Morgunblaðið - 29.11.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983
27
Stórskyttur Víkinga
afgreiddu Stjörnuna
VÍKINGAR áttu ekki í miklum erf-
iðleikum með að vinna slakt
Stjörnuliö þegar liöin mættust í
Laugardalshöllinni á föstu-
dagskvöldið. Lokatölurnar uröu
30—21 en staöan í hálfleik var
14—8. Stjörnumenn voru óvenju-
daufir í þessum leik og náöu sór
aldrei á strik, hvort heldur var í
sókn eóa vörn. Víkingar voru aft-
ur á móti nokkuð sannfærandi í
leik sínum og sýndu oft á tíðum
góð tilþrif, sórstaklega þó Steinar
Birgisson sem vægast sagt
blómstraði í leiknum.
Það má með sanni segja aö
skytturnar í liöi Víkings hafi afgreitt
Stjörnuna því af 31 marki voru 28
mörk skoruð utan af velii, þar af 3
vítaköst.
í fyrri hálfleik var lengst af helm-
ingsmunur, tölur eins og 4—2,
6—3, 10—5 og rétt fyrir hlé var
enn helmingsmunur, 14—7, en
Magnúsi Teitssyni tókst meö harö-
fylgi að skora áttunda markið fyrir
Stjörnuna.
Víkingar héldu uppteknum hætti
í síðari hálfleiknum og voru leik-
menn Stjörnunnar ekkert að hafa
fyrir því að stööva fallega útfærðar
leikfléttur þeirra; létu þá leika laus-
um hala fyrir framan vörnina og
gera nánast hvað þeir vildu. Endir-
inn á þessu varð síðan stór og
sanngjarn sigur Vfkinga.
Eins og fyrr segir var Steinar
Birgisson í miklum ham í leiknum,
skoraði alls 10 mörk og var lang-
> atemar Birgisson blómstraði í leiknum gegn Stjörnunni á föstu-
lagskvöldiö. Skoraöi tíu mörk og var auk þess mjög góöur í vörninni.
Örugg forysta
hjá KR-ingum
Flokkakeppni íslands
í borðtennis
1983—1984
SÍDASTI leikurinn í 1. deild karla
fyrir jól fór fram 23.11. og áttust
þar við tvö efstu liðin frá því í
fyrra. Úrslit uröu þau aö A-liö KR
sigraöi A-liö Víkings örugglega
6—0. Staðan er þá þessi:
1. deild karla: stig
KR — A 4 4 0 0 24—5 8
Örninn — A 2 2 0 0 12—4 4
Víkingur — A 3 2 0 1 12—6 4
KR — B 3 0 0 3 6-18 0
Víkingur — B 4 0 0 4 3—24 0
Næst verður leikiö í 1. deild
karla 3. febrúar.
Kvennaflokkur:
A-lið UMSB hefur forystu í
kvennaflokki eftir 3—2 sigur á
A-liði Arnarins, íslandsmeisturun-
um frá í fyrra. Staðan er nú þessi:
UMSB — A 3 3 0 9—2 6
Örninn — A 4 3 1 11—3 6
UMSB — C 2 1 1 4—4 2
UMSB — B 2 1 1 3—3 2
Víkingur 3 1 2 3—7 2
Örninn — B 4 0 4 1 — 12 0
Næst verður leikiö í kvenna-
flokki um jólin en þá munu lið
UMSB leika sína innbyrðis leiki.
2. deild karla:
Staöan í 2. deild karla er mjög
jöfn, þannig hafa öll liöin tapaö
stigi nema liö HSÞ enda hafa þeir
ekki spilað ennþá.
Staðan:
Örninn — C 4 1 3 0 21 — 15 5
Örninn — B 3 12 0 16—12 4
UMFK 3 2 0 1 12—8 4
Víkingur — C 4 2 0 2 17—20 4
KR — C 2 110 11—8 3
HSÞ 0 0 0 0 0—0 0
Víkingur — D 4 0 0 4 10—24 0
Víkingur 30
Stjarnan 21
besti maður vallarins. Viggó Sig-
urðsson átti líka góöan leik svo og
Siguröur Gunnarsson og Ellert i
markinu.
