eru Ásgeir Sig- urvinsson, Daninn Sören Lerby, Verona í efsta sætið með Juve VERONA komst upp að hliö Juv- entus í efsta sæti ítölsku 1. deild- arinnar í knattspyrnu um helgina er liðið vann Avellino 3:0. Juvent- us gerði jafntefli 3:3 á útivelli gegn Fiorentina og Roma tapaði 0:1 fyrir Inter Milan á útivelli. Fyrsta mark Verona geröi Sacchetti og Guiseppe Galderisi bætti ööru viö. Luciano Bruni skoraði þriöja markiö. Daniel Bert- oni skoraði tvö mörk í síöari hálf- leik gegn Juventus. Juve tók for- ystuna fljótlega með marki Mass- imo Bon' j eftir sendingu Rossi. Antognor. jafnaöi, Platini kom Juventus og Bertoni jafnaöi fyrir Fiorent 'a. Hann kom liöinu síöan yfir, en sjálfsmark Contratto bjargaöi stigi fyrir Juventus. Evaristo Beccalossi skoraöi fyrir Inter Milan gegn Roma snemma í leiknum og þar viö sat. Roma sótti mjög þaö sem eftir var en náöi ekki að jafna. Austurríkismaðurinn Walter Schachner skoraöi tvívegis fyrir Torino í jafnteflinu gegn Pisa, sem enn hefur ekki unnið í vetur. Luca Birigozzi og Fabio Massimi skor- uöu fyrir Pisa. Sampdoria vann Udinese 2:1. Cesare Cattaneo, varnarmaöur Udinese, skoraöi sjálfsmark á 23. mín. en Brasilíumaðurinn Nazareth Filho Edinho jafnaöi meö glæsi- legu marki úr aukaspyrnu. Zico var ekki meö vegna veikinda en hinn „Brassinn" í liöinu sýndi aö hann er ekki minni aukaspyrnusérfræöing- ur en Zico. Alessandro Scanziani skoraöi sigurmark Sampdoria á 65. mín. Giordano skoraöi tvö mörk fyrir Lazio, annaö úr víti og Michael Laudrup skoraöi þriöja mark liðs- ins í sigrinum á Catania. íhópi bestu Bayern, og Felix Magath hjá Hamborg. Allt eru þetta leikstjórnendur hjá liöum sínum. Þeirra hlutverk er aö byggja upp sóknarleikinn á miöj- unni og gefa langar eöa stuttar, hnitmiöaöar sendingar á framherj- ana og allir eiga þaö sameiginlegt aö geta skoraö mörk meö hörku- skotum, eins og viö höfum séö Ásgeir gera í síöustu þremur leikj- um sínum. Sören Lerby er alltaf aö falla betur og betur inn í leik Bayern Munchen og hefur átt mjög góöa leiki meö liöinu aö undanförnu. Þaö þarf ekki aö fara mörgum orö- um um Felix Magath, hann er einn af bestu miðvallarspilurum í heimi. Asgeir Sigurvinsson hefur fengiö mjög góöa dóma aö undanförnu fyrir leiki sína og ekki er vafi á því aö hann er í hópi bestu miövallar- leikmanna Evrópu. „Bundesligan“: Staðan í V-Þýskalandi STAÐAN í 1. deild í V-Þýtkalandi ar nú þaaai þagar lióin hafa laikiö 15 laiki: VFB Stuttgart 15 8 5 Bayarn Munich 15 9 3 Hamburgar SV 15 9 3 Wardar Braman 15 8 4 Bor. Mönch.gl.b. 15 8 4 Fort. Duaaald. 15 8 3 Bayar Lavarkuaan 15 7 4 Bayar Uardingan 15 6 4 1. FC Cologne 15 6 3 Arminia Bialaf. 