Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 47 Liverpool í úr- slit 4. árið í röð Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaöaina í Englandi. LIVERPOOL, ensku meistararnir í knattspyrnu, leika til úrslita um deíldar/mjólkurbikarinn fjóröa áriö í röö á Wembley í vor. Liöiö sigraöi Walsall örugglega, 2:0, í gœrkvöldi I seinni leik liöanna í undanúrslitum á heimavelli Walsall. Fyrri leiknum lyktaði meö jafntefli, 2:2, á Anfield. Þaö veröa annaöhvort Everton eða Aston Villa, sem mæta Liverpool í úrslitum. Morgunblaöiö/Simamynd AP. • Guömundur Jóhannsson er fæddur á Ísafiröi 19. febrúar 1963. Hann varð islandsmeistari í stórsvigi 1983 og bikarmeistari í alpagreinum sama ár. Hann varð í 43. sæti í gær. Svisslendingur vann stórsvig karla: Sigur Liverpool í gær var mjög' sanngjarn, liöiö réö gangi leiksins allan tímann, en leikmenn Walsall fengu svo nokkur mjög góö tæki- færi til aö skora undir lokin. lan Rush skoraöi fyrra markiö á 14. mín. Þaö var hans 31. mark í vetur. Liverpool sótti upp hægra megin, David Hodgson sendi fyrir markiö og Rush, sem var illa valdaður, skallaöi örugglega í mark af stuttu færi. Einni mín. fyrir leikhlé fékk Ally Brown gulliö tækifæri til aö jafna. Hann komst einn inn fyrir vörnina — allir voru reyndar sammála um aö hann væri rangstæöur nema línuvöröurinn þannig aö ekkert var dæmt — en skot hans fór framhjá. Seinna mark Liverpool kom á 50. mín. Rush komst inn í teiginn hægra megin og sendi fastan bolta fyrir og þar var Ronnie Whelan á auöum sjó. Hann þrumaði á mark- iö í fyrstu snertingu, Ron Green í markinu varöi, en Whelan fylgdi vel á eftir og skoraði í annarri tilraun. 99 Verð að fá tíma til þess að átta mig á þessu úú Sarajevo. AP. „ÞETTA er stórkostlegt, ég trúi því varla aö ég hafi unnið gull- verölaunin í stórsviginu. Ég veró að fá tíma til aó átta mig á þess- um ósköpum," sagði Svisslend- ingurinn Max Julen eftir sigurinn í stórsvigskeppninni í Sarajevo í gærdag. Max Julen sem er 22 ára gamall náöi bestum tíma í fyrri umferöinni, 1:20,54, og í síöari umferðinni náöi hann líka ágætis tíma þó ekki væri hann sá besti, 1:20,64 mín. Samanlagöur tími hans var því 2:41,18 mín. f ööru sæti var Jure Franko frá Júgó- slavíu á 2:41,41 mín. „Ég átti alls ekki von á því aö vinna silfurverölaunin, þetta kemur mér mjög á óvænt, og færir mér mikla gleði,“ sagði Franko. Andreas Wenzel frá Liechten- stein varö í þriöja sæti og að eigin sögn var hann ánægöur meö aö vinna til verölauna. Tími Wenzel var 2:41,75 mín. Wenzel vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Lake Placid áriö 1980, í stórsvigi. Stórsvigsbrautin þótti erfiö og var ísilögð á kafla. 108 keppendur tóku þátt í stórsviginu en 76 luku keppni. Urslit í stórsviginu uröu þessi: Max Julen Sviss 1:20,54 — 1:20,64 — 2:41,18 Jure Franko, Júgóslavíu 1:21,15 — 1:20,26 — 2:41,41 Andreas Wenzel, Liechtenst. 1:20,64 — 1:21,11 — 2:41,75 Franz Gruber, Austurríki 1:21,03 — 1:21,05 — 2:42,08 Boris Strel, Júgóslavíu 1:21,23 — 1:21,13 — 2:42,36 Hubert Stroiz, Austurríki 1:21,47 — 1:21,24 — 2:42,71 Alsx Giorgi, ftalíu 1:22,05 — 1:20,95 — 2:43,00 Phil Mahre, USA 1:22,09 — 1:21,16 — 2:43,25 Bojan Krizaj, Júgóslaviu 1:22,18 — 1:21,30 — 2:43,48 Joel Gaspoz, Sviss 1:21,98 — 1:21,62 — 2:43,60 .* Johnny Giles öðru sinni til Albion Fré Bob Hennessy, fréttamanm Morgunblaðsins í Englandi. Johnny Giles var í gær ráðinn framkvæmdastjóri West Bromwich Albion í stað Ron Wylie sem hætti í fyrradag. Giles var viö stjórnvölinn hjá félaginu fyrir nokkrum árum og var þá mjög vinsæll. Hann tók viö liðinu í 2. deild, kom því upp i 1. deild og undir hans stjórn komst Albion í Evrópu- keppni. Giles hætti síðan hjá WBA og nú síðast starfaöi hann hjá Vancouver Whitecaps í Banda- ríkjunum. Aöstoöarmaöur Giles hjá Albion veröur hinn gamalkunni leikmaöur Manchester United, Nobby Stiles, en hann var meö Giles í Bandarikjunum. Kanadamaóur sigraði í 1000 m skautahlaupi KANADAMENN unnu sín fyrstu gullverölaun á vetrarleikunum í Sarajevo í gær þegar Gaetan Boucher sigraöi í 1000 metra skautahlaupi karla. Boucher setti nýtt ólympíumet í greininni, fékk tímann 1:15,18 mín. Rússi varö í ööru sæti. Boucher vann silfurverölaun í greininni í Lake Placid 1980. Þetta eru þriöju Ólympíuleikarnir sem hann tekur þátt í. Boucher vann bronsverölaun í 500 metra skauta- hlaupinu í Sarajevo og á mögu- leika á þriðju verölaunum. Úrslit í 1000 m skautahlaupi karla: Gaetan Boucher. Kanada 1:15,80 Sergei Khlebnikov, Rússlandi 1:16,63 Kai Arne Engelstad, Noregi 1:16,75 Nick Thometz, USA 1:16,85 Andre Hoffmann, A-Þýskal. 