Hannes Leifsson var einna
skástur í Stjörnunni, en líklegast er
best aö hæla ekki neinum og segja
að liðið hafi ekki verið svipur hjá
sjón.
MÖRK ViKINGS: Steinar Birgisson 10, Viggó
Sigurösson 9 (1v), Siguröur Gunnarsson (2v),
Hilmar Sigurgíslason 2. Guömundur Guö-
mundsson og Karl Þráinsson eitt mark hvor.
MÖRK STJÖRNUNNAR: Hannes Leifsson og
Eyjólfur Bragason 6 mörk hvor, Bjarni Bessa-
son 4. Magnús Teitsson og Sigurjón Guö-
mundsson tvö mörk hvor og Gunnlaugur
Jónsson eitt mark.
— BJ.
Coventry City
STOFNAÐ 1883. Framkvæmdastjóri Bobby Gould. Leikvöilur
Highfield Road. Rúmar 25 þúsund áhorfendur. Gælunafn „Sky
Blues“. Stærsti sigur, 9—0, á móti Bristol City í 3. deild árið 1934.
Stærsta tap gegn Norwich City, 2—12, áriö 1930 í 3. deild. Dýrasti
leikmaður sem keyptur hefur veriö er Gary Collier frá Bristol árið
1979. Kaupverö var 325 þúsund pund. Metsala. lan Wallace til
Nottingham Forest áriö 1980 á 1.250 þúsund pund. Flesta leiki meö
liöinu hefur George Curtis leikiö, 486 á árunum 1956—70. Marka-
hæsti leikmaður á síóasta keppnistímabili var Steve Whitton meó
12 mörk. Heimilisfang: Highfield Road Stadium, King Richard
Street, Coventry CV2 4FW.
• Terry Gibson, sem var hjá Tottenham, er eitt af mörgum nýjum
andlitum hjá Coventry City í vetur.
Leikmenn: Fd. Verö: Leikir:
Perry Suckling 12.10.55 3
Brisn Roberts 6.11.55 185
Steve Jacoba 5. 7.61 83
Peter Hormant* 11. 9.62 16
Trevor Peake 10. 2.57 Lincoln City 100.000E 0
Mick Adams 8.11.61 Gillingham 75.000C 0
lan Butterworth 25. 1.65 44
Gerry Daly 30. 4.54 Derby County 310.000C Eire 56
Martin Singleton 2. 8.63 8
Steve Hunt 6. 7.56 N.Y. Cosmos 40.000C 170
John Hendrie 24.10.63 18
Keith Thompson 5
Graham Whitey Bristol Rovers 35.000C 0
Dave Bennett 11. 7.59 Cardift City 100.000C 0
Nick Platnauer Briatol Rovers 35.000C 0
David Bamber 1. 2.59 Blackpool 55.000C 0
Ashley Grimes 2. 8.57 Manchester Utd. 250.000C Eire 0
Terry Gibson 23.12.62 Tottenhem 70.000C 0
Micky Gynn 19. 8.61 Peterborough 60.000C 0
Charlie George Hong Kong 0
Raddy Avramovic 29.11.49 Notts County Júgósl. 0
1. deild
STAÐAN í 1. deild ensku knattspyrn
unnar:
Liverpool 15 í ) 4 2 25—9 31
West Ham 15 9 3 3 27—12 30
Manch. United 15 9 3 3 28—16 30
Tottenham 15 8 4 3 27—21 28
Luton 15 8 2 5 25—21 26
Coventry 15 7 4 4 20—18 25
Nottingh. Forest 15 7 3 5 25—20 24
Southampton 14 7 3 4 14—10 24
Aston Villa 15 7 3 5 23—25 24
QPR 15 7 2 6 24—15 23
Norwich 16 6 5 5 23—20 23
