Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 Sumarbúðir og útilífsnámskeið fyrir 7—12 ára börn á vegum skáta að Úlfljótsvatni. Kiwanisfélagar Kiwanisklúbbsins Öskju. ■i steinprýði Stórhöföa 16, símar 83340 og 84780. föstudagur föstudagur tn ib. juni tostuaagur til 22. júní föstudagur ♦ íl O mónnHaniir lllllðUII. 1.a. 8. júní 1. b. 15. júní 2. a. 25. júní mánudagur til 2. júlí mánudagur 2. b. 2. júlí 3. a. 11.JÚIÍ 3. b. 18. júlí 4. a. 27. júlí 5. a. 7. ágúst 5.b. 14. ágúst mánudagur til miövikudagur til miövikudagur til föstudagur til þriöjudagur til þriöjudagur til 9. júlí mánudagur 18. júlí miövikudagur 25. júlí miðvikudagur 3. ágúst föstudagur 14. ágúst þriöjudagur 21. ágúst þriðjudagur Innritun fer fram virka daga kl. 13—17 í Skátahúsinu viö Snorrabraut 60 Reykjavík. Upplýsingar eru veittar í síma 15484 á sama tíma. U.V.R. Vopnafjörður: Kiwanisklúbburinn gefur súrefniskassa Askja VopnaHrAi, 18. apríl. Kiwanisklúbburinn A.skja festi nýlega kaup á súrefniskassa, sem gefinn var heilsugæslustöðinni og af- EHÞGRAMr ni íirKiii i»itt ? Þeim erannt ■■■■■ luísiú sitt o<£ nota THoroseal Thoroseal er sementsefiii sem borið er á hús, það fyllir og lokar steypunni, en andar án þess að hleypa vatni í gegn. Thoroseal er vatnsþétt og hefur staðist Lslenska veðráttu, það flagnar ekki og vamar steypuskemmdum. Thoroseal er tQ í mörgum litum. hentur vió stutta athöfn fimmtudag- inn 12. apríl sl. að viðstöddum nokkrum Öskjufélögum, héraðs- lækni og oddvita Vopnafjarðar- hrepps. Það var Þórður Helgason, for- seti Öskju, sem afhenti gjöfina fyrir hönd klúbbsins og gat hann þess um leið að hér væri dýrum áfanga náð, en kaupverð kassans mun vera á biiinu 160—170 þús. kr. Jens Magnússon, héraðslækn- ir, veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd heilsugæslustöðvarinnar. Fram kom að mikið öryggi er fólg- ið í því að fá slíkan kassa sem þennan, þar sem alltaf er eitthvað um fæðingar á stöðinni, þótt svo að stefnan sé nú að þær fari sem mest fram á fullbúnum sjúkrahús- um. Súrefniskassinn er allur hinn fullkomnasti, búinn rafhlöðu sem gerir hann óháðan rafmagni í allt að 2 klst. í senn og einnig mjög meðfærilegur með flutninga í huga. Þess má og geta að Kiwanis- klúbburinn Askja hefur allt frá því að heilsugæslustöðin var tekin í notkun beitt kröftum sínum öðru fremur til kaupa á lækningatækj- um fyrir stöðina og kappkostað að velja tæki sem ekki eru lögð til af ríki eða sveitarfélagi. Við val á slíkum tækjum nutu Kiwanisfé- lagar til skamms tíma leiðbein- inga Þengils Oddssonar, fyrrver- andi héraðslæknis og Öskjufélaga. Það starf hefur leitt til þess að nú er heilsugæslustöðin að sögn Jens Magnússonar einna best búin tækjum af stöðvum af þessari stærð, þótt miklu megi við bæta. Kiwanisfélagar gengu síðan um stöðina og skoðuðu undir leiðsögn læknisins þau tæki sem gefin hafa verið á undanförnum árum, má þar nefna: augnskoðunartæki, heyrnarmælitæki, smásjá, fram- köllunartæki, spírometertæki til öndunarmælinga, litrófsmæli, blóðsykursmæli ásamt fleiri tækj- um sem nauðsynleg eru á aihliða heilsugæslustöðvum. B.B. Vopnafjörður: Landsbankinn í nýtt húsnæði Yopnafirói, 18. apríl. FÖSTUDAGINN 13. apríl sl. opnaði Landsbanki íslands útibú í nýju og glæsilegu húsi vð Kolbeinsgötu 10. Mikil og brýn þörf var orðin fyrir bankann að komast í þetta húsnæði en áður hafði Landsbankinn aðsetur í leiguhúsnæði hjá Tanga hf„ en það var mjög ófullnægjandi og orðið allt of lítið fyrir starfsemina sem hefur aukist mjög á undanförnum árum. Byggingartím Hið nýja hús er allt hið vandað- asta að utan jafnt sem innan og miðar mjög að því að gera þjónust- una sem besta og þægilegasta fyrir viðskiptavinina og greinilegt er að Landsbankinn hugsar líka til framtíðarinnar í innréttingu og allri skipulagningu svo sem með afgreiðslu fyrir tvo gjaldkera, að- stöðu til ráðgjafarþjónustu og auk þess möguleika fyrir verulega fjölgun í starfsliði. Auk þessa býð- ur bankinn upp á nýjungar í þjón- ustu sem Vopnfirðingar hafa ekki notið áður svo sem næturhólf, geymsluhólf o.fl. bankans var til- tölulega skammur, stóð frá því í júníbyrjun ’83 og þar til um 13. apríl eða í um 10 mánuði, þó með nokkrum hléum. Húsið, sem er úr steinsteyptum einingum, er um 190 m að stærð á einni hæð. Aðalverk- taki var ístak hf. Reykjavík, raf- verktaki var Sigurjón Árnason, rafvirkjameistari, innréttingar og húsbúnaður er frá Kristjáni Sig- geirssyni í Reykjavfk. Starfsmenn bankans eru alls fimm. Utibússtjóri er Víglundur Pálsson og gjaldkeri Inga Sigur- jónsdóttir. Starfsfólk Landsbankans á Vopnafirði. Talið frá vinstri: Inga Sigurjónsdótt- ir, gjaldkeri, Sigurveig Róbertsdóttir, Arnbjörg Pálsdóttir, Ásta Ólafsdóttir og Víglundur Pálsson, útibússtjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.