Morgunblaðið - 15.02.1984, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
1. vélstjóra
vantar á togara strax.
Upplýsingar í síma 97-5689 eöa 97-5651.
Hraöfrystihús Breiðdælinga hf.
Breiðdalsvík.
Skipaverk-
fræðingur/
Skipadeild Sambandsins leitar að skipaverk-
fræöingi eða vélaverkfræðingi með reynslu
að baki. Hann þarf að geta hafiö störf sem
fyrst.
Starfssvið hans er eftirlit með smíði og við-
gerðum á farmskipum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra er veitir
frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur til 22. þessa mánaðar. Far-
iö verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA
STARFSMANNflHALD
Tækniteiknari —
Verkfræðistofa
Tækniteiknari óskast á verkfræðistofu.
Upplýsingar um fyrri störf sendist augld. Mbl.
merkt: „T — 1827“.
Atvinna
Óskum að ráða hjón á sérhæft bú í nágrenni
Reykjavíkur, þar sem bóndinn gæti aðstoöað
við búreksturinn en konan séð um heimilis-
störfin. Góð laun.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 1. apríl merkt:
„Framtíðarstarf — 1328“.
Laus staða
Staða sérfræðings í fisksjúkdómum við Til-
raunastöð Háskólans í meinafræðum, Keld-
um er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 1. apríl 1984.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsækjendur skuli láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir
hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og
námsferil sinn og störf. Með umsókninni
skulu send eintök af vísindalegum ritum og
ritgerðum umsækjenda, þrentuöum og
óprentuðum.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Menn tamálaráðuneytið,
8. febrúar 1984.
Afgreiðslustörf
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða til
starfa starfskrafta til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverslunum sínar. Æskilegt er að vænt-
anlegir umsækjendur hafi einhverja starfs-
reynslu.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Verkakvennafélagiö
Framsókn
Allsherjar atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur
trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1984 og er
hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn
í þau störf.
Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á
hádegi miövikudaginn 22. febrúar 1984.
Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100
fullgildra félagsmanna. Listum ber aö skila á
skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Hádegisverðarfundur
Efni: „Nýjungar í þjóöhagfræði“.
Fyrirlesari: Dr. Þorvaldur Gylfason
prófessor.
Fundarstaður: Veitingastaðurinn Þingholt,
föstudaginn 17. febrúar, kl. 12.15—13.45.
Félag viðskiptafræöinga
og hagfræðinga.
Sólarkaffi Seyðfirðinga
Sólarkaffið veröur í Ártúni, Vagnhöfða 11,
laugardaginn 18. febrúar nk. kl. 20.00.
Fjölbreytt dagskrá m.a. grátbrosleg tískusýn-
ing. Aðgöngumiðar seldir í Gardínuhúsinu,
Hallveigarstíg 1. Stjórnin.
| tilboó — útboö
(U ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur:
1. Stofnlögn í Kringlubæ.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 28. febrú-
ar 1984 kl. 11 f.h.
2. Dreifikerfi í Mýrargötu, Tryggvagötu og
Grófina (endurnýjun).
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 29.
febrúar 1984 kl. 11 f.h.
3. Lögn kaldavatnsæöar á Nesjavöllum.
Tilboðin verða opnuð miðvikudagiinn 7. mars
1984 kl. 11. f.h.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila-
tryggingu, fyrir hvert verk fyrir sig.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
til sölu
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Göngustaöi í Svarfað-
ardalshreppi í Eyjafjarðarsýslu sem er laus til
ábúöar í fardögum í vor.
Uppl. um jörðina eru veittar í síma 96-61550.
Tilboðum skal skila til eiganda jarðarinnar,
Þórarins Valdimarssonar, Jarðbrú, 620 Dal-
vík, fyrir 1. marz. nk.
i Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
i er eða hafna öllum.
Söluturn
Vel staösettur söluturn á höfuðborgarsvæð-
inu og með góðri veltu óskast.
Uppl. um veltu og verðhugmyndir sendist
augl.deild Mbl. fyrir 22. febr. merkt:
„Söluturn — 1329“.
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður
Landsmálafélagiö Fram heldur (élags-
fund nk. mlövlkudag 15. feb. 1984 kl.
20.30 í Sjálfstæöishúsinu.
Fundarefni:
Skipulagsmál: Frummælandl Jóhann G.
Bergþórsson forstjórl.
Atvinnumál: Frummælandi Guöjón
Tómasson framkvæmda-
stjórl.
Ræöumenn munu leitast vlö aö ræöa
efnið út frá þeirri hugmynd aö auka sem
mest almennt verkefnaframboö fyrir al-
menning.
Frjálsar umræöur.
Allt sjálfstæðisfólk, og velunnarar Sjálf-
stæöisflokksins, er velkomiö á fundinn.
Landsmála-
félagid Fram.
Málfundafélagið Óðinn
Rabbfundur með Albert
Guömundssyni
Albert Guömundsson, fjármálaráöherra,
veröur gestur málfundafélagsins Óöins,
á rabbfundi sem félagiö gengst fyrir,
sunnudaginn 19. febrúar kl. 14.00 í Val-
höll
Kaffiveitingar.
Stjórn Óöins.
Albert Guömundsson