Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 7 Aöalfundur kvennadeildar Fáks, veröur haldinn í Fé- lagsheimili Fáks, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20.30. Vmis mál á dagskrá. Mætum vel. Gód samstaöa styrkir okkur og félagið. Hestamannafélagið Fákur. — 1x2 23. leikvika — leikir 11. febrúar 1984 Vinningsröð: 221 — 22X — 1XX — X1X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 72.585.- 37704(4/ 10H 38990(4/10) 40475(4/10)+ 40925(4/10)+ 52933(4/10)+ 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.571. 226 7444 39586 41258+ 50198 91048 87922 1157 8243 40472+ 41260+ 52159 91134 88293 1193 13458 40474+ 41265+ 53067+ 91414 88868 1199 15748+ 40929+ 41272+ 53157+ 91449 162342+ 2393 17548 40931+ 43454 53159+ 93843+ 38904* 3528 19187 40932+ 45400 60280 94201+ 47474*+ 4062 36298+ 40935+ 45457 60464 94607+ 89076* 4896 37703+ 40938+ 46503 61608+ 85617+ 92936* 5101 38981 40943+ 47116 90175 85625+ 22. vika: 6157 38986 41161 48316+ 90562 87617+ 95398+ 6444 38988 41255+ 48807 90834 87818 * = 2/10 Kærufrestur er til 5. marz. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Frumsýnum í dag þessa einstöku mynd Már Gudmundsson hagfrædingur og Fylkingarjclagi Vilium stóran verkalýðsflokk -------------------1 : • »WW 11« •'=4»' b hylkingarfétugar T - ajfr ;* ákvrda ad ganga |. } f"jr| \ til lUkt vid Al’ M þýdubandalagid \? fíagnar ^--------- Gengur Alþýöubandalagiö í Fjórða alþjóöasambandiö? Fylkingin, félag trotskýista, hyggur á inngöngu í Alþýðubandalagið. Oddur Ólafsson, ritstjórnar- fulltrúi á Tímanum, fjallar um þessi merku tímamót í íslenzkum marxisma í gær, og varpar fram þeirri spurningu, hvort Alþýðubandalagið muni nú venda sínu kvæði í kross og ganga í Fjórða alþjóðasam- bandiö, heimasamtök trotskýista! Staksteinar í dag taka upp hluta af hugleiðingum Odds um þessi nýju „vináttutengsl“. Minnihluti og meirihluti — um hvað? Oddur Olafsson, rit- stjórnarfulltrúi Tíman-s, segir svo um væntanlegan samruna Alþýðubandalags og Fylkingarinnar, fclags trotskýista: „í málgangi sósíalisma m.a. birtust fyrir helgi and- agtug viðtöl við merka hugsuði og baráttumenn fyrir hinum sanna marx- Lsma. Hér er um að rsða fulltrúa minnihluta og meirihluta miðstjórnar Kylkingarinnar, sem nú er klofin. Viðtölin fjalla um um hvað klofningurinn stendur, og er orðhengils- hátturinn slíkur að það er vart á feri nema slyngustu greinenda „Orðsins" að komast til botns í því um hvað þeir eru ósammála og hvers vegna Fylkingin er klofin. Már Guðmundsson, hag- fræðingur f Seðlabankan- um, er málsvari meirihlut- ans, sem vill að Fylkingin gangi f Alþýðubandalagið. Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðingur, er málsvari minnihlutans, sem hefur ekkert á móti því að Fylkingin gangi f Alþýðubandalagið. Hins vegar eru þeir meinbugir á, að Fjórða al þjóðasambandið, sem Fylkingin á aðild að, leyfir aðeins að ein deild í hverju landi fái aðild. Fjórða al þjóðasam band - ið er samtök Trotskyista. Það er náttúrlega afleitt, ef fylgismenn Trotskys eiga ekki vísan skipulagð- an hóp hér á landi. En er ekki ofúr