Morgunblaðið - 30.03.1984, Síða 11

Morgunblaðið - 30.03.1984, Síða 11
Sauðárkrókur: MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 11 Sæluvikan að hefjast Sauðárkróki, 28. marz. SÆLUVIKA Skagfiröinga hefst hér um næstu helgi. Að venju verð- ur margt til skemmtunar og fróð- leiks. Laugardagurinn 31. marz verður helgaður börnum og unglingum. Meðal efnis þann dag verður barnaskemmtun á vegum Leikfélags Sauðárkróks með leikþáttum, söng og fleiru. Fjölbrautaskólinn verður með kynningu á starfsemi sinni og hefst hún klukkan 10.30 á laug- ardag. Leikklúbbur Fjölbrauta- skólans sýnir leikritið „Um- hverfis jörðina á 80 dögum" tvisvar á Sæluvikunni. Leik- stjóri er Geirlaugur Magnússon. Sunnudaginn 1. apríl frum- sýnir Leikfélag Sauðárkróks sakamálaleikritið „Beðið í myrkri". Leikstjóri er Hávar Sigurjónsson. Leikritið verður Leið úr ógöngum?: „LEIÐ úr ógöngunum?" er yfir- skrift almenns fundar um efna- hagsstefnu ríkisstjórnarinnar sem haldin verður í Stapanum, Ytri- Njarðvík á morgun kl. 14.00. Ræðumenn á fundinum verða þeir Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, Matthías Matthiesen, viðskiptaráðherra, Kjartan Jóhannsson, alþingis- sýnt alla daga vikunnar. Á mánudag og þriðjudag verða kirkjukvöld í Sauðárkrókskirkju. Þar syngur kirkjukór Sauðár- króks undir stjórn Guðrúnar Ey- þórsdóttur, Rögnvaldur Gíslason heldur ræðu og nemendur Tón- listarskólans á Sauðárkróki ann- ast hljóðfæraleik. Af öðru efni á Sæluviku má nefna söngskemmtun karlakórs- ins Heimis og Rökkurkórsins föstudaginn 6. apríl. Stjórnandi kóranna er Jiri Hlavack. Leikfélag Hofsóss sýnir „Sak- lausa svallarann" laugardaginn 7. apríl. Leikstjóri er Kristín Bjarnadóttir. Skákmót á vegum Skákfélags Sauðárkróks hefst föstudaginn 6. apríl og lýkur á sunudag. f Safnahúsi Skagfirð- inga verður opnuð grafíksýning sunnudaginn 1. apríl og stendur maður og Ólafur Ragnar Gríms- son, varaþingmaður. Hver ræðu- manna mun flytja um 15 mín- útna langt framsöguerindi, en að þeim loknum verða pallborðs- umræður. Þá gefst fundargestum kostur á að beina fyrirspurnum til ræðumanna. Fundarstjóri verður Helgi Pétursson, frétta- maður. (í'r rrétutilkynningu.) alla vikuna. Jazzklúbbur Skaga- fjarðar heldur jazzkvöld í Sæl- kerahúsinu á miðvikudag og á Bifröst á lokadegi Sæluvikunn- ar, 8. apríl. Ýmislegt fleira verð- ur á boðstólum, svo sem kvik- myndasýningar og dansleikir. — Kári. Stykkishólmur: Grímnir meö boð fyrir aldraða Stykkishólmi, 26. mars. LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykkis- hólmi bauð í gær eldri borgurum í Stykkishólmi til fagnaðar í félags- heimilinu. Var þar ýmis fróðleikur á boðstólum og söngur og hljóðfæra- leikur og auðvitað ágætar veitingar. Hafa félögin hér í Hólminum haldið uppi góðum fagnaði fyrir aldraða í allan vetur og má segja að hér hafi orðið stór beyting frá fyrri tímum og kann fólk vel að meta þessa vinsemd. Leikfélagið Grímnir hefir nú um mörg ár haldið hér uppi leikstarfsemi á veturna og nú er félagið að búast til að fara í fyrsta sinn út fyrir landsteinana og er ferðinni heitið til Finnlands þar sem félagið mun hafa leiksýningar. Gert er ráð fyrir vikudvöl í Finnlandi og stefnt að því að fara út seinast í maí. Árni Almennur fundur um efna- hagsstefnu ríkisstjórnarinnar Þarna er greinilega ekki ágreiningur á milli forstjóra Vinnslustöðvarinnar, Stefáns Runólfssonar og Jóns Karlssonar, formanns Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja. Vestmannaeyjar: Lið verkalýðsfélagsins sigraði í „heilabrotum“ Vestmannaeyjum 26. mars. LIÐ Verkalýðsfélags Vestmannaeyja bar sigur úr býtum í spurningakeppn- inni „Heilabrot ’84“, sem fram fór á Skansinum. í úrslitakeppninni sigruðu verkalýðsfélagsmenn lið JC Vest- mannaeyja, en til að komast í úr- slitin höfðu þessi lið sigrað lið Kiwanisklúbbsins Helgafells og kvennalið frá málfreyjufélaginu Hafróti. Sigurvegararnir fengu að verðlaunum Hollandsferð fyrir sig og maka, en það voru Pálmi Lór- ensson veitingamaður og ferða- skrifstofan Samvinnuferðir-Land- sýn, sem stóðu fyrir