Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 31 Oxzmá stal senunni ítrekað í anddyrinu. Sem Hlemmur heföi veriö fluttur í Vesturbæinn Af tónleikum Crucifix o.fl. sl. föstudagskvöld um að leika þessa tegund tónlistar og finnst gaman aö henni. Hljómsveitir, sem viö höfum áöur veriö í, hafa ekki haft þaö eitt aö markmiöi aö leika bárujárnsrokk. Aö því leytinu til er Drýsill a.m.k. frábrugöinn." „Ég hef aldrei leikiö í sveit eins og þessari, þar sem menn eru eins sammála um aö leika einhverja ákveöna tónlist og raun ber vitni," skaut Jón Ólafsson inn í. „Þetta er besta bandið, sem ég hef veriö í í háa herrans tíö og mér finnst þessi „fílingur" góöur aö vera ekki alltaf aö skipuleggja framtíöina. Láta heldur hverjum degi nægja sína þjáningu. Þá er samkomulagiö eins gott og hugsast getur og þeg- ar þaö er í lagi er mikiö fengiö." — Þiö eruö óhræddir viö mark- aðinn, en er þessi tónlist ekki mjög krefjandi fyrir íslenska áhorfendur, sem ekki eru henni vanir? „Auðvitaö er hún þaö. En þótt menn hafi kannski ekki vanist þessari tónlist hérna heima á tón- leikum hafa menn heyrt hana af plötum og vita þannig hvernig hun kann aö hljóma. Þó kann þaö aö vera, að islenskir áhorfendur, sem hafa alla tíö haft þaö orö á sér aö vera „passívir“, taki viö sér og auövitaö vonum viö þaö. Þeir, sem hafa fariö á bárujárnstónleika er- lendis vita hvernig stemmningin er þar. Hún er engu lík. Þessa stemmningu má skapa hér heima meö réttu hugarfari hljómsveitar og áhorfenda og gagnkvæmum skilningi á milli þessara póla." Villtir á sviði — Nú er þetta hefðbundna „heavy-metal-image“ stór hluti af mörgum erlendu hljómsveitanna í þessari tónlist, hvaö meö Drýsil? „Viö höfum nú ekki pælt mikið í því. Tónlistin ein krefst þess auö- vitaö, aö menn séu dáiítiö villtir á sviöi og viö munum aö sjálfsögöu leggja okkur alla fram í þeim efn- um.“ „Ég held aö „karakter" þessarar sveitar eigi eftir aö þróast smám saman,“ sagöi Jón Ólafsson. „Tónlistin setur okkur vissulega í ákveðinn flokk, sérflokk væri nær aö segja.“ — Einhver lokaorö, sveinar? „Ég held aö rétt sé aö leggja á þaö áherslu," sagöi Jón, „aö Drýs- ill stendur auövitaö og fellur meö eigin frammistööu fyrst og fremst. Auövitaö skipta áhorfendur geysi- legu máli, en viö komumst ekki langt ef viö stöndum okkur ekki.“ „Og viö erum allir staöráönir í að standa okkur,“ bættu hinir viö. „Viö biðlum til allra bárujárnsunn- enda og hvetjum þá til aö mæta og sýna samstööu meö okkur og þeirri tónlist, sem viö leikum. Nú er þaö „heví-metalið“ sem blífur." Bandaríska pönkhljómsveitin Crucifix efndi til tvennra tónleika um helgina áður en hún hélt héö- an af landi brott eftir skamma viödvöl. Jórnsíöan smellti sér á fyrri tónleikana, sem haldnir voru á föstudag. Upplifun var þaö sérstök, ekki aöeins vegna tónlistarinnar heldur og vegna þess, aö engu líkara var en Hlemmur heföi veriö fluttur í heilu lagi vestur í Félagsstofnun stúdenta. A.m.k. var hluti hinna 150 áhorfenda úr fastahópi strætóstöövarinnar þar. Þaö vant- aöi eiginlega ekkert nema vagnana sjálfa. Ég kom inn þegar hljómsveitin Beatnecks var aö kreista eitthvaö fram úr hljóöfærunum. Tónlistin minnti nokkuö á Sjálfsfróun sálugu enda reyndust þetta aö uppistööu til sömu mennirnir. Léleg músík þetta. Oxzmá tróö upp í hléunum, sem uröu viö hljómsveitaskiptingarnar á sviöinu. Oxzmá lét sér nægja anddyri hússins til athafna, en ekki kom þaö í veg fyrir stormandi mót- tökur. Þar var leikiö a sneril- trommu, saxófón og