1:17,33 Victor Chacherin, Rússlandi 1:17,42 Hilbert Van Der Duim, Hollandi 1:17,46 Morgunblaðiö/Símamynd AP. • Árni Þór Árnason varö í 40. sæti í gær. Hann er fæddur 15. janúar 1951, varö íslandsmeistari í svigi 1981 og 1983, í stórsvigi 1982 og Bikarmeistari í alpagreinum 1981. Ahorfendur voru 22.000 á velli Walsall — mesti áhorfendafjöldi í sögu félagsins — og var troöiö í áhorfendastæöi eins og möguleiki var. Áhangendur Liverpool stóöu fyrir aftan markiö, sem Whelan skoraöi í — og er þeir fögnuöu markinu kom svo mikill þungi á grindverkið fyrir framan þá aö þaö brotnaöi. Veggur fyrir aftan markið brotnaöi einnig og áhorfendur hrúguöust eins og kartöflupokar inn á völlinn. Gera þurfti 13 mín. hlé á leiknum. Talsvert af fólki var borið burtu á sjúkrabörum, en seinna var tilkynnt aö aöeins heföi veriö um minnihttar meiösli aö ræöa. Eins og áöur sagöi fékk Walsall góö færi undir lok leiksins. Mark Reece skaut framhjá úr ágætu færi, Ally Brown áttu þrumuskot af stuttu færi, sem Grobbelaar varöi á síöustu stundu, og skömmu fyrir leikslok fékk Kevin Summerfield boltann aöeins örfáa metra frá marki en skot hans var laust og Grobbelaar átti ekki í erfiðleikum meö aö bjarga. Litlu munaöi svo aö lan Rush, „Snákurinn“ eins og menn eru farnir aö kalla hann vegna þess hve „eitraöur” hann er uppi viö markiö, skoraöi þriöja mark Liverpool stuttu síöar. Eins og nærri má geta var mikill mannfjöldi fyrir utan völlinn fyrir og eftir leikinn og þurfti Jimmy Armfield, sem var meöal fréttamanna BBC á leiknum, t.d. aö leggja bíl sínum nokkra kilómetra frá vellinum og ganga siöasta spöl- inn. Liö Liverpool var þannig skipaö. Grobbel- aar, Neal, Kennedy, Lawrenson, Whelan, Han- sen, Hodgson, Lee, Rush, Johnston og Soun- ess. Steve Nichol var varamaöur. David Hodg- son lék í staö Mike Robinson sem var meidd- ur. Einn leikur var í 1. deildinni i gær: QPR vann Norwich, 2:0, í lélegum leik. lan Dawes og Gary Waddock skoruöu. Arni Þór í 40. sæti en Guðmund- ur í 43. sæti Tveir íslendingar, þeir Árni Þór Árnason og Guömundur Jó- hannsson, kepptu í stórsviginu á Ólympíuleikunum í gær. Árni Þór varö í 40. sæti, fékk tímann 3.01.26 mín. Guömundur varö í fjóröa sæti, fékk tímann 3.04,41 mín. Arni Þór fékk betri tíma í fyrri umferöinn i, 1.30,05, en í síöari umferöinni fékk hann 1.31,21 mín. Guömundur fékk tímann 1.30,90 í fyrri ferðinni, en 1.33,51 í síöari ferö sinni. Hér á eftir fer röö þeirra sem uröu í sætum 31 til 50 í stór- sviginu í gær. 31. Martin Bell, Bretlandi 1.28,42 — 1.28,08 — 2.56,50 32. David Mercer, Bretlandi 1.27,81 — 1.28,83 — 2.56.64 33. Alan Sanchez. Bóliviu 1.29,45 — 1.27,84 — 2.57,29 34. Steven Lee, Ástraliu 1.28,76 — 1.28,68 — 2.57,44 35. Pierre Couquelet, Belgíu 1.28,71 — 1.29,88 — 2.58,59 36. Simon Wirutene, Nýja Sjálandi 1.30,13 — 1.28,97 — 2.59,10 37. Andres Figueroa, Chile 1.29,86 — 1.29,37 — 2.59,23 38. Nicholas Wilson, Bretlandi 1.29,26 — 1.30,23 — 2.59,49 39. Frederick Burton. Bretlandi 1.30,32 — 1.30.23 — 3.00.55 40. Árni Þór Árnason, Islandi 1.30,05 — 1.31,21 — 3.01,26 42. Dieter Linneberg, Chile 1.31,75 — 1.31,81 — 3.03,56 43. Guömundur Jóhannsson, íslandi 1.30,90 — 1.33,51 — 3.04,41 44 Miguel Purcell. Chile 1.32.19 — 1.33,21 — 3.05.40 46. Jorge Birkner, Argentinu 1.33.82 — 1.34,18 — 3.08,00 47. Fernando Enevoldsen, Argentinu 1.33.82 — 1.34,45 — 3.08,27 48. Hubertus Furstenberg. Mexikó 1.34.82 — 1.35,27 — 3.10,09 49. Lazaros Arhodopoulos, Grikklandi 1.35,36 — 1.35,65 — 3.11.01 50. loannis Triadafilidis, Grikklandi 1.38.20 — 1.40,74 — 3.18,94

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.