keppninni. Keppnin fór fram fjórar helgar og lífgaði hún upp á skemmtanalíf- ið. Þriggja manna lið frá hinum ýmsu klúbbum og félögum kepptu. Stjórnandi var Guðmundur Þ.B. Ólafsson og dómari Sigurgeir Jónsson. — hkj. Lið Verkalýðsfélagsins. jðHBMPC FIMM SPENNANDITÖLVUDAGAR í TÓNABÆ Sérfræöingar Skrifstofuvéla hf. munu annast kynningu á möguleikum hinna fjölbreyttu forrita sem unnin hafa verið fyrir IBM PC einkatölvuna - tölvu ársins 1983. Með skipulagðri dagskrá gefum við öllum sem áhuga hafa á að kynnast einstökum möguleikum IBM PC, kost á að ganga að sínu áhuga- eða sérsviði á ákveðnum tímum, hvort sem það er bókhald, kennsla, áætlanagerð eða ritvinnsla. Möguleikar hvers og eins forrits eru sýndir í klukkustund í senn og til að auka svigrúmið verðum við með tvær tölvur í gangi alla sýningardag- ana með ólíkum forritum hverju sinni. Kynntu þér þinn tíma og komdu sem fyrst - þú vilt áreiðanlega líta við aftur. MIAvikud. 28/3 kl. 15.00-18.00 kl. 18.00-17.00 kl. 17.00-18.00 kl. 18.00-20.00 kl. 20.00-22.00 Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Aætlanagerð (Multiplan frái Microsoft) Gagnagrunnur (dÐase l I) Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Bókhaldiö (Hagvangur) Aaetlanagerö (Lotus 1 -2-3) Aastlanagerö (IFPS Personal) Aaetlanagerö (IFPS Personal) Bókhald (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Fyrir skólana (Waterloo frái Waterloo University) Flmmtud. 29/3 kl. 15.00-18.00 kl. 18.00-17.00 kl. 17.00-18.00 kl. 18.00-19.00 kl. 19.00-20.00 kl. 20.00-21 .OO kl. 21.00-22.00 Gagnagrunnur (dÐase I I) Bókhaldiö (Hagvangur) Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Rltvinnsla (Word frái Microsoft) Gagnagrunnur (dBase I I) Gagnagrunnur (dBase I I) Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Bókhaldiö (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Aaetlanagerö (IFPS Personal) Aaetlanagerö (IFPS Personal) Fyrlr skólana (Waterloo frái Waterloo University) Bókhaldiö (Forritapróun s/f) Fyrir skólana (Waterloo frái Waterloo University) Bókhald (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Föstud. 30/3 kl. 15.00-17.00 kl. 17.00-18.00 kl. 18.00-19.00 kl. 19.00-20.00 kl. 21.00-22.00 Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Bókhaldiö (Hagvangur) Gagnagrunnur (dBase I I) Ritvinnsla (Word frái Microsoft) Gagnagrunnur (dBase I I) Aaetlanagerö (IFPS Personal) Fyrir skólana (Waterloo frái Waterloo University) Ðókhald (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Fyrir skólana (Waterloo frái Waterloo University) Ðókhald (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Authorized IBM Dealer - IBM Personal Computer Laugard. 31/3 kl. 10.00-12.00 Ðókhaldiö Aaetlanagerð (Hagvangur) (Lotus 1 -2-3) kl. 12.00-13.00 Ritvinnsla Fyrir skólana (Word frái Microsoft) (Waterloo frái Waterloo University) kl. 13.00-14.00 Asetlanagerö Aaetlanagerö (Multiplan frái Microsoft) ÍIFPS Personal, kl. 14.00-15.00 Gagnagrunnur Ðókhald (dBase I I) (Plús frái fslenskri forritapróun s/f) kl. 15.00-18.00 Ritvinnsla Bókhald (Word frái Microsoft) (Plús frái íslenskri forritapróun s/f) kl. 16.00-18.00 Aaetlanagerö Aætlanagerð (Multiplan frái Microsoft) (IFPS Personal) kl. 18.00-20.00 Bókhald Aaetlanagerö (Hagvangur) (Lótus 1-2-3) kl. 20.00-22.00 Ritvinnsla Skólar (Word frái Microsoft) (Waterloo frái Waterloo University) Sunnud. 1/4 Ritvinnsla Fyrlr skólana kl. 10.00-12.00 (Word frái Microsoft) (Waterloo frái Waterloo Unlversity) Gagnagrunnur Aaetlanagerö kl. 12.00-14.00 (dÐase I I) (Lotus 1 -2-3) Ritvinnsla Bókhald kl. 14.00-15.00 (Word frái Microsoft) (Plús frái Islenskri forritapróun s/f) Gagnagrunnur Ðókhald kl. 15.00-16.00 (dBase I I) (Plús frái fslenskri forritapróun s/f) Ritvinnsla Aaetlanagerö kl. 16.00-18.00 (Word fré Microsoft) (IFPS Personal) Bókhald Fyrlr skólana kl. 18.00-20.00 (Hagvangur) (Waterloo frái Waterloo Unlverslty) Aætlanagerð Bókhaldiö kl. 20.00-22.00 (Multiplan frái Microsoft ) (Plús frái fslenskrí forritapróun s/f) SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.