gítar, auk þess sem allir breimuðu meö. Þetta virkaði allt saman hálf hlægi- legt, en undir niöri var ekki hægt annað en aö hafa lúmskt gaman af þessu. Vonbrigöi tóku viö af Beatnecks og þvílíkur munur. Ég verö nú aö viöurkenna, aö ég haföi ekki heyrt í Vonbrigöum „live“ í háa herrans tíö, en breytingin er stórkostleg. Tónlistin í senn þung, taktföst og seiöandi og á stundum fannst mér eins og Vonbrigöi væri beint fram- hald af Þeysurum. Kannski mest vegna gítar- og trommuleiksins, sem er stórbrotinn. Þeir bræöur Þórarinn og Árni báöir orönir menn í fremstu röö. Lokaatriöiö voru þeir kumpánar sjálfir í Crucifix. Hamagangurinn og keyrslan var slík aö engu tali tók og hávaöinn bærilegur. Heldur fannst mér tónlistin þó koma illa út og kann betur viö hana á plötunni sem ég fékk í hendur. Crucifix eru feiknarlega líflegir á sviöi, eöa öllu heldur söngvarinn, og tónlistin er ósvikið pönk. Hérlendis halda menn því statt og stööugt fram, aö pönkiö sé ekki dautt. Ef marka má aösóknina aö þessum tónleikum er þaö í andar- slitrunum. Ef Vonbrigöi heföu ekki veriö aö spila heföu áhorfendur vafalítiö ekki verið nema helmingur þess sem þó var. -SSv. 20 ár aldri. Elsta myndin lengst t.v., sú yngsta lengst Lh. Boy George á ýmsum stigum, frá 15— á um þessar mundir, veröur aö endingu óttalega gamaldags. Ein besta undantekningin frá þessu er líklegast Eurythmics- dúettinn. Hann sameinar listilega alla helstu kosti breska tölvu- poppsins, sem svo hefur verið nefnt, t.d. á plötunni „Sweet Dreams" og svo aftur á „Touch". Þar gegnir Annie Lennox í hlut- verki karlmanns svipuöu hlutverki og Boy George hjá Culture Club. Ef Culture Club er dæmi um hvern- ig hægt er aö hasla sér völl meö „stfl“ er Eurythmics persónugerv- ingur tónlistarlegs ferskleika, óbeislaös metnaöar og viðsýni. Þaö eru einmitt þessir þættir, sem gera þaö aö verkum, aö stöö- ugt koma nýjar sveitir fram á sjón- arsviöiö í Bretlandi. Brautin bein og breið Eurythmics er sem fyrr segir aö- eins tveggja manna flokkur, dúett réttu nafni. Auk Annie Lennox er það Dave Stewart, sem fyllir töl- una. Þau tvö vöktu fyrst á sér at- hygli fyrir fimm árum í kvartettnum Tourists, sem lék tónlist í anda sveita á borö viö Who og Byrds. Þegar hljómsveitin leystist upp 1980 skrifuöu þau Lennox og Stewart undir sérstaka yfirlýsingu, þar sem þau lýstu því yfir, aö báöir aöilar væru sjálfstæðir listamenn. „Viö ákváöum aö steypa alla uppáhaldstónlist okkar í eitt og sama form: Motown, klassík, afr- íska söngva og allt upp í þýska tölvuvædda diskóiö," segir Lenn- ox. Eftir misheppnaöa fyrstu plötu hefur sigurganga Eurythmics veriö nær óslitin. Ekki aöeins hefur dú- ettinn rutt brautina fyrir sjálfan sig, heldur hefur hann gert slíkt hiö sama fyrir fjölda annarra breskra og evrópskra sveita. Brautin hefur fariö breikkandi á undanförnum mánuðum og fyrir vikiö hafa áhrif breskrar tónlistar í Bandaríkjunum ekki veriö eins rík í 20 ár. Óhætt er aö fullyrða aö þróunin er báöum aöilum til góöa. (Hér mað lýkur kynningu Járn- siðunnar á áhrifum nýja braska poppsins á bandaríska markaðinn. Fyrri tvair hlutar kynningarinnar hafa bírst á undanfðrnum tveimur Járnsíðum, miðvikudaginn 8. og sunnudaginn 12. febrúar.) — SSv. Radíófjölsími og magnarahús í Arnarfirði brunnu á föstudag: Tjón nemur 3—4 milljónum króna RADÍOFJÖLSÍMI og lítið magnara- hús, sem hann var í og staðsett er í Arnarfirði, brann til ösku á lostu- dagsmorgun, samkvæmt upplýsing- um sem Mbl. fékk hjá Sigurði