Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 í mvndinni er tæpt á ýmsum tækninýjung- um, til dæmis því að læknir „heimsæki" sjúkling um sjónvarps- skjá, tali við hann og gefi honum ráð. Sjónvarp á tímamótum Sjónvarp kl. 20.35: Útvarp kl. 14: Klettarnir við Brighton Ný framhaldssaga um tvo glæpahópa í Englandi Peninga- markadurinn r \ GENGIS- SKRANING NR. 31 — 14. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toli- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,410 29.490 29,640 1 SLpund 41,652 41,765 41,666 1 Kan. dollar 23474 23,638 23,749 1 Donsk kr. 2,9465 2,9545 2,9023 1 Norsk kr. 3,7854 3,7957 3,7650 1 Ssnsk kr. 3,6286 3,6385 3,6215 1 Fi. mark 5,0179 5,0316 4,9867 1 Fr. franki 3,4876 3,4971 3,4402 1 Belg. franki 0,5240 04254 04152 1 Sv. franki 13,1306 13,1664 13,2003 1 Holl. grllini 9,5153 9,5412 9,3493 1 V-þ. mark 10,7314 10,7606 10,5246 1 ÍL líra 0,01743 0,01748 0,01728 I Austurr. sch. 1,5227 1,5268 1,4936 1 Port. escudo 0,2162 04168 04179 1 Sp. peseti 0,1885 0,1890 0,1865 1 Jap. yen 0,12540 0,12574 0,12638 1 frskt pund 33,101 33,191 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6019 30,6853 / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1>... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTiR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. Júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! „Sjónvarp á timamótum" nefnist fréttamynd um þróun gervihnatta- sendinga og kapalsjónvarps í Bret- landi, sem sýnd verður í sjónvarpinu (kvöld kl. 20.35. „Efni þessarar myndar ætti að gleðja alla sjónvarpsunnendur, ekki síst þá sem verður tíðförult á myndabandaleigur,** sagði Bogi Arnar Finnbogason, þýðandi og þulur myndarinnar, er blm. Mbl. ræddi við hann í gær. „Nú er í sjónmali sú sælutfð að nánast allir geti gerst áskrifendur að stórum kapalkerfum, sem senda út valið sjónvarpsefni í ef til vill tíu klukkustundir á dag, gegn vægu gjaldi. Þá er reiknað með að þróunin hér á landi verði hin sama og í öðrum nálægum menningarlönd- um. En jafnvel þótt komið verði í veg fyrir þá þróun hér, er vandséð hvernig unnt er að koma í veg fyrir að menn komi sér upp sínum eigin disk-loftnetum og taki á móti sjón- varpssendingum beint frá fjar- skiptahnöttum ýmissa þjóða, sem þegar er farið að fjölga yfir höfði okkar. Vegna kostnaðar er lfklegt að nágrannar taki sig saman um kaup á diskum þessum. í myndinni er auk þess tæpt á ýmsum tækninýjungum, til dæmis því að læknir „heimsæki" sjúkling um sjónvarpsskjá, tali við hann og gefi honum ráð. Sýnt er dæmi um það, hvernig menn geta stundað tungumálanám heima hjá sér með þvf að hafa samband við kennara um sjónvarpsskjá þegar þörf kref- ur. Einna nýstárlegust er þó bein útsending á sjónvarpsleikriti, þar sem áhorfendur eru beðnir að greiða atkvæði um það, hvernig endirinn skuli vera. Þeir gefa það til kynna með einhverskonar tölvu- tengingu frá sjónvarpstækjum sín- um til sjónvarpsstöðvarinnar. Víst er að þróun í sjónvarps- tækni verður ör á næstu árum og þess ef til vill ekki langt að bíða að íslenska sjónvarpið fái nokkra samkeppni frá til dæmis breska, þýska, franska og jafnvel sovéska sjónvarpinu." „Klettarnir hjá Brighton“ nefnist skáldsaga Graham Greene, sem Haukur Sigurðsson þýddi og byrjar að lesa í útvarpinu í dag klukkan 14. l>essi saga hefur ekki verið gefin út í íslenskri þýðingu en hún kom fyrst út í Englandi árið 1938, sama ár og hún var skrifuð. „Sagan fjallar fyrst og fremst um tvo glæpahópa í Englandi," sagði Haukur í spjalli við blm. Mbl. í gær. „Annar þessara hópa fæst við „fínni“ glæpi en hinn, það er að segja fjársvik og þess háttar, en hinn hópurinn fæst að- allega við innbrot. I sögunni ríkir mikil spenna á milli þessara tveggja hópa, þeir í barnatíma sjónvarpsins í dag verður meðal annars sýnd fimmt- án mínútna löng teiknimynd um keppa um völdin í borginni og á tíðum verða átök á milli þeirra. Forsprakki „ófínni“ glæpa- hópsins heitir Pinkie og er aðeins 17 ára gamall. Hann ólst upp við fátækt, hefur aldrei kynnst neinu öðru og það má segja að hann lifi fyrir glæpastarfsemina. Pinkie verður hrifinn af Rósu, sem er 16 ára og vinnur á veitingastað. Kona nokkur, sem skynjar að eitthvert samband er að myndast á milli krakkanna, veit að Pinkie er viðriðinn glæpastarfsemi og því reynir hún að bjarga Rósu, sem lætur sem hún heyri ekki ráðleggingar konunnar." Mýslu og ævintýri hennar. Hefst hún klukkan 18.10. Útvarp Reykjavík AIIÐNIKUDkGUR 15. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Ág- ústa Ágústsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGID 13.30 Halvdan Sivertsen og Asa Krogtöft syngja og leika norsk lög. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 7. þáttur: Sin- fónísk tónlisl. llmsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. óníusveitin í Berlín leikur Há- tíöarforleik op. 61 eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj./ Nat- 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasonar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiödís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur llermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir les (13). 20.40 Kvöldvaka a. Saumakonan frá Belgsá. Jór- unn Ólafsdóttir frá Sörlastöð- um í Fnjóskadal les grein úr Hlín, ársriti íslenskra kvenna, og fjallar hún um Kristínu Gunnlaugsdóttur. b. Söngfélagið Gígjan á Akur- eyri syngur. Stjórnandi: Jakob Tryggvason. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.10 Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beet- hoven. Daníel Chorzempa leik- ur. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 15. febrúar 18.00 Söguhornið Mídas konungur — grísk þjóð- saga. Sögumaður Ólafur H. Jó- hannsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur 18.25 Skólasystkin Stutt fræðslumynd frá UN- ESCO um barnaskóla í Svíþjóð. 18.30 Vatn í ýmsum myndum Annar þáttur. Fræðslumynda- flokkur í fjórum þáttum. Þýð- andi og þulur Guðni Kolbeins- son (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning — 13. Þoka. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.05 Reykjavíkurskákmótið Skákskýringaþáttur frá 11. al- þjóðlega Reykjavíkurskákmót- inu 1984, 14.—26. febrúar. Um- sjón Gunnar Gunnarsson. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp á tímamótum Stutt fréttamynd um þróun gervihnattasendinga og kapal- sjónvarps í Bretlandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 21.00 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo. Stórsvig kvenna. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.15 íslensk tónlist. a. „Lagaflétta“ eftir Árna Thorsteinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunþáttur tríósins morg- unglaða. KLUKKAN 14 „Allra handa“. Ásta Ragnheiður leikur létt lög og segir frá ýmsu skemmtilegu. KLUKKAN 16 „Afrísk tónlist". Jónatan Garð- arsson leikur tónlist frá svört- ustu Afríku. KLUKKAN 17 „Á íslandsmiðum". Þorgeir Ast- valdsson leitar í plötuskápnum sínum og grefur upp gamla og nýja íslenska tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.