Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 29 Vitni vantar * Abending til hrossaeig- enda vegna jarðbanna Julie Andrews og Robert Preston í hlutverkum sínum í myndinni. Victor/Victoria í Nýja bíói MORGUNBLAÐINU hafa borist með ósk um birtingu eftirfarandi ábendingar til bænda og annarra eigenda hrossa frá Búnaðarfélagi ís- lands og Hagsmunafélagi hrossa- bænda. „Nú eru jarðbönn víðast hvar á landinu og sums staðar eru mikil snjóalög. Útigangshross þurfa því óvenju mikið fóður, ekki síst vegna þess að víða var úthagi snöggur í haust eftir kalt sumar. Töluvert er um kvartanir vegna lausagöngu hrossa, sérstaklega á vegum landsins. Þess eru mörg dæmi að ekið hafi verið á hross af þessum sökum, og hafa bæði hrossaeigendur og bifreiðastjórar orðið fyrir verulegu tjóni. Með vaxandi umferð, betri vegum og hraðari akstri hefur slysahætta vegna lausagöngu hrossa aukist Grænlandsfélagið Inuit heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu I kvöld, miðvikudag, og hefst hann klukkan 20.30. í fréttatilkynningu frá félaginu segir, að að loknum aðalfundar- störfum muni Árni Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, halda erindi um samskipti Grænlands og ís- lands. Ennfremur muni Hjálmar Ólafsson, formaður Norræna fé- lagsins, segja frá væntanlegum ferðum til Grænlands í sumar og að nýir félagar og áhugamenn um samskipti þessara tveggja landa, séu velkomnir á fundinn. mjög á seinni árum. Búnaðarfélag íslands og Hags- munafélag hrossabænda beina þeim eindregnu tilæmlum til hrossaeigenda, að þeir hafi öll sín hross í haldi, eftir því sem unnt er, og hafi eftirlit með því að þau séu ekki á vegunum. í myrkri og hörð- um vetrarveðrum er skyggni slæmt, og þá er slysahættan mikil. Jafnframt eru bílstjórar hvattir til að sýna fyllstu varkárni þegar þeir aka um sveitir landsins og það því fremur sem girðingar meðfram vegum eru víða undir snjó og koma ekki að því gagni sem þeim er ætlað. Þeir hrossaeig- endur sem ekki hafa enn tekið úti- gangshross til aðhlynningar eru hvattir til að gera það nú þegar og sjá til þess að þau fái nægilegt fóður og umhirðu." Frá Igaliku á Grænlandi. Bandaríska gamanmyndin „Vict- or/Victoria“ verdur frumsýnd í Nýja bíói í dag. Myndin fjallar um Victoriu, söngkonu, sem gengur illa að fá starf sem söngkona. Hún kynnist Toddy, sem er skemmtikraftur og á vingott við karlmann. Hann ráð- Á FUNDI Framkvæmdastjórnar Sambands byggingamanna, sem haldinn var þann 28. þ.m., var ein- dregnum stuðningi lýst við þá kjara- baráttu, sem starfsmenn álversins í Straumsvík eiga í við svissneska auð- hringinn Swiss-Aluminium. Ennfremur var fordæmd sú af- staða ríkisstjórnarinnar, að fella leggur henni að klæðast sem karl- maður sem leikur konu og þannig virðist starfsferli hennar borgið — að minnsta kosti í bili. Myndin er tekin í fjögurra rása dolby-stereo og með aðalhlutverk fara Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. úr gildi ákvæði samnings íslenska ríkisins og Swiss-Aluminium um bann við aðild þessa erlenda auð- hrings að samtökum íslenskra at- vinnurekenda. Á það skal minnt, að þetta ákvæði samningsins, sem rík- isstjórnin fellir úr gildi, var á sín- um tíma samþykkt af meirihluta Alþingis. Ekkert hefur breyst þannig í grundvallaratriðum, að Mánudaginn 13. febrúar sl. kl. 14.45, slóst rauð sendiferðabifreið (pick-up) utan í bláa FIAT-bifreð árgerð 1982, á bílastæði við Borg- artún 7. Ökumaður sendibifreiðar- innar er vinsamlega beðinn að hringja í síma 27288 milli kl. 8.30 og 16.00. Umræðufund- ur um íslensk- ar bókmenntir UMRÆÐUFUNDUR um íslenskar bókmenntir verður haldinn annað kvöld í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Fundurinn, sem haldinn er á vegum Félags bókmenntafræði- nema, hefst kl. 20.30. í tilkynningu sem Mbl. hefur borist frá félaginu segir að Matthías Viðar Sæmundsson og Silja Aðalsteinsdóttir, bók- menntafræðingar, Einar Kárason rithöfundur