Guð- mundssyni, símstöðvarstjóra á Bíldudal í gær. Sagði hann að sjö bæir hefðu orðið símasambandslausir vegna þessa. ókunnugt er um eldsupp- tök. í gær var unnið að því að setja nýjan radíófjölsíma upp vestra og stóðu vonir til að hann kæmist í gagnið í dag, þriðjudag. ðlafur Tómasson, yfirverkfræð- ingur hjá Pósti og síma, sagði í gær að tjónið næmi að líkindum 3—4 milljónum króna, en í húsinu hefði verið magnarakerfi fyrir streng sem lægi frá Arnarfirði til ísafjarðar, en í honum væru 120 rásir, þar af 60 til Reykjavíkur. Þá hefðu verið þarna radíótæki fyrir Ketildali. Kvenréttindafélagið: Hádegisfundur um launamál kvenna Kvenréttindafélag fslands heldur hádegisverðarfund að Lækjar- brekku, fimmtudaginn 16. febrúar og hefst hann kl. 12 á hádegi. Kynnt verða launamál kvenna, en þau mál hafa verið mikið í brennidepli að undanförnu. Fram- kvæmdanefnd um launamál kvenna og Samtaka kvenna á vinnumarkaðnum mun koma á fundinn og segja frá samtökum sínum og þeim aðgerðum sem í gangi eru. Hvetur stjórnin félagsmenn til að mæta, svo og alla þá sem áhuga hafa á málinu. Listvinafélag Hallgrímskirkju: Pétur Jónasson í Náttsöng Gítarleikarinn Pétur Jónasson leikur í Náttsöng í Hallgrímskirkju í kvöld á vegum Listvinafélags Hall- grímskirkju. Leikur Pétur þar lútu- svítu nr. 1 í e-moll eftir JjS. Bach. Listvinafélagið hefur um eins og hálfs árs skeið staðið fyrir reglu- bundnum tíðasöng i Hallgríms- kirkju. Tíðasöngurinn hefur verið á miðvikudagskvöldum og hafa ýmsir listamenn flutt tónlist eða ljóð í tengslum við hann. Náttsöngurinn hefst kl. 22.00 og er hann öllum opinn. Bridga Arnór Ragnarsson Bridgesamband Suðurlands Dagana 3.-5. febrúar var haldið Suðurlandsmeistaramót í sveitakeppni að Flúðum í Hrunamannahreppi. 14 sveitir tóku þátt í mótinu. Suður- landsmeistari varð sveit Brynj- ólfs Gestssonar, en auk hans spiluðu í sveitinni Helgi Her- mannsson, Kristján Blöndal og Valgarð Blöndal. Röð 10 efstu sveita varð þessi: Sveit Brynjólfs Gestssonar, B.S. 220 Sveit Sigfúsar Þórðarsonar, B.S. 185 Sveit Leif Österby, B.S. og B.V. 172 Sveit Kristjáns M. Gunnarss., B.S.171 Sveit Ragnars Óskarssonar, B.Þ. 135 Sveit Hermanns Erlingss., B.L. 133 Sveit Karls Gunnlaugss., B.Hr. 129 Sveit Sigurðar Hjaltasonar, B.S. 106 Sveit Hreins Stefánsson, B.L. 105 Sveit Einars Sigurðssonar, B.Hv. 101 Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson og stjórnaði hann af sinni alkunnu snilld. BSS kann honum sínar bestu þakkir fyrir störf hans fyrr og síðar. Sveitakeppnin Mjög fáar sveitir hafa tilkynnt þátttöku í sveitakeppnina og skal það ítrekað að hún er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist Sigmundi Stefáns- syni eða Jóni Baldurssyni i síma 18350 fyrir 20. febrúar. Reykjanesmót í sveitakeppni Dagana 25. og 26. febrúar nk. fer fram Reykjanesmót í sveita- keppni í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hefst keppnin kl. 13.30 laugardaginn 25. febrúar. Spilað verður um tvö sæti í íslandsmótinu. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að hafa borist fyrir 23. febrúar til Þóris, sími 45003, eða Einars í síma 52941 eða Gísla í síma 92-3345. Bridgedeild Sjálfsbjargar Nú stendur yfir sveitakeppni hjá deildinni með þátttöku 7 sveita og er lokið 4 umferðum. Staða efstu sveita: Gunnar Guðmundsson 57 Jóhannes Skúlason 49 fris Ástmundsdóttir 32 Gísli Guðmundsson 28 Fimmta umferð verður spiluð mánudaginn 20. febrúar og hefst stundvíslega kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.