einfalt að AF þýðubandalagið gangi f Fjórða alþjóðasambandið? Þá gæti Ólafur Kagnar inn- byrt alla Fylkinguna f regn- hlífasamtök sín og tekið sjálfúr að sér að sitja ráð- stefnur og fundi Trotsky- istanna úti í heimi." „Gagnmerkur klofningur“ Oddur Ólafsson segir ennfremur í Tímanum: „í frétt um þcnnan gagnmerka klofning segir málgagnið: „Fjórmenn- ingarnir ásaka mcirihlut- ann um flokkseigingirni og einangrunarstefnu, en meirihlutinn tehir nauð- synlegt aö breyta áherslum Fylkingarinnar þannig að meiri áhersla verði lögð á færri svið þjóðfélagsins en til þessa. Á miðstjórnarfundinum ákvað meirihlutinn, að fé- lagar í Fylkingunni gengju í Alþýðubandalagið og teF ur að fjórmenningarnir hafi ekki verið á eitt sáttir um það atriði, en Kagnar Stefánsson úr minnihlutan- um tehir að um þetta hafí enginn ágreiningur verið". Skiljið þið? Það er merkilegt að þeg- ar meirihlutinn leggur til að lögð verði áhersla á færri svið þjóðfélagsins að þá sé upplagt að ganga f Alþýðubandalagið. Hvernig það er fundið út að fjórmenningaklíkan tel ur þaö flokkseigingirni og einangrunarstefnu af meirihlutanum að vilja ganga í Alþýöubandalagið er líklega ekki á færi nema marxlsta að skilja." „ROdsstjórn stórs verka- lýðsflokks l*að er annarsvegar hag- fræðingur og hinsvegar jarðskjálftafræðingur sem fara fyrir strföandi örmum innan Fylkingarinnar. Sfð- ara starfsheitið hlýtur að fara vel í þeim undirgangi og kvikuhlaupum, sem tíðkast í sérvizkuhópum ýmsum á vinstri væng stjórnmálanna. Erfitt er hinsvegar að henda reiður á að Fylkingin klofar — ef báðir deihiaðilar vilja ganga í Alþýðubandalagið. Oddur vitnar í hagfræð- inginn sem telur markmið- ið „að samhæfa pólitíska strauma f stórri breiðfylk- ingu og vinna að myndun ríkisstjóraar stórs verka- lýðsflokks, án þátttöku horgaraflokkanna". Hinn fjólublái draumur er sýni- lega alræði eins flokks, hugsanlega með kúbönsku ívafl Jarðskjálftafræðingur- inn er tvíátta, eins og ís- | lcnzka veðurfarið. „Við höfum ekki tekið neina ákvörðun um samtök eða slíkt," segir hann, „en við útilokum ekkert, meira að segja ekki inngöngu í AF þýðubandalagið." „Erfitt er að sjá," segir Oddur hinsvegar, „hvort atorkan beinist að borgara- lega þenkjandi fólki og samtökum þess eða inn- byrðis deilum og þrefi um keisarans skegg, eins og marxistum er allra manna og kvenna bezt lagið." „Það getur orðið mis- vindasamt," hcldur Oddur áfram, „undir regnhlífinni sem Olafur Ragnar og Kó hafa brugðið yfir hinn gáfulega fiokk verðbólg- inna lýðskrumara." Kannski skapast jarð- vegur fyrir gæsagang aF ræðisins hér á landi ef darraðardans verðbólgunn- ar fæst stiginn á ný — og efnahagskerfi þjóðarinnar gengur rækilega úr skorð- um með nýjum dýrtíðar- og skuldametum, stöðvun undirstöðuatvinnuvega og fjöldaatvinnuleysi. Sá er jarðvegurinn fyrir öfga- | stefnur hvers konar. Varið ykkur á hálkunni. Mannbroddar og Gaddaskóhlífar Fást hjá okkur Póstsendum GZÍSÍW Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Úthverfi Tjarnargata 39— Sæviöarsund Vesturgata 46—48 Sævarland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.