14 5 3 VFL Bochum 15 5 3 Waldh. Mannh. 14 4 4 Eintr. Braunach. 15 6 0 1. FC Kaiaaral. 15 4 3 Boruaaia Dortm. 15 3 4 1. FC Nurambarg 15 4 1 Kickara Offanb. 15 4 1 2 31—15 21 3 28—14 21 3 30—17 21 3 30—14 20 3 31—18 20 4 37—20 19 4 28:18 18 5 30—29 16 6 29—23 15 6 17—21 13 7 27—34 13 6 18—26 12 9 24—32 12 8 29—33 11 8 18—33 10 10 19—35 9 10 20—47 9 Eintracht Frankf. 15 1 6 8 18—35 8 Holland Fimm laikjum varó aó freata í Hol- landi vagna vaóura. En úralit uróu annara þaaai: Pac Zwolle — Helmond Sport 2—1 Willam 2 — Fortuna Sittard 0—0 PSV Eindhoven — AZ 67 Alkmaar 1—0 Roda JC — GA Eaglea 1—1 Volandam — Dan Boach Fraataó FC Utracth — Fayanoord Fraataó DS 79 Dordrecht — Haarlam Freataó Sparta — FC Groningan Fraataó Excalaior — Ajax Fraataó Staðan ar núna þaaai í 1. daild: Feyenoord 14 11 2 1 38—17 24 PSV 15 11 1 3 40—12 23 Ajax 14 9 3 2 43—20 21 FC Utrecht 14 8 3 3 34—24 19 Pac Zwolle 15 Roda JC 15 FC Groningan 14 GA Eaglea 15 Sparta 14 Haarlam 14 Willam 2 15 AZ 67 15 Excalaior 14 Fort. Sittard 15 FC Dan Boach 14 DS 79 14 FC Volendam 14 Halmond Sp. 15 7 4 5 7 5 5 5 5 4 6 4 6 5 3 3 6 5 2 4 4 2 5 4 1 3 3 30—30 18 26—25 17 20— 18 15 24—25 15 30—25 14 18—22 14 21— 29 13 17— 20 12 24—27 12 18— 29 12 14—24 9 18—30 9 18—31 9 21—48 4 Belgía Urtlit leikja i Belgíu: RWDM — Kortrijk 2—2 Waregem — Anderlecht 2—2 Lokkeren — Beerachot 3—2 Cercle Brugea — Lierae 1—2 Waterachei — FC Liege 0—1 Beringen — AA Ghent 3—1 FC Mechlin — Beveren 0—2 FC Antwerp — FC Brugea 0—0 Standard L — FC Searing 2—1 StaOan: Beveren 10 4 0 28:14 24 Searing 8 3 3 28:15 19 Anderlecht 7 5 2 32:18 19 Waregem 6 4 4 20:12 16 Waterachei 6 4 4 22:16 16 FC Brugea 5 6 3 23:18 16 CS Brugea 6 3 5 14:12 15 Antwerp 5 4 5 19:16 14 FC Mechlin 3 8 3 18:21 14 Standard 5 4 5 19:16 14 Lokeren 5 3 6 15:18 13 Beerechot 3 7 4 18:25 13 Lieree 5 2 7 19:24 12 FC Liege 4 3 7 14:23 11 Kortryk 3 5 6 14:19 11 Ghent 3 4 7 1SÆ1 10 Beringen 3 2 9 15:34 8 RWDM 1 6 7 13:22 8 Frakkland Urelít leikja í Frakklandi um helgina: Straabourg — Lille 1—1 Bordeaui — Sochaux 3—0 Toulon — Parie S.G. 1—0 Nantea — Auxerre 1—2 Toulouae — Rennea 3—1 Lena — Saint Etienne 2—1 Rouen — Baatia 1—2 StaOan: Bordeux 30 atig Auxerre 27 etig Monaco 26 atig Paria SG 26 etig Nantea 26 etig Toulouae 24 atig Straebourg 23 atig Lena 22 etig Laval 21 atig Sochaux 19 atig • Laudrup skoraði fyrir Lazio. Knattspyrnufélagið Afturelding í Mosfellssveit óskar aö ráöa þjálfara fyrir 6. fl., 5. fl„ 4. fl„ 3. fl„ og kvenna- flokk áriö 1984. Umsóknir skilist fyrir 15. des. til Þorgríms Októssonar, Bjargar- tanga 7, sími 66398.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.