Ipswich 15 6 3 6 26—19 21
Arsenal 15 7 0 8 26—21 21
Sunderland 15 6 3 6 16—19 21
WBA 15 6 2 7 19—23 20
Birmingham 15 5 3 7 14—18 18
Everton 15 5 3 7 9—17 18
Notts County 15 4 2 9 18—26 14
Stoke 15 2 6 7 15—26 12
Watford 15 2 4 9 20—30 10
Leicester 15 2 4 9 16—30 10
Wolverhampton 15 1 4 10 11—35 7
2. deild
Staöan í 2. deild eftir leiki helgarinnar:
Sheffield Wed. 16 11 4 1 29—12 37
Chelsea 17 9 7 1 35—17 34
Newcastle 16 10 2 4 33—22 32
Manch. City 16 10 2 4 30—19 32
Huddersfield 16 7 6 3 23—14 27
Grimsby- 16 7 5 4 23—19 26
Blackburn 16 7 5 4 23—24 26
Charlton 17 6 7 4 21—23 25
Barnsley 16 7 2 7 28—24 23
Middlesbrough 16 6 4 6 21—17 22
Carlisle 16 5 7 4 14—11 22
Crystal Palace 16 6 4 6 19—20 22
Shrewsbury 16 5 6 5 20—22 21
Portsmouth 16 6 2 8 27—20 20
Leeds United 16 5 5 6 21—25 20
Cardiff 16 6 1 9 18—19 19
Brighton 16 5 3 8 28—32 18
Oldham 16 4 4 8 18—29 16
Derby County 16 4 4 8 13—29 16
Fulham 16 3 4 9 17—26 13
Cambridge 16 2 3 11 14—34 9
Swansea 16 1 3 12 11—28 6
3. deild
Úrslit í 3. deild:
Bournemouth — Bolton 2—2
Brentford — Bradford City 1—4
Burnley — Port Vale 7—0
Gillingham — Rotherham 4—2
Hull — Orient 2—1
Lincoln — Bristol Rovers 4—0
Millwall — Scunthorpe 2—1
Oxford — Newport 2—0
Preston — Exeter 2—1
Sheffield United — Southend 5—0
Wigan — Walsall 0—1
4. deild
Aldershot — Rochdale 2—1
Bristol City — Chesterfield 2—0
Bury — Reading 2—3
Doncaster — Chester 0—0
Hartlepool — York 2—3
Hereford — Blackpool 1—2
Mansfield — Swindon 2—2
Peterborough — Stockport 2—0
Torquay — Colchester 2—1
Tranmere — Crewe 2—3
Wrexham — Northampton 0—1
Enska
knatt-
spyrnan
Skotland
ÚRSLIT leikja í Skotlandi:
ÚRVALSDEILDIN:
Celtic — Dur.dee 1—0
Dundee Utd. — Aberdeen 0—2
Hearts — St. Mirren 2—2
Motherwell — Hibernian 1—2
St. Johnstone — Rangers 0—1
1. DEILD:
Airdrie — Alloa 1—0
Ayr — Clydebank 2—2
Brechin — Kilmarnock 3—2
Clyde — Raith 5—0
Dumbarton — Morton 1—1
Hamilton — Partick Thistle 3—1
Meadowbank — Falkirk 0—1
2. DEILD:
Albion — Queens Park 1—4
Arbroath — Stenhousemuir 1—1
Berwick — Stirling Albion 1—1
Dunfermline — Stranraer 1—1
East Fife — Forfar 2—3
Montrose — East Stirling 0—2
Queen of the South — Cowdenb. 1—0
Staöan í úrvalsdeildinni er nú þessi:
Aberdeen
Celtic
Dundee Utd.
Hearts
Hibernian
St. Mirren
Dundee
Motherwell
St. Johnstone
14 11 1 2 38 7 23
14 9 2 3 36 18 20
14 8 2 4 29 15 18
14 6 4 4 17 16 16
14 7 1 6 23 25 15
14 4 6 4 21 20 14
14 6 1 7 20 25 13
14 158 9 26 7
14 2 0 12 11 45 4