Morgunblaðið - 15.02.1984, Page 5

Morgunblaðið - 15.02.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 5 Samræming- aratriði rædd hjá bókagerðar- mönnum FÉLAG prentiðnaðarins og Félag bókagerðarmanna áttu með sér fund um kjaramál hjá ríkissáttasemjara í gær. Áfram voru rædd atriði varð- andi samræmingu kjarasamninga og ýmislegt flcira, annað en atriði er varða launaliði. Fundinum lauk án þess aö boðað væri til annars fund- ar, en líkur eru til þess að það verði gert í upphafi næstu viku. Tónleikar að Kjarvals- stöðum Tónlistarskólinn í Reykjavík held- ur tónleika á Kjarvalsstöðum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. í tilkynningu frá félaginu segir að efnisskrá tónleikanna sé fjöl- breytt, einleikur á píanó, fiðlu, víólu, selló og óbó. Einnig verði flutt verk fyrir átta selló eftir Heitor Villa-Lobos, aðgangur sé ókeypis og öllum heimill. Tveir sátta- fundir í dag TVEIR sáttafundir hafa verið boðaðir í dag, fundur með BSRB og ríkinu og fundur með bókagerð- armönnum og Félagi íslenzka prentiðnaðarins. Fyrrnefndi fund- urinn hefst klukkan 13.30 en hinn síðarnefndi hefst klukkan 14. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! í laugardagskvöla Söngvararnir sem koma fram eru: O Ragnar Bjarnason □ Erla Traustadóttir O Skapti Ólafsson O Þuríöur Siguröardóttir O Einar Júlíusson O Björgvin Halldórsson O Sigurður Ólafsson Þessir frábæru söngvarar rifja upp öll gömlu góöu lögin. O Þorgeir Ástvaldsson O Óðinn Valdimarsson O Ómar Ragnarsson O Haraid G. Haralds O Sverrir Guöjónsson O Pálmi Gunnarsson Heiöursgestur hinn eldhressi Hjörleiísson Kynnir: Páll Þorsteinsson Matseöill Léttreyktur lambalærisvöövi maisson m/rlstuöum ananas, sykurbrúnuöum jaröeplum, gulrótum, mais, hrásalatl og rjóma-aspassósu. is m/perum, rjóma og bláberjasósu. ÞAÐ BYRJAR I BROADWAY BOROAPANTANIR í SÍMUM 77500 OG 687370 ECCAmO' ^ j m Hinn eini og sanni STÓRÚTSÖLU- MARKAÐUR hefst á morgun kl. 1 í Húsgagnahöllinni, Bíldshöföa Fjöldi fyrirtækja — Gífurlegt vöruúrvai Nánar auglýst á morgun Stórútsölumarkaðurinn Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.