Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 í DAG er miövikudagur 15. febrúar, sem er 46. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.08 og síö- degisflóö kl. 17.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.25 og sólarlag kl. 18.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 24.51. (Almanak Háskólans.) EN Guö auösýnir kær- leika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum. (Róm. 5, 8.) KROSSGÁTA 1 2 3 8 JMá ■ 6 L ■ u 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 mölbrjóu, 5 rándjr, 6 ýlda, 7 ekki, 8 mann.snafn, II gyltu, 12 amboö, 14 fnunerni, 1S nokkuA lítiL LÓÐRÉTT: I reióa mjög vel, 2 meé óþrir, 3 fcöa, 4 opi, 7 málmur, 9 tölu- sufur, 10 áretíöar, 13 fljót, 15 belti. LAUSN SfÐlISTi: KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I marfló, 5 jé, 6 tjóAur, 9 ul, 10 rú, 11 U.K., 12 eU, 13 gild, 15 ódó, 17 rómaAi. LÓÐRÉTT: 1 máttugur. 2 rjól, 3 féA, 4 ótrúar, 7 jaki, 8 urt, 12 Edda, 14 lóm, 16 ÓA. FRÉTTIR f VEÐURFRÉTTONUM í gœr- morgun voru menn dagsins „Heiðarbæjarmenn" í Þing- vallasveit, því þar hafði frostid verið harðast aðfaranótt þriðju- dagsins og þar hafði einnig mælst mest úrkoma. Var frostið 10 stig og snjókoman mældist 5 millim. eftir nóttina. Uppi á Grímsstöðum á Fjöllum var að- eins 7 stiga frost. Hér í Reykja- vík fór það niður í 2 stig, en frostlaust var orðið um fótaferð- artíma. f gær var fyrirliggjandi f Veðurstofunni veðurspá fyrir fimmtudaginn og föstudaginn. Samkvæmt henni gera veður- fræðingarnir ráð fyrir sunnan- og suðvestanátt, viða skúrum eða rigningu sunnanlands og vestan og á Norðvesturlandi, en þurrt veður að mestu á NA-landi og Austurlandi. BLAÐIÐ Dagskrá á Selfossi, sem kom út fyrir nokkrum dögum, segir frá því m.a. á forsíðu að á þessu ári séu liðin 50 ár síðan skólahald hófst þar á Selfossi. Segir Dagskrá að einkum barnaskólamenn þar í bænum vonist til þess að þessa áfanga verði minnst með eftir- minnilegum hætti. LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu, í Lögbirtingi, segir að ráðuneytið hafi veitt cand. odont. Guðrúnu Haraldsdóttur leyfi til þess að stunda tann- lækningar hérlendis. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Sigurði Boga Stefánssyni leyfi til að stunda almennar lækningar. ENDURHÆFING geðsjúkra verður til umfjöllunar á fundi sem félagið Geðhjálp efnir til á geðdeild Landspítalans ann- að kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Ingólfur S. Sveinsson, geð- læknir, og Sigurrós Sigurðar- dóttir, félagsráðgjafi, tala um endurhæfingu geðsjúkra. Að loknu máli þeirra verða um- ræður og fyrirspurnum svar- að. Fundurinn er öllum opinn. FORELDRAFÉLAG Lang holtsskóla heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudags- kvöld, 15. febrúar í forsal unglingadeildar og hefst hann kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum mun gestur fundarins* Karl Jeppesen, deildarstjóri, flytja erindi um notkun myndbanda við kennslu. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudagskvöld, í Borgar- túni 18 og hefst hann kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund I kvöld, 15. febrú- ar kl. 20.30 á Hótel Esju. AKRABORG fer nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Akranesi: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRINÓTT kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. I gærkvöldi var Askja væntan- leg úr strandferð og Esja, sem kom úr strandferð i fyrradag, fór aftur í strandferð í gær- kvöldi. Þá fór danska eftirlits- skipið Fylla, sem komið hafði um helgina. í gær fór Úðafoss á ströndina. I dag, miðviku- dag, fer Selá af stað til út- landa. í dag eru þessi skip væntanleg að utan: Dettifoss, Laxá, Múlafoss og Stapafell. Þá er leiguskipið Jan væntanlegt frá útlöndum í dag. Þorsteinn Pálsson á kappræðufundi í Hafnarfjarðarbíéi: Verðbólgan hefur lækkað hjá öllum nema Svavari "1i|(llH|HlllfljlíHHPHlHH|" Þessir strákar eiga heima I Stykkishólmi, en þeir færðu St. ______________________________ Franciskussystrum í sjúkra- húsinu þar rúmlega 240 krón- ur sem þeir höfðu safnað til flýbyggingar spítalans í bæn- um. Strákarnir heita: Njáll Þórðarson, Gunnar Jónsson og Níels Jónsson. Með þeim á myndinni eru tvær Franc- iskussystur. „Markmid Alþýdubandalagsins í þeirri miklu baráttu sem við höfum gengid í gegnum á undanförnum mánuðum hefur verið að skapa upplausn---------------------------—-------- i j 11 i með málflutningi sem einkennst hefur af svartsýni, niðurrifsstarfsemi og __ __ • g _ _ _ nöldri. Allur raálflutningur Alþýðubandalagsins byggist á því einu að velta /t x> I t\J G r\ f\ \ sér upp úr þeim þrengingum sem við enim að Þorsteinn Pálsson, formaður -SfGrMUAJO Láttu fagmanninn um þetta, systir. — Hér er bara þrælstíilað! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 10. febrúar til 16. febrúar aó báöum dögum meótöldum er i Háaleitia Apóteki. Auk þess er Veatur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi víö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónutta Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuvernd- arstöóinni vlö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarjjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dogum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga ‘il kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka Jaga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudag n 13—14 Kvennaathvarb Ooiö -illan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjol og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-»emtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heímsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30 — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsluelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. Vegna bllana á vettukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartjma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímasafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurósaonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin ó mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluljörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesfurbajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbœjarlauginni: Opnunarlima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opln mánudaga — fösfu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni fll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.