og Sigurrós Erlings- dóttir nemandi, flytji framsögu- erindi og að þeim loknum verði frjálsar umræður. réttiælanlegt sé, að ríkisstjórnin felli þa^ úr samningum. íslensk lög tryggja, að erlendum auðhringum ber að fara að kjarasamningum og lögum þótt þeir standi utan sam- taka íslenskra atvinnurekenda. Því bar enga nauðsyn til niðurfellingar þes: a ákvæðis af þessum sökum. (Fréttatilkynning.) Aðalfundur Inuit í kvöld Samband byggingarmanna: Lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu starfsmanna ÍSAL smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fullorðin kona óskar etlir ráöskonustöóu hjá reglusömum manni. Tllboö legg- ist inn á augl.deild Mbl. merkt: „R — 1331". innheimtansf (nntteimtuþ)onusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 OPIO DAGLFGA » VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SIMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA □ Glitnir 59842157 — Atkv. Frl. □ Helgafell 59842157 VI — 2 M Rf.dU MlSTTRJSklUDARA: RM Hekl? 15 — 2 — KS — MT — HT I.O.O.F. 9 = 16502158’A = Sp. Óháði söfnuöurinn Félagsvist fimmtudagskvöldiö 16. febrúar kl. 8.30 í Kirkjubæ Verölaun og kaffiveitingar. Takiö meö gesli. Sálarrannsóknarfélag íslands Sænski miöilllnn Torsten Holmqvist heldur skyggnilýs- ingafund á vegum félagsins miö- vikudaginn 22. febrúar og mánu- daginn 27. febrúar nk. kl. 20.30 aö Hótel Hofi (áöur Hótel Hekla) vió Rauðarárstig Aögöngumiöar á skrifstofu félagsins. Stjórnin Verðbref og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskritstofan, fasteigna- og veröbréfasala, Vesturgötu 17, s: 16223. Fimmtugur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í simum 30135 og 85066. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarlerö 17.—19. febrúar: Fariö veröur í Borgarfjörö, gist i félagsheimilinu Logalandi. Skiöagönguferöir báöa dagana. mikill snjór á svæöinu. Upplýs- ingar og farmiöasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ath.: Feröaáœtlun 1984 er kom- in út. Feröafélag Islands. $1 UTIVTSTARFERÐIR Helgarferð 17.—19. febr. Tindfjöll í tunglskini. Skíöa- göngur og gönguferöir. Farar- stjóri verður hinn eldhressi Jón Július. Farmiöar á skrifst. fyrir fimmtudagskv. Sími 14606. Tunglskinsganga fimmtu- dagskvöldið 16. febr. kl. 20. Hvaleyri — Gjögur — fjörubál ef aöstæöur leyfa. Nýjung á sunnudaginn: Morg- unferö kl. 10.30 meö fjöruferö á stórstraumsfjöru. Brottför frá BSÍ, vestanmegin Sjáumst. Útivist radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö annaö og síöasta á Hlíöarvegi 21, Grundarflröi, þlnglýstri elgn Asdísar Valdlmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veö- deildar Landsbanka islands, Tryggingarstofnunar riklslns, Ævars Guömundssonar hdl. og sveitarstjóra Eyrarsveitar á eigninni sjáltri, mánudaglnn 20. febrúar 1984, kl. 15.00. SýslumaOur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, 14. febrúar 1984, Jóhannes Árnason. ýmislegt Óskilahross í Borgarhreppi 1. Mósótt hryssa, ca. 9 vetra gömul, mark: stig framan, fjööur aftan hægra, fjööur aftan vinstra. 2. Grár hestur ca. 10 vetra gamall. Hreppstjóri Borgarhrepps. Norrænir styrkir til þýöingar og útgáfu Noröurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1984 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar í vor. Frestur til að skila umsóknum er til 1. apríl nk. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upp- lýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, en umsóknir ber aö senda til Nabolandslitteraturgrupp- en, Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menn tamálaráðuneytið, 8. febrúar 1984. húsnæöi óskast ORKUSTOFNU N Húsnæði óskast Orkustofnun óskar aö taka á leigu geymslu- húsnæði 1.000—1.200 fm. Æskilegt er að það sé í nágrenni stofnunarinnar. Nánari uppl. eru gefnar hjá skrifstofustjóra í síma 83600. Orkustofnun, Grensásvegi 9. Metsölublad ci hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.