Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1984 81 Bridge Arnór Ragnarsson Tafl- og bridge- klúbburinn Sl. fimmtudag lauk 36 para barometer en það var síðasta keppni vetrarins. Lokastaðan: Ingvar Hauksson — Orwelle Utlay 347 Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfi Baldursson 264 Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson 210 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 194 Sveinbjörn Guðmundsson — Brynjólfur Guðmundsson 171 Gunnlaugur Óskarsson — Helgi Einarsson 138 Guðjón Jóhannsson — Þórhallur Þorsteinsson 136 Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 124 Ómar Jónsson — Jón Þorvarðarson 112 Dagbjartúr Grímsson — Alfreð Alfreðsson 100 TBK þakkar spilurum þátttök- una á Íiðnum vetri. Sjáumst á hausti komanda. Einnig fá vina- félög bridgekveðjur. Aðalfundur TBK verður aug- lýstur síðar. Bridgefélag Menntaskólans að Laugarvatni Nýlokið er aðaltvímenningi fé- lagsins. Spilað var barometer f þrjú kvöld og var þátttakan 14 pör. Lokastaðan: Sigurpáll Scheving — Hreinn Stefánsson 62 ólafur I. Sigurgeirsson — Júlíus Sigurjónsson 50 Bjarni R. Brynjólfsson — Þorsteinn Sverrisson 47 Eiríkur Jónsson — Sigurpáll Ingibergsson 23 Fyrr i vetur var spiluð sveita- keppni og urðu úrslit þessi: Hermann Þór Erlingsson 120 Hreinn Stefánsson 91 Eiríkur Jónsson 85 Kjartan Ingvarsson 63 Með Hermanni voru í sveit: Magnús Pálsson, Ólafur Sigur- geirsson og Júlíus Sigurjónsson. Bridgefélag Breiðholts Miðvikudaginn 2. maí var spilaður eins kvölds tvfmenning- ur. Var spilað f einum 16 para riðli og urðu úrslit þessi: Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 281 Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 234 Viktor Björnsson — Bjarni Ásmundsson 225 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 221 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 217 Meðalskor 210 Þriðjudaginn 8. maf verður líka spilaður eins kvölds tvímenningur en 15. maí verður firmakeppni félagsins og verður spilað um veglegan farandbikar. Þeir spilarar sem áhuga hafa á að komast í firmakeppnina eru beðnir um að láta skrá sig næstkomandi þriðjudagskvöld eða hjá Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Þorlákshafnar Sl. sunnudag lauk aðalsveita- keppni félagsins með sigri sveit- ar Leifs Österby sem hlaut 115 stig. Með honum spiluðu í sveit- inni: Runólfur Jónsson, Sigfús Þórðarson og Brynjólfur Gests- son. I öðru sæti varð sveit Ragn- ars Óskarssonar en með honum spila í sveit: Hannes Gunnars- son, Gísli Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Jón Guðmunds- son. Lokastaðan: Leif Österby 115 Ragnar Óskarsson 114 Grímur Magnússon 85 Einar Sigurðsson 70 Dagbjartur Sveinsson 67 Jón Eiríksson 28 Lars Nielsen 25 Bridgefélag Reykjavíkur Þriggja kvölda tvímenningi með forgjöf lauk sl. miðvikudag með sigri Árna K. Bjarnasonar og Isaks Sigurðssonar sem hlutu 811 stig. Árni og Isak unnu einn- ig f keppninni án forgjafar, hlutu þá 710 stig. Alls tóku 30 pör þátt i keppninni. Röð efstu para: Árni K. Bjarnason — ísak Sigurðsson 811 Björgvin Þorsteinsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 779 Valgarð Blöndal — Þórir Sigursteinsson 762 Hjálmtýr Baldursson — Ragnar Hermannsson 753 Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson 733 Böðvar Magnússon — Ragnar Magnússon 732 Úrslit án forgjafar: Árni K. Bjarnason — ísak Sigurðsson 710 Guðlaugur Jóhannsson — Hjalti Elíasson 707 Valgarð Blöndal — Þórir Sigursteinsson 686 Keppni þessi var síðasta keppni vetrarins. ÞU..HEFUR TVQTROMP AHENDI NOTAÐUÞAU INNLÁNSSKÍRTEINI ÚTVEGSBANKANS RÁÐGJAFINN í ÚTVEGSBANKANUM Þeir eru reyndar fleiri en einn, enda á hverjum afgreiðslustað bankans. RÁÐGJAFANN í (JTVEGSBANKANCJM hittir þú á þeim afgreiðslustað bankans sem þú kýst að skipta við. Hann er reyndur og traustur bankamaður með örugga yfirsýn yfir hvers konar íjármálaumsvif. Hann getur manna best útskýrt fyrir þér hin ýmsu innlánsform, t.d. kosti hinna nýju Innlánsskírteina Útvegsbankans. irSNU\rSSSKÍRTEINI ÚTVEGSBANKANS ber hæstu innlánsvexti sem bjóðast. Það er útgefið til 6 mánaða. Skírteinið er framseljanlegt og vextir af því skattfrjálsir. Enginn kostnaður fylgir þessu skírteini. Gpphæð þess ræður þú, allt frá kr. 1.000,-. Að liðnum sex mánuðum frá útgáfudegi getur þú innleyst skírteinið ásamt fullum vöxtum, eða stofnað annað sem þá gefur þér ennþá hærri ávöxtun. ✓ Ráðgjafinn í Gtvegsbankanum getur reyndar útskýrt allt þetta enn betur. Komdu því og spyrðu eftir honum. ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL ÞJÓNUSTA